„Einar Hannesson (Brekku)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Til aðgreiningar alnafna.)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 30: Lína 30:
* Gísli Eyjólfsson frá Bessastöðum
* Gísli Eyjólfsson frá Bessastöðum
}}
}}
 
Sjá einnig á Heimaslóð: [[Einar Kjartan Trausti Hannesson]].
[[Flokkur:Formenn]]
[[Flokkur:Formenn]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur:Íbúar við Faxastíg]]
[[Flokkur:Íbúar við Faxastíg]]

Útgáfa síðunnar 30. september 2017 kl. 17:47

Einar

Einar Hannesson fæddist 17. júní 1913 og lést 23. janúar 1999. Hann bjó að Brekku við Faxastíg 4. Einar var bróðir Árna Hannessonar.

Einar Hannesson frá Hvoli. Tók vélstjórapróf 1934 og skipstjórapróf 1939 í Vestmannaeyjum. Einar var skipstjóri á Haföldu 1945-1946, en þá var Hafalda seld. Var með Gottu 1956. Einar var lengi stýrimaður hjá Binna í Gröf, móðurbróður sínum.

Óskar Kárason samdi formannavísu um Einar:

Hannesar ygginn annan
Einar frá Hvoli greini.
Gottu sá færir flotta
földum á móti öldu.
Hugmikill bylgjur bugar,
bragninn þá rennir agni,
aflann í hrotum hraflar
hraðvirkur orkumaður

Myndir



Heimildir

  • Óskar Kárason. Formannavísur II. Vestmannaeyjum, 1956.
  • Gísli Eyjólfsson frá Bessastöðum

Sjá einnig á Heimaslóð: Einar Kjartan Trausti Hannesson.