„Þorsteinn Sigurðsson (Sæbergi)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Þorsteinn Sigurðsson (Sæbergi)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:
Foreldrar hans voru Sigurður Gíslason bóndi, f. 10. mars 1850 í Oddakoti, drukknaði við Eyjar 25. mars 1893, og kona hans [[Margrét Þorleifsdóttir (Oddakoti)|Margrét Þorleifsdóttir]] húsfreyja, síðar vinnukona í [[Þorlaugargerði]], f. 23. júlí 1842 á Tjörnum  u. Eyjafjöllum, d. 17. ágúst 1922 í Eyjum.
Foreldrar hans voru Sigurður Gíslason bóndi, f. 10. mars 1850 í Oddakoti, drukknaði við Eyjar 25. mars 1893, og kona hans [[Margrét Þorleifsdóttir (Oddakoti)|Margrét Þorleifsdóttir]] húsfreyja, síðar vinnukona í [[Þorlaugargerði]], f. 23. júlí 1842 á Tjörnum  u. Eyjafjöllum, d. 17. ágúst 1922 í Eyjum.


Bróðir Þorsteins var [[Þorleifur Sigurðsson verkamaður|Þorleifur Sigurðsson]] verkamaður, f. 5. ágúst 1884, d. 11. apríl 1952.
Bróðir Þorsteins var [[Þorleifur Sigurðsson (verkamaður)|Þorleifur Sigurðsson]] verkamaður, f. 5. ágúst 1884, d. 11. apríl 1952.


Þorsteinn var með foreldrum sínum í æsku.<br>
Þorsteinn var með foreldrum sínum í æsku.<br>

Útgáfa síðunnar 17. janúar 2017 kl. 21:05

Þorsteinn Sigurðsson frá Oddakoti í A-Landeyjum, afgreiðslumaður, útgerðarmaður, formaður, fiskkaupmaður fæddist 30. júlí 1875 og lést 5. ágúst 1935.
Foreldrar hans voru Sigurður Gíslason bóndi, f. 10. mars 1850 í Oddakoti, drukknaði við Eyjar 25. mars 1893, og kona hans Margrét Þorleifsdóttir húsfreyja, síðar vinnukona í Þorlaugargerði, f. 23. júlí 1842 á Tjörnum u. Eyjafjöllum, d. 17. ágúst 1922 í Eyjum.

Bróðir Þorsteins var Þorleifur Sigurðsson verkamaður, f. 5. ágúst 1884, d. 11. apríl 1952.

Þorsteinn var með foreldrum sínum í æsku.
Hann og Kristín giftu sig 1900, fluttust til Eyja frá Hrafnatóftum í Djúpárhreppi í Holtum 1901. Þau eignuðust Óskar Kristján 1908 og bjuggu í Laugardal 1910. Þau slitu samvistir.
Þorsteinn var kominn að Sæbergi 1911, bjó þar með Sigurbjörgu. Þau eignuðust Sigurbjörgu 1915, en móðirin lést 7 vikum síðar.
Hann bjó síðar með Guðrúnu Ísaksdóttur og eignaðist með henni Huldu 1927.
Þorsteinn lést 1935.

I. Kona Þorsteins, (1900, skildu), var Kristín Vigfúsdóttir húsfreyja, f. 19. júlí 1874, d. 23. júlí 1936.
Barn þeirra var
1. Óskar Kristján Þorsteinsson bifreiðastjóri, f. 22. mars 1908 í Laugardal, d. 22. júlí 1995.

II. Sambýliskona Þorsteins, (1912), var Sigurbjörg Sigurðardóttir húsfreyja, f. 22. desember 1888, d. 5. mars 1915.
Barn þeirra var
2. Sigurbjörg Þorsteinsdóttir húsfreyja, f. 12. janúar 1915 á Sæbergi, d. 8. nóvember 1990.

III. Sambýliskona Þorsteins var Guðrún Ísaksdóttir húsfreyja, f. 19. júlí 1892, d. 9. júní 1965.
Barn þeirra var
3. Hulda Þorsteinsdóttir, f. 21. maí 1927, d. 15. ágúst 2014.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.