„Kristján Jónsson (Dölum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 7: Lína 7:
Kristján tók út af [[Sigríður VE-240|Sigríði VE-240]] fyrir innan Eyjar 1922.<br>
Kristján tók út af [[Sigríður VE-240|Sigríði VE-240]] fyrir innan Eyjar 1922.<br>


Kona Kristjáns, (1. desember 1912), var  [[Guðný Guðmundsdóttir (Minni-Núpi)|Guðný Guðmundsdóttir]] húsfreyju, f. 29. mars 1890, d. 25. desember 1985. Kristján var fyrri maður hennar. Síðari maður hennar var [[Helgi Guðmundsson (Minni-Núpi)|Helgi Guðmundsson]].<br>
Kona Kristjáns, (1. desember 1912), var  [[Guðný Guðmundsdóttir (Minna-Núpi)|Guðný Guðmundsdóttir]] húsfreyju, f. 29. mars 1890, d. 25. desember 1985. Kristján var fyrri maður hennar. Síðari maður hennar var [[Helgi Guðmundsson (Minni-Núpi)|Helgi Guðmundsson]].<br>
Börn þeirra voru:<br>
Börn þeirra voru:<br>
1. [[Guðmundur Kristjánsson (Minni-Núpi)|Guðmundur Kristjánsson]], f. 11. maí 1914 í Garðsauka, d. 5. júní 2003.<br>
1. [[Guðmundur Kristjánsson (Minni-Núpi)|Guðmundur Kristjánsson]], f. 11. maí 1914 í Garðsauka, d. 5. júní 2003.<br>

Útgáfa síðunnar 4. febrúar 2017 kl. 14:52

Kristján Jónsson skósmiður, sjómaður frá Dölum fæddist 12. apríl 1888 á Bólstað í Mýrdal og drukknaði 21. mars 1922.
Foreldrar hans voru Jón Gunnsteinsson bóndi, útvegsmaður og söðlasmiður í Dölum, f. 10. desember 1844, d. 19. júlí 1924, og síðari kona hans Þorgerður Hjálmarsdóttir húsfreyja, f. 4. júní 1855 að Ketilsstöðum Mýrdal, d. 2. mars 1939.

Kristján var með foreldrum sínum í Bólstað til 1904, en fluttist þá með þeim að Dölum.
Hann lærði skósmíðar og vann við þá iðn, en starfaði einnig sem sjómaður.
Þau Guðný bjuggu í Garðsauka við Vestmannabraut 27 1912-1917, síðar á Minni-Núpi við Brekastíg 4.
Kristján tók út af Sigríði VE-240 fyrir innan Eyjar 1922.

Kona Kristjáns, (1. desember 1912), var Guðný Guðmundsdóttir húsfreyju, f. 29. mars 1890, d. 25. desember 1985. Kristján var fyrri maður hennar. Síðari maður hennar var Helgi Guðmundsson.
Börn þeirra voru:
1. Guðmundur Kristjánsson, f. 11. maí 1914 í Garðsauka, d. 5. júní 2003.
2. Elín Kristjánsdóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 8. ágúst 1915 í Garðsauka, d. 15. desember 1984.
3. Andvana stúlka, f. 8. ágúst 1917 í Garðsauka.
4. Þorgerður Þórdís Kristjánsdóttir, f. 26. febrúar 1920 á Minni-Núpi, d. 2. mars 1990.
5. Guðlaug Alda Kristjánsdóttir kaupkona í Reykjavík, f. 21. september 1921 á Minni-Núpi, d. 2. desember 2012.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.