„Sigla himinfley“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Þættirnir "Sigla Himinfley" voru að mestu myndaðir í Vestmannaeyjum. Þeir voru sýndir í Ríkissjónvarpinu árið 1994. Þeir voru gerðir eftir handriti Þráins Bertelssonar og á meðal leikara voru Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir og Ingvar E. Sigurðsson.  
Þættirnir "Sigla Himinfley" voru að mestu myndaðir í Vestmannaeyjum. Þeir voru sýndir í Ríkissjónvarpinu árið 1994. Þeir voru gerðir eftir handriti Þráins Bertelssonar og á meðal leikara voru Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir og Ingvar E. Sigurðsson. Aðalpersónurnar bjuggu í húsinu [[Breiðablik]].


Þættirnir nutu mikilla vinsælda en þeir fjölluðu um útgerðarmann, fjölskyldumál hans og leiðir til að bjarga fjölskyldufyrirtækinu.
Þættirnir nutu mikilla vinsælda en þeir fjölluðu um útgerðarmann, fjölskyldumál hans og leiðir til að bjarga fjölskyldufyrirtækinu.


[[Flokkur:Menning]]
[[Flokkur:Menning]]

Útgáfa síðunnar 24. júlí 2006 kl. 13:29

Þættirnir "Sigla Himinfley" voru að mestu myndaðir í Vestmannaeyjum. Þeir voru sýndir í Ríkissjónvarpinu árið 1994. Þeir voru gerðir eftir handriti Þráins Bertelssonar og á meðal leikara voru Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir og Ingvar E. Sigurðsson. Aðalpersónurnar bjuggu í húsinu Breiðablik.

Þættirnir nutu mikilla vinsælda en þeir fjölluðu um útgerðarmann, fjölskyldumál hans og leiðir til að bjarga fjölskyldufyrirtækinu.