„Adolf Andersen (Brautarholti)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 7: Lína 7:
2. [[Pétur Andersen|Peter Andersen]] og<br>
2. [[Pétur Andersen|Peter Andersen]] og<br>
3. [[Svend Ove Andersen]].  
3. [[Svend Ove Andersen]].  
Bræðrungar Adolfs, synir Svends Ove eru:<br>
4. [[Erling Andersen]].<br>
5. [[Arnar Andersen]]


Adolf og Kristjana bjuggu í [[Brautarholt]]i við fæðingu Jóns ''Más'' 1942.<br>
Adolf og Kristjana bjuggu í [[Brautarholt]]i við fæðingu Jóns ''Más'' 1942.<br>

Útgáfa síðunnar 29. mars 2016 kl. 18:00

Adolf Andersen bóndi og smiður á Ytri-Sólheimum í Mýrdal og á Önundarhorni u. Eyjafjöllum fæddist 5. desember 1913 á Geirseyri í Patreksfirði og lést 20 september 1987.
Foreldrar hans voru Jens Andersen skipasmiður frá Frederikssund í Danmörku, f. 10. ágúst 1885, og kona hans Svanlaug Þóra Magnúsdóttir húsfreyja á Patreksfirði, f. 26. október 1885, d. 1. september 1915.

Systir Adolfs var
1. Jenný Andersen húsfreyja, f. 10. maí 1911 á Patreksfirði, d. 29. ágúst 1972.
Föðurbræður Adolfs voru:
2. Peter Andersen og
3. Svend Ove Andersen. Bræðrungar Adolfs, synir Svends Ove eru:
4. Erling Andersen.
5. Arnar Andersen

Adolf og Kristjana bjuggu í Brautarholti við fæðingu Jóns Más 1942.
Þau fluttust frá Eyjum að Ytri-Sólheimum í Mýrdal 1944. Hann var bóndi þar og smiður 1944-1950, á Önundarhorni u. Eyjafjöllum frá 1950.
Hann lést 1987.

Kona Adolfs var Kristjana Geirlaug Einarsdóttir frá Ytri-Sólheimum, f. 29. júní 1919, d. 2. febrúar 2002.
Börn þeirra hér:
1. Óli Einar Andersen, f. 7. mars 1941 á Ytri-Sólheimum.
2. Jón Már Adolfsson trésmíðameistari á Hellu, f. 19. maí 1942 í Brautarholti.
3. Svanlaug Adolfsdóttir, f. 17. júlí 1944 á Ytri-Sólheimum.
4. Guðmundur Marínó Adolfsson Andersen, f. 18. október 1945 á Ytri-Sólheimun.
5. Guðmundur Helgi Adolfsson, f. 18. febrúar 1949.
6. Guðni Adolfsson, f. 29. apríl 1953.
7. Sigrún Adolfsdóttir, f. 28. ágúst 1954.
8. Erna Adolfsdóttir, f. 11. september 1955.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.
  • Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.