„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1966/ Sjómannaskóli í Vestmannaeyjum“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: <big><big><center>Sjómannaskóli í Vestmannaaeyjum</center></big></big><br> Við setningu Stýrimannaskólans í Vestmannaeyjum 2. októb...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 3: Lína 3:
Við setningu [[Stýrimannaskólinn í Vestmannaeyjum|Stýrimannaskólans í Vestmannaeyjum]] 2. október s.l. hóf ég máls á því, að Vestmannaeyingar settu á stofn Sjómannaskóla fyrir allar greinar sjómennskunnar. Birtist hér kafli úr skólasetningarræðu um þetta mál.<br>
Við setningu [[Stýrimannaskólinn í Vestmannaeyjum|Stýrimannaskólans í Vestmannaeyjum]] 2. október s.l. hóf ég máls á því, að Vestmannaeyingar settu á stofn Sjómannaskóla fyrir allar greinar sjómennskunnar. Birtist hér kafli úr skólasetningarræðu um þetta mál.<br>
„Við setningu skólans í fyrra mælti [[Guðlaugur Gíslason]] alþingismaður á þá leið, að fátt gæti hann hugsað sér skemmtilegra fyrir Vestmannaeyjabæ — stærsta útgerðarbæ landsins — en að hér við innsiglinguna rísi upp myndarlegur sjómannaskóli, sem heilsaði hverjum sæfaranda, sem hingað kæmi. Nefndi hann [[Miðhús]] sem hugsanlegan stað, og væri fátt skemmtilegra en að tengja svo fortíð og nútíð að reisa skólabyggingu sjómanna á stað, sem forðum var óðal sjóhetjunnar [[Hannes Jónsson|Hannesar lóðs]].<br>
„Við setningu skólans í fyrra mælti [[Guðlaugur Gíslason]] alþingismaður á þá leið, að fátt gæti hann hugsað sér skemmtilegra fyrir Vestmannaeyjabæ — stærsta útgerðarbæ landsins — en að hér við innsiglinguna rísi upp myndarlegur sjómannaskóli, sem heilsaði hverjum sæfaranda, sem hingað kæmi. Nefndi hann [[Miðhús]] sem hugsanlegan stað, og væri fátt skemmtilegra en að tengja svo fortíð og nútíð að reisa skólabyggingu sjómanna á stað, sem forðum var óðal sjóhetjunnar [[Hannes Jónsson|Hannesar lóðs]].<br>
Var strax gerður góður róinur að þessu uiáli og gaf Jóhann Pálsson útgerðarinaður þá þegar heit um 50.000 kr. til skólans, er hornsteinn að sliku húsi yrði lagður.
Var strax gerður góður rómur að þessu máli og gaf [[Jóhann Pálsson]] útgerðarmaður þá þegar heit um 50.000 kr. til skólans, er hornsteinn að slíku húsi yrði lagður.<br>
Það þarf víst vart að taka fram, að við sem hér erum staddir í dag erum þessu hjartan-Iega sammála og yrðu siglingatæki byggingar staðsettar þarna jafnframt til mikils gagns fvrir innsiglinguna og höfnina. Radartæki ekólans mætti þá jafnframt nota sem hafnar-radar, og miðunarstöðvar og fleiri tæki til staðsetningar og leiðbeiningar skipum kring-um Eyjar, einkum þó fyrir austan Eyjar.
Það þarf víst vart að taka fram, að við sem hér erum staddir í dag erum þessu hjartanIega sammála og yrðu siglingatæki byggingar staðsettar þarna jafnframt til mikils gagns fvrir innsiglinguna og höfnina. Radartæki skólans mætti þá jafnframt nota sem hafnarradar, og miðunarstöðvar og fleiri tæki til staðsetningar og leiðbeiningar skipum kringum Eyjar, einkum þó fyrir austan Eyjar.<br>
Meiri og ómetanlegri yrði slík bygging, ef hún hvsti sem flestar greinar sjómannastéttar-innar og lýsti þannig veginn fram á við allri sjómannastétt.
Meiri og ómetanlegri yrði slík bygging, ef hún hýsti sem flestar greinar sjómannastéttarinnar og lýsti þannig veginn fram á við allri sjómannastétt.<br>
Með framþróun Stýrimannaskólans í Vest-mannaeyjum verðum við að hafa þessa skóla-byggingu í huga og stefna markvisst og á-kveðið að ná þessu marki.
Með framþróun Stýrimannaskólans í Vestmannaeyjum verðum við að hafa þessa skólabyggingu í huga og stefna markvisst og ákveðið að ná þessu marki.<br>
Þessi framtíðarbygging ætti því ekki aðeins að hýsa Stýrimannaskólann í Vestmannaeyj-um. heldur einnig vélstjóraskóla og aðrar menntastofnanir sjómannastéttarinnar. Enn-fremur ætti þar að vera húsnæði fyrir sjó-vinnunámskeið unglinga og alla verklega kennslu stýrimannaefna og aðstaða til að halda stutta matsveinaskóla fyrir fiskiskipa-flotann, þar sem yrði auk matreiðslu kennd vöruinnkaup og búreikningar, og sem bezt nýtni á matvælum.
Þessi framtíðarbygging ætti því ekki aðeins að hýsa Stýrimannaskólann í Vestmannaeyjum, heldur einnig vélstjóraskóla og aðrar menntastofnanir sjómannastéttarinnar. Ennfremur ætti þar að vera húsnæði fyrir sjóvinnunámskeið unglinga og alla verklega kennslu stýrimannaefna og aðstaða til að halda stutta matsveinaskóla fyrir fiskiskipaflotann, þar sem yrði auk matreiðslu kennd vöruinnkaup og búreikningar, og sem bezt nýtni á matvælum.<br>
Einnig mætti innrétta byggingu sjómanna-skóla á þann veg, að sjómannasamtökin og slysavarnafélögin (Eykyndill og Björgunarfé-lag Vestmannaeyja I fengju aðgang að þessari byggingu. og hefðu aðgang og afnot af sam-komusal til fundahalda, auk stjórnarherbergja. En væntanlegt skólabókasafn og setustofa yrði opin félagsmönnum ofangreindra samtaka.
Einnig mætti innrétta byggingu sjómannaskóla á þann veg, að sjómannasamtökin og slysavarnafélögin ([[Slysavarnadeildin Eykyndill|Eykyndill]] og [[Björgunarfélag Vestmannaeyja]]) fengju aðgang að þessari byggingu, og hefðu aðgang og afnot af samkomusal til fundahalda, auk stjórnarherbergja. En væntanlegt skólabókasafn og setustofa yrði opin félagsmönnum ofangreindra samtaka.<br>
Tækist okkur að koma á fót þannig sjó-mannaskóla, sem ekki einvörðungu sæktu inenn héðan úr héraði, heldur víðar af á land-inu eins og nú þegar er staðreynd með þennan skóla, álít ég að byggðarlagi okkar og stækk-andi bátaflota héðan væri vel borgið.
Tækist okkur að koma á fót þannig sjómannaskóla, sem ekki einvörðungu sæktu menn héðan úr héraði, heldur víðar af á landinu eins og nú þegar er staðreynd með þennan skóla, álít ég að byggðarlagi okkar og stækkandi bátaflota héðan væri vel borgið.<br>
Areiðanlegt er, að mörgum framsæknum sjómanni myndi lítast vel á sig hér í Vest-mannaeyjum og settist hér að, en góðir rnenn og þá fyrst og fremst góðir og dugandi yjir-menn eru forsenda vel búins bátaflota.
Áreiðanlegt er, að mörgum framsæknum sjómanni myndi lítast vel á sig hér í Vestmannaeyjum og settist hér að, en góðir menn og þá fyrst og fremst góðir og dugandi yfirmenn eru forsenda vel búins bátaflota.<br>
Fastur heils vetrar vélstjóraskóli hér í bæ hlýtur að verða næsta skref til eflingar sjó-mannastétt í Vestmannaeyjum, en í nægu hús-rúmi gæti sá skóli með alla bóklega kennslu verið undir sama þaki og Stýriinannaskólinn og skólarnir að nokkru haft sömu starfs-kraíta. Tel ég kynni milli þessara tveggja stétta, skipstjórnar- og vélstjórastéttar, mjög ákjósanleg.
Fastur heils vetrar vélstjóraskóli hér í bæ hlýtur að verða næsta skref til eflingar sjómannastétt í Vestmannaeyjum, en í nægu húsrúmi gæti sá skóli með alla bóklega kennslu verið undir sama þaki og Stýrimannaskólinn og skólarnir að nokkru haft sömu starfskrafta. Tel ég kynni milli þessara tveggja stétta, skipstjórnar- og vélstjórastéttar, mjög ákjósanleg.<br>
Jafngott átak sem Vestmannaeyingar undir forystu bæjarstjórnar hafa gert með stofnun þessa skóla má samt ekki eyðileggja með því að fljóta sofandi að feigðarósi og láta við-gangast alls kyns lögleysur og undanbrögð uni. að yfirmenn á fiskiskipaflotanum afli sér lög-skipaðra réttinda. Hindra verður, að hverjum sem er og hefur uppburð í sér til að jarma i ráðuneyti takist að fá undanþágu frá að taka lögskipuð próf, áður en hann tekst á hendur ábyrgð á skipi og mönnum og milljónaverð-mætum.
Jafngott átak sem Vestmannaeyingar undir forystu bæjarstjórnar hafa gert með stofnun þessa skóla má samt ekki eyðileggja með því að fljóta sofandi að feigðarósi og láta viðgangast alls kyns lögleysur og undanbrögðum, að yfirmenn á fiskiskipaflotanum afli sér lögskipaðra réttinda. Hindra verður, að hverjum sem er og hefur uppburð í sér til að jarma í ráðuneyti takist að fá undanþágu frá að taka lögskipuð próf, áður en hann tekst á hendur ábyrgð á skipi og mönnum og milljónaverðmætum.<br>
Hefur verið alin með mönnum undanláts-semi og ég vil segja vorkunnsemi að afla sér menntunar og hefur réttindainönnum verið gerður mikill óréttur með þessu.
Hefur verið alin með mönnum undanlátssemi og ég vil segja vorkunnsemi að afla sér menntunar og hefur réttindamönnum verið gerður mikill óréttur með þessu.<br>
Hér var auglýst vélstjóranámskeið á vegum Fiskifélagsins og var allt komið í óefni með að halda það. En eins og fyrri daginn fyrir dugnað og elju Arsæls Sveinssonar og fleiri góðra manna eins og Karls Guðmundssonar, Sigurðs Sigurjónssonar formanns vélstjóra-félagsins o. fl., tókst að smala saman 17 mönn-um og halda náinskeiðið. Eitthvað af þessum mönnum munu þó vera utanbæjarmenn, en undanþágur vélstjóra á flotanum skipta tug-um eins og stýrimanna og skipstjóra.
Hér var auglýst vélstjóranámskeið á vegum Fiskifélagsins og var allt komið í óefni með að halda það. En eins og fyrri daginn fyrir dugnað og elju [[Ársæll Sveinsson (Fögrubrekku)|Ársæls Sveinssonar]] og fleiri góðra manna eins og [[Karl Guðmundsson|Karls Guðmundssonar]], [[Sigurður Ó. Sigurjónsson|Sigurðs Sigurjónssonar]] formanns [[Vélstjórafélag Vestmannaeyja|Vélstjórafélagsins]] o. fl., tókst að smala saman 17 mönnum og halda námskeiðið. Eitthvað af þessum mönnum munu þó vera utanbæjarmenn, en undanþágur vélstjóra á flotanum skipta tugum eins og stýrimanna og skipstjóra.<br
A sama tíma og þetta gerist er hér haldið hið meira námskeið fyrir bifreiðastjóra og munu 40 manns sækja það. Yfirvöldin líta líka á það allt öðrum augum að setjast próf-laus og réttindalaus undir stýri á bifreið, en taka við stjórn 10—12 milljón króna skips og bera ábyrgð á lífi 10—12 manna. Hvort tveggja eru að sjálfsögðu ábyrgðarstörf, sem gera verður miklar kröfur til. vegna öryggis allra.
Á sama tíma og þetta gerist er hér haldið hið meira námskeið fyrir bifreiðastjóra og munu 40 manns sækja það. Yfirvöldin líta líka á það allt öðrum augum að setjast próflaus og réttindalaus undir stýri á bifreið, en taka við stjórn 10—12 milljón króna skips og bera ábyrgð á lífi 10—12 manna. ''Hvort tveggja'' eru að sjálfsögðu ábyrgðarstörf, sem gera verður miklar kröfur til, vegna öryggis allra.<br>
Oft hefur ekkert þýtt fyrir stéttarfélag að mótma-la undanþágum og beinlínis leggja á móti að veita einstökum mönnum undanþág-ur. Hafa hinir voldugri og ég vil um leið segja ábyrgðarlausari útgerðarmenn, farið beina leið í ráðherra og fengið undanþágu, hvað svo sem stéttarfélag og þeir menn, sem til þekkja eða lögin segja hafa á móti mælt. Um þetta höfum við dæmi hér í Vest-mannaeyjum. Að slíkt og þvílíkt skuli geta átt sér stað í landi, sem vill kallast menningar-land, og þar sem land var numið með orðun-um: .,Með lögum skal land byggja", er vitan-lega óhæfa og skömm.
Oft hefur ekkert þýtt fyrir stéttarfélag að mótmæla undanþágum og beinlínis leggja á móti að veita einstökum mönnum undanþágur. Hafa hinir voldugri og ég vil um leið segja ábyrgðarlausari útgerðarmenn, farið beina leið í ráðherra og fengið undanþágu, hvað svo sem stéttarfélag og þeir menn, sem til þekkja eða lögin segja hafa á móti mælt. Um þetta höfum við dæmi hér í Vestmannaeyjum. Að slíkt og þvílíkt skuli geta átt sér stað í landi, sem vill kallast menningarland, og þar sem land var numið með orðunum: „Með lögum skal land , er vitanlega óhæfa og skömm.<br>
Þetta hænir að sjálfsögðu ekki til skóla-náms, og ef svo heldur áfram sem horfir með undanþágudrauginn, maðksmýgur hann sjó-mannastéttina innan frá, dregur úr virðingu hennar og getur haft hinar alvarlegustu afleið-ingar, þannig að jafnvel fækkaði á námskeið-um, sem halda hið meira bifreiðastjórapróf.
Þetta hænir að sjálfsögðu ekki til skólanáms, og ef svo heldur áfram sem horfir með undanþágudrauginn, maðksmýgur hann sjómannastéttina innan frá, dregur úr virðingu hennar og getur haft hinar alvarlegustu afleiðingar, þannig að jafnvel fækkaði á námskeiðum, sem halda hið meira bifreiðastjórapróf.<br
Frá nægtabrunni hafsins kemur velmegun okkar og sífellt eykst sókn þjóðanna í þetta matarforðabúr. Teflt er fram betri og meiri skipum en nokkru sinni fyrr, og þau búin sí-fellt flóknari tækjum, meiri og fisknari veið-arfærum.
Frá nægtabrunni hafsins kemur velmegun okkar og sífellt eykst sókn þjóðanna í þetta matarforðabúr. Teflt er fram betri og meiri skipum en nokkru sinni fyrr, og þau búin sífellt flóknari tækjum, meiri og fisknari veiðarfærum.<br>
Þetta kannast allir ofur vel við, því að við Islendingar höfum ekki látið okkar eftir liggja.
Þetta kannast allir ofur vel við, því að við Íslendingar höfum ekki látið okkar eftir liggja.<br>
En þessi sókn þjóðanna og beiting kunn-áttu og þekkingar krefst meiri og betri lær-dóms en nokkru sinni áður.
En þessi sókn þjóðanna og beiting kunnáttu og þekkingar krefst meiri og betri lærdóms en nokkru sinni áður.
Vegna þessarar harðnandi samkeppni og framtíðar okkar allra ríður á að hlúa sem bezt að nienntun verðandi yfirmanna flotans."
Vegna þessarar harðnandi samkeppni og framtíðar okkar allra ríður á að hlúa sem bezt að menntun verðandi yfirmanna flotans.“<br>


Síðan þetta var sagt og skrifað hefur nokk-urt vatn runnið til sjávar. — Vélstjóranám-skeiðið tókst mjög vel og taldi forstöðumaður námskeiðsins, Jón Einarsson vélstjóri, að hér væri allt til reiðu að hafa fastan vélskóla.
Síðan þetta var sagt og skrifað hefur nokkurt vatn runnið til sjávar. — Vélstjóranámskeiðið tókst mjög vel og taldi forstöðumaður námskeiðsins, [[Jón Einarsson]] vélstjóri, að hér væri allt til reiðu að hafa fastan vélskóla.
Gera verður ráð fyrir heils vetrar skóla, sem veitti allt að 1000 hestafla réttindi, og gildi námið hér sem 1. bekkur Vélskólans í Reykja-vík.
Gera verður ráð fyrir heils vetrar skóla, sem veitti allt að 1000 hestafla réttindi, og gildi námið hér sem 1. bekkur Vélskólans í Reykjavík.<br>
Með því fyrirkomulagi gæti stofnun þessi orðið spori efnilegum vélstjórum að halda á-fram námi sínu. A stækkandi bátaflota er veruleg þörf lærðra og góðra vélstjóra. Má það öilum ljóst vera, hve góður vélstjóri er dýrmætur hverju skipi, einkum þegar veiðar eru stundaðar fjarri landi. Er dýrt spaug skip-um að verða að leita hafnar vegna smávægi-legrar bilunar, sem snjall vélstjóri gæti gert við, eða ennþá frekar myndi aldrei láta koma fyrir.
Með því fyrirkomulagi gæti stofnun þessi orðið spori efnilegum vélstjórum að halda áfram námi sínu. Á stækkandi bátaflota er veruleg þörf lærðra og góðra vélstjóra. Má það öllum ljóst vera, hve góður vélstjóri er dýrmætur hverju skipi, einkum þegar veiðar eru stundaðar fjarri landi. Er dýrt spaug skipum að verða að leita hafnar vegna smávægilegrar bilunar, sem snjall vélstjóri gæti gert við, eða ennþá frekar myndi aldrei láta koma fyrir.<br>
Þá vil ég geta hér nýbreytni, sem Gagn-fræðaskólinn í Vestmannaeyjum hefur tekið upp,og fyrir það á Eyjólfur Pálssonskólastjóri þakkir skilið. Var s.l. haust tekin upp kennsla í verklegri sjóvinnu og netabætningum í verk-námsdeildum skólans. Var 3.bekkur hjá Magn-úsi Magnússyni netagerðarmeistara, en 4. bekkur hjá lngólfi Theódórssyni. Lærðu pilt-ar„splæs",bætningar og annað, sem aðveiðar-færum laut. Ennfremur voru 2 stundir í viku og siðari hluta vetrar 3 stundir kennsla í sigl¬ingafræði og siglingareglum. Var kennari Ár-mann Eyjólfsson skólastjóri Stýrimannaskól-ans, og fór kennsla að nokkru fram í Stýri-mannaskólanum, og mætti gjarnan auka þann þátt, t. d. varðandi tækin. Hafa nemendur þessir kunnáttu í siglingafræði sem svarar kröfum til 30 tonna réttinda.
Þá vil ég geta hér nýbreytni, sem Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum hefur tekið upp, og fyrir það á [[Eyjólfur Pálsson]] skólastjóri þakkir skilið. Var s.l. haust tekin upp kennsla í verklegri sjóvinnu og netabætningum í verknámsdeildum skólans. Var 3. bekkur hjá [[Magnús Kristleifur Magnússon|Magnúsi Magnússyni]] netagerðarmeistara, en 4. bekkur hjá [[Ingófur Theódórsson|lngólfi Theódórssyni]]. Lærðu piltar „splæs“, bætningar og annað, sem að veiðarfærum laut. Ennfremur voru 2 stundir í viku og siðari hluta vetrar 3 stundir kennsla í siglingafræði og siglingareglum. Var kennari [[Guðjón Ármann Eyjólfsson|Ármann Eyjólfsson]] skólastjóri Stýrimannaskólans, og fór kennsla að nokkru fram í Stýrimannaskólanum, og mætti gjarnan auka þann þátt, t. d. varðandi tækin. Hafa nemendur þessir kunnáttu í siglingafræði sem svarar kröfum til 30 tonna réttinda.<br>


Allir þessir unglingar voru mjög áhugasam-ir og hjá mörgum ínátti finna áhugann vaxa þegar lengra kom í náminu.
Allir þessir unglingar voru mjög áhugasamir og hjá mörgum mátti finna áhugann vaxa þegar lengra kom í náminu.<br>
Það eru vinsamleg tilmæli mín til skipstjóra, að þeir taki þessa unglinga frá verknámsdeild Gagnfræðaskólans öðrum fremur í skiprúm, ef þess er kostur. Væri það í senn uppörvandi og ánægjulegt fyrir þá og skólann, sem hefur með þessu námi farið inn á nýjar og góðar brautir.
Það eru vinsamleg tilmæli mín til skipstjóra, að þeir taki þessa unglinga frá verknámsdeild Gagnfræðaskólans öðrum fremur í skiprúm, ef þess er kostur. Væri það í senn uppörvandi og ánægjulegt fyrir þá og skólann, sem hefur með þessu námi farið inn á nýjar og góðar brautir.<br>
Vestmannaeyingar hafa lyft mörgu Grettis-takinu með samtakamætti sínum og oft fórnar-lund.
Vestmannaeyingar hafa lyft mörgu Grettistakinu með samtakamætti sínum og oft fórnarlund.<br>
Bygging veglegs Sjómannaskóla ætti ekki að vera okkur ofvaxin, og er óskandi, að sjó-mannasamtökin í Vestmannaeyjum og þeir, sem sjómenn styðja bezt í orði og verki, sam-einist um þetta mál.
Bygging veglegs Sjómannaskóla ætti ekki að vera okkur ofvaxin, og er óskandi, að sjómannasamtökin í Vestmannaeyjum og þeir, sem sjómenn styðja bezt í orði og verki, sameinist um þetta mál.<br>


J Ö N  EINARSSON  véhtjóri:
[[Jón Einarsson]] vélstjóri.
 
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}

Útgáfa síðunnar 23. mars 2016 kl. 14:03

Sjómannaskóli í Vestmannaaeyjum


Við setningu Stýrimannaskólans í Vestmannaeyjum 2. október s.l. hóf ég máls á því, að Vestmannaeyingar settu á stofn Sjómannaskóla fyrir allar greinar sjómennskunnar. Birtist hér kafli úr skólasetningarræðu um þetta mál.
„Við setningu skólans í fyrra mælti Guðlaugur Gíslason alþingismaður á þá leið, að fátt gæti hann hugsað sér skemmtilegra fyrir Vestmannaeyjabæ — stærsta útgerðarbæ landsins — en að hér við innsiglinguna rísi upp myndarlegur sjómannaskóli, sem heilsaði hverjum sæfaranda, sem hingað kæmi. Nefndi hann Miðhús sem hugsanlegan stað, og væri fátt skemmtilegra en að tengja svo fortíð og nútíð að reisa skólabyggingu sjómanna á stað, sem forðum var óðal sjóhetjunnar Hannesar lóðs.
Var strax gerður góður rómur að þessu máli og gaf Jóhann Pálsson útgerðarmaður þá þegar heit um 50.000 kr. til skólans, er hornsteinn að slíku húsi yrði lagður.
Það þarf víst vart að taka fram, að við sem hér erum staddir í dag erum þessu hjartanIega sammála og yrðu siglingatæki byggingar staðsettar þarna jafnframt til mikils gagns fvrir innsiglinguna og höfnina. Radartæki skólans mætti þá jafnframt nota sem hafnarradar, og miðunarstöðvar og fleiri tæki til staðsetningar og leiðbeiningar skipum kringum Eyjar, einkum þó fyrir austan Eyjar.
Meiri og ómetanlegri yrði slík bygging, ef hún hýsti sem flestar greinar sjómannastéttarinnar og lýsti þannig veginn fram á við allri sjómannastétt.
Með framþróun Stýrimannaskólans í Vestmannaeyjum verðum við að hafa þessa skólabyggingu í huga og stefna markvisst og ákveðið að ná þessu marki.
Þessi framtíðarbygging ætti því ekki aðeins að hýsa Stýrimannaskólann í Vestmannaeyjum, heldur einnig vélstjóraskóla og aðrar menntastofnanir sjómannastéttarinnar. Ennfremur ætti þar að vera húsnæði fyrir sjóvinnunámskeið unglinga og alla verklega kennslu stýrimannaefna og aðstaða til að halda stutta matsveinaskóla fyrir fiskiskipaflotann, þar sem yrði auk matreiðslu kennd vöruinnkaup og búreikningar, og sem bezt nýtni á matvælum.
Einnig mætti innrétta byggingu sjómannaskóla á þann veg, að sjómannasamtökin og slysavarnafélögin (Eykyndill og Björgunarfélag Vestmannaeyja) fengju aðgang að þessari byggingu, og hefðu aðgang og afnot af samkomusal til fundahalda, auk stjórnarherbergja. En væntanlegt skólabókasafn og setustofa yrði opin félagsmönnum ofangreindra samtaka.
Tækist okkur að koma á fót þannig sjómannaskóla, sem ekki einvörðungu sæktu menn héðan úr héraði, heldur víðar af á landinu eins og nú þegar er staðreynd með þennan skóla, álít ég að byggðarlagi okkar og stækkandi bátaflota héðan væri vel borgið.
Áreiðanlegt er, að mörgum framsæknum sjómanni myndi lítast vel á sig hér í Vestmannaeyjum og settist hér að, en góðir menn og þá fyrst og fremst góðir og dugandi yfirmenn eru forsenda vel búins bátaflota.
Fastur heils vetrar vélstjóraskóli hér í bæ hlýtur að verða næsta skref til eflingar sjómannastétt í Vestmannaeyjum, en í nægu húsrúmi gæti sá skóli með alla bóklega kennslu verið undir sama þaki og Stýrimannaskólinn og skólarnir að nokkru haft sömu starfskrafta. Tel ég kynni milli þessara tveggja stétta, skipstjórnar- og vélstjórastéttar, mjög ákjósanleg.
Jafngott átak sem Vestmannaeyingar undir forystu bæjarstjórnar hafa gert með stofnun þessa skóla má samt ekki eyðileggja með því að fljóta sofandi að feigðarósi og láta viðgangast alls kyns lögleysur og undanbrögðum, að yfirmenn á fiskiskipaflotanum afli sér lögskipaðra réttinda. Hindra verður, að hverjum sem er og hefur uppburð í sér til að jarma í ráðuneyti takist að fá undanþágu frá að taka lögskipuð próf, áður en hann tekst á hendur ábyrgð á skipi og mönnum og milljónaverðmætum.
Hefur verið alin með mönnum undanlátssemi og ég vil segja vorkunnsemi að afla sér menntunar og hefur réttindamönnum verið gerður mikill óréttur með þessu.
Hér var auglýst vélstjóranámskeið á vegum Fiskifélagsins og var allt komið í óefni með að halda það. En eins og fyrri daginn fyrir dugnað og elju Ársæls Sveinssonar og fleiri góðra manna eins og Karls Guðmundssonar, Sigurðs Sigurjónssonar formanns Vélstjórafélagsins o. fl., tókst að smala saman 17 mönnum og halda námskeiðið. Eitthvað af þessum mönnum munu þó vera utanbæjarmenn, en undanþágur vélstjóra á flotanum skipta tugum eins og stýrimanna og skipstjóra.<br Á sama tíma og þetta gerist er hér haldið hið meira námskeið fyrir bifreiðastjóra og munu 40 manns sækja það. Yfirvöldin líta líka á það allt öðrum augum að setjast próflaus og réttindalaus undir stýri á bifreið, en taka við stjórn 10—12 milljón króna skips og bera ábyrgð á lífi 10—12 manna. Hvort tveggja eru að sjálfsögðu ábyrgðarstörf, sem gera verður miklar kröfur til, vegna öryggis allra.
Oft hefur ekkert þýtt fyrir stéttarfélag að mótmæla undanþágum og beinlínis leggja á móti að veita einstökum mönnum undanþágur. Hafa hinir voldugri og ég vil um leið segja ábyrgðarlausari útgerðarmenn, farið beina leið í ráðherra og fengið undanþágu, hvað svo sem stéttarfélag og þeir menn, sem til þekkja eða lögin segja hafa á móti mælt. Um þetta höfum við dæmi hér í Vestmannaeyjum. Að slíkt og þvílíkt skuli geta átt sér stað í landi, sem vill kallast menningarland, og þar sem land var numið með orðunum: „Með lögum skal land “, er vitanlega óhæfa og skömm.
Þetta hænir að sjálfsögðu ekki til skólanáms, og ef svo heldur áfram sem horfir með undanþágudrauginn, maðksmýgur hann sjómannastéttina innan frá, dregur úr virðingu hennar og getur haft hinar alvarlegustu afleiðingar, þannig að jafnvel fækkaði á námskeiðum, sem halda hið meira bifreiðastjórapróf.<br Frá nægtabrunni hafsins kemur velmegun okkar og sífellt eykst sókn þjóðanna í þetta matarforðabúr. Teflt er fram betri og meiri skipum en nokkru sinni fyrr, og þau búin sífellt flóknari tækjum, meiri og fisknari veiðarfærum.
Þetta kannast allir ofur vel við, því að við Íslendingar höfum ekki látið okkar eftir liggja.
En þessi sókn þjóðanna og beiting kunnáttu og þekkingar krefst meiri og betri lærdóms en nokkru sinni áður. Vegna þessarar harðnandi samkeppni og framtíðar okkar allra ríður á að hlúa sem bezt að menntun verðandi yfirmanna flotans.“

Síðan þetta var sagt og skrifað hefur nokkurt vatn runnið til sjávar. — Vélstjóranámskeiðið tókst mjög vel og taldi forstöðumaður námskeiðsins, Jón Einarsson vélstjóri, að hér væri allt til reiðu að hafa fastan vélskóla. Gera verður ráð fyrir heils vetrar skóla, sem veitti allt að 1000 hestafla réttindi, og gildi námið hér sem 1. bekkur Vélskólans í Reykjavík.
Með því fyrirkomulagi gæti stofnun þessi orðið spori efnilegum vélstjórum að halda áfram námi sínu. Á stækkandi bátaflota er veruleg þörf lærðra og góðra vélstjóra. Má það öllum ljóst vera, hve góður vélstjóri er dýrmætur hverju skipi, einkum þegar veiðar eru stundaðar fjarri landi. Er dýrt spaug skipum að verða að leita hafnar vegna smávægilegrar bilunar, sem snjall vélstjóri gæti gert við, eða ennþá frekar myndi aldrei láta koma fyrir.
Þá vil ég geta hér nýbreytni, sem Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum hefur tekið upp, og fyrir það á Eyjólfur Pálsson skólastjóri þakkir skilið. Var s.l. haust tekin upp kennsla í verklegri sjóvinnu og netabætningum í verknámsdeildum skólans. Var 3. bekkur hjá Magnúsi Magnússyni netagerðarmeistara, en 4. bekkur hjá lngólfi Theódórssyni. Lærðu piltar „splæs“, bætningar og annað, sem að veiðarfærum laut. Ennfremur voru 2 stundir í viku og siðari hluta vetrar 3 stundir kennsla í siglingafræði og siglingareglum. Var kennari Ármann Eyjólfsson skólastjóri Stýrimannaskólans, og fór kennsla að nokkru fram í Stýrimannaskólanum, og mætti gjarnan auka þann þátt, t. d. varðandi tækin. Hafa nemendur þessir kunnáttu í siglingafræði sem svarar kröfum til 30 tonna réttinda.

Allir þessir unglingar voru mjög áhugasamir og hjá mörgum mátti finna áhugann vaxa þegar lengra kom í náminu.
Það eru vinsamleg tilmæli mín til skipstjóra, að þeir taki þessa unglinga frá verknámsdeild Gagnfræðaskólans öðrum fremur í skiprúm, ef þess er kostur. Væri það í senn uppörvandi og ánægjulegt fyrir þá og skólann, sem hefur með þessu námi farið inn á nýjar og góðar brautir.
Vestmannaeyingar hafa lyft mörgu Grettistakinu með samtakamætti sínum og oft fórnarlund.
Bygging veglegs Sjómannaskóla ætti ekki að vera okkur ofvaxin, og er óskandi, að sjómannasamtökin í Vestmannaeyjum og þeir, sem sjómenn styðja bezt í orði og verki, sameinist um þetta mál.

Jón Einarsson vélstjóri.