„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1981/Menntun sjómanna“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: <center><big><big>'''Menntun sjómanna'''</big></big></center><br> <center><big><big>'''Stýrimannaskólinn í Vestmannaeyjum</big></big></center><br> Skólinn var settur 28. sept. ...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
<center><big><big>'''Menntun sjómanna'''</big></big></center><br>
<center><big><big>'''Menntun sjómanna'''</big></big></center><br>
 
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-18 at 11.55.02.png|300px|thumb|fólk við heimaklett]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-18 at 11.55.22.png|300px|thumb|Sigurður Georgsson fékk verðlaun úr verðlaunasjóði Ástu og Friðfinns á Oddgeirshólum]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-18 at 11.55.50.png|300px|thumb|Dúxarnir í II stigi, Elías V. Jensson frá Gjábakka í Vestmannaeyjum og Þorsteinn Jónsson frá Patreksfirði]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-18 at 11.56.04.png|300px|thumb|Nemendur á heimavist gáfu Guðrúnu Sigurjónsdóttur styttu, sem þakklœtisvott fyrir góða aðhlynningu, en Guðrún þrífur heimavistina og hugsar um strákana eins og góð móðir. Myndin sýnir Guðrúnu þakka Marteini Kristjánssyni fyrir.]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-18 at 11.56.17.png|300px|thumb|Hjónin Jónas Sigurðsson skólastjóri Stýrimannaskólans í Reykjavík og frú Pálína Arnadóttir frá Burstafelli í Vestmannaeyjum voru heiðursgestir á skólaslitum]]
<center><big><big>'''Stýrimannaskólinn í Vestmannaeyjum</big></big></center><br>
<center><big><big>'''Stýrimannaskólinn í Vestmannaeyjum</big></big></center><br>


Lína 10: Lína 14:
Skólanum eru þessar ferðir mjög mikils virði. Skipherrarnir og stýrimennirnir, sem við höfum siglt með, hafa verið mjög iðnir við það að fræða strákana og hjálpa þeim við siglingafræðiiðkanir ýmisskonar, og þegar leitað hefur verið til [[Pétur Sigurðsson|Péturs Sigurðssonar]] forstjóra um þessa þjónustu hefur það alltaf verið sjálfsagt. Reyndar hefur forstjórinn sagt að þetta sé sjálfsagður og eðlilegur þáttur í þeirra störfum. Við þökkum í þessu blaði þennan þátt. Við þökkum öllum skipshöfnunum og ekki síst kokkunum og brytunum.<br>
Skólanum eru þessar ferðir mjög mikils virði. Skipherrarnir og stýrimennirnir, sem við höfum siglt með, hafa verið mjög iðnir við það að fræða strákana og hjálpa þeim við siglingafræðiiðkanir ýmisskonar, og þegar leitað hefur verið til [[Pétur Sigurðsson|Péturs Sigurðssonar]] forstjóra um þessa þjónustu hefur það alltaf verið sjálfsagt. Reyndar hefur forstjórinn sagt að þetta sé sjálfsagður og eðlilegur þáttur í þeirra störfum. Við þökkum í þessu blaði þennan þátt. Við þökkum öllum skipshöfnunum og ekki síst kokkunum og brytunum.<br>
Sem fyrr tóku nemendur II. stigs þátt í radarsamlíkinámskeiði við Stýrimannaskólann í Reykjavík. [[Guðjón Ármann Eyjólfsson]] fyrrverandi skólastjóri okkar hér, sá um þann þátt eins og undanfarin ár. Honum til aðstoðar voru nú kennararnir [[Ásmundur Hallgrímsson]] og [[Þorvaldur Ingibergsson]].
Sem fyrr tóku nemendur II. stigs þátt í radarsamlíkinámskeiði við Stýrimannaskólann í Reykjavík. [[Guðjón Ármann Eyjólfsson]] fyrrverandi skólastjóri okkar hér, sá um þann þátt eins og undanfarin ár. Honum til aðstoðar voru nú kennararnir [[Ásmundur Hallgrímsson]] og [[Þorvaldur Ingibergsson]].
Fleira hefur verið gert til þess að auka þekkinguna, þótt það hafi verið utan hins lögskipaða námsefnis.<br>
Fleira hefur verið gert til þess að auka þekkinguna, þótt það hafi verið utan hins lögskipaða námsefnis.<br>
Þá hefur þátttaka nemenda í tilraunum og sýningum á hinum nýja björgunarútbúnaði [[Sigmundur Jóhannsson|Sigmunds Jóhannssonar]] (hans er getið á öðrum stað í þessu blaði) verið mjög ánægjuleg.<br>
Þá hefur þátttaka nemenda í tilraunum og sýningum á hinum nýja björgunarútbúnaði [[Sigmundur Jóhannsson|Sigmunds Jóhannssonar]] (hans er getið á öðrum stað í þessu blaði) verið mjög ánægjuleg.<br>
Lína 28: Lína 33:
'''[[Friðrik Ásmundsson]].'''<br>
'''[[Friðrik Ásmundsson]].'''<br>


 
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-18 at 11.56.29.png|300px|thumb|Sigurgeir í Skuld er ómissandi þegar farið er í björgunarœfingar. Auk kjósmyndunar sér hann um kaffikönnuna]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-19 at 08.59.46.png|300px|thumb|Kristján Jóhannesson, vélfræðingur]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-19 at 09.00.04.png|300px|thumb|Guðmundur í verklegri kennslustund]]
<center><big><big>'''Vélskólinn í Vestmannaeyjum</big></big></center><br>
<center><big><big>'''Vélskólinn í Vestmannaeyjum</big></big></center><br>
Framhaldsskólinn, og þar með vélstjórnarbrautin, var settur 3. september síðast liðið haust í Félagsheimilinu við [[Heiðarvegur|Heiðarveg]] af skólameistara [[Gísli Friðgeirsson|Gísla Friðgeirssyni]]. Á þessu skólaári voru bæði 1. og 2. stig starfrækt. Nemendur í 1. stigi voru 11 á haustönn, en 10 á vorönn. Einnig var einn nemandi utan skóla, [[Bjarni Jónsson]] vélvirki frá Þorlákshöfn, sem lauk sínum prófum með aðaleinkunn 8,6. Aðrir nemendur á 1. stigi voru [[Ágúst Á. Eiríksson]], [[Grétar Jónsson]], [[Gunnar Steingrímsson]], [[Hinrik H. Hinriksson]], [[Konráð Gíslason]], [[Kristján Kristjánsson]], [[Markús Björgvinsson]], [[Ólafur Andersen]], [[Óli V. Jónsson]] og [[Snæbjörn Aðils]].<br>
Framhaldsskólinn, og þar með vélstjórnarbrautin, var settur 3. september síðast liðið haust í Félagsheimilinu við [[Heiðarvegur|Heiðarveg]] af skólameistara [[Gísli Friðgeirsson|Gísla Friðgeirssyni]]. Á þessu skólaári voru bæði 1. og 2. stig starfrækt. Nemendur í 1. stigi voru 11 á haustönn, en 10 á vorönn. Einnig var einn nemandi utan skóla, [[Bjarni Jónsson]] vélvirki frá Þorlákshöfn, sem lauk sínum prófum með aðaleinkunn 8,6. Aðrir nemendur á 1. stigi voru [[Ágúst Á. Eiríksson]], [[Grétar Jónsson]], [[Gunnar Steingrímsson]], [[Hinrik H. Hinriksson]], [[Konráð Gíslason]], [[Kristján Kristjánsson]], [[Markús Björgvinsson]], [[Ólafur Andersen]], [[Óli V. Jónsson]] og [[Snæbjörn Aðils]].<br>
Lína 42: Lína 49:
Litlar breytingar hafa orðið á kennaraliðinu, nema að [[Karl Marteinsson]] tók við verklegu kennslunni í vélasal og smíðum. Annars er kennaraliðið þannig skipað: [[Kristján Þór Kristjánsson]], [[Gísli Óskarsson]], [[Gerður Guðmundsdóttir]], [[Halldór Ingi Guðmundsson]], [[Snorri Óskarsson]], [[Áslaug Tryggvadóttir]], [[Björn Bergsson]], [[Ólafur H. Sigurjónsson]], [[Ólafur Lárusson (Odda)|Ólafur Lárusson]]. [[Kristinn Sigurðsson]] og [[Kristján Jóhannesson]].<br>
Litlar breytingar hafa orðið á kennaraliðinu, nema að [[Karl Marteinsson]] tók við verklegu kennslunni í vélasal og smíðum. Annars er kennaraliðið þannig skipað: [[Kristján Þór Kristjánsson]], [[Gísli Óskarsson]], [[Gerður Guðmundsdóttir]], [[Halldór Ingi Guðmundsson]], [[Snorri Óskarsson]], [[Áslaug Tryggvadóttir]], [[Björn Bergsson]], [[Ólafur H. Sigurjónsson]], [[Ólafur Lárusson (Odda)|Ólafur Lárusson]]. [[Kristinn Sigurðsson]] og [[Kristján Jóhannesson]].<br>
'''[[Kristján Jóhannesson]], vélfræðingur.'''<br>
'''[[Kristján Jóhannesson]], vélfræðingur.'''<br>
 
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-18 at 11.55.39.png|500px|center|thumb|Nemendur hafa tekið mikinn þátt í tilraunum með nýjan björgunarbúnað Sigmunds Jóhannssonar]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-07-19 at 08.59.55.png|500px|center|thumb|Nemendur úr II stigi við rafmagnsfrœðiiðkanir. Frá vinstri: Garðar Garðarsson, Guðmundnr Elíasson og Guðni Guðnason]]
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}

Núverandi breyting frá og með 19. júlí 2017 kl. 09:09

Menntun sjómanna


fólk við heimaklett
Sigurður Georgsson fékk verðlaun úr verðlaunasjóði Ástu og Friðfinns á Oddgeirshólum
Dúxarnir í II stigi, Elías V. Jensson frá Gjábakka í Vestmannaeyjum og Þorsteinn Jónsson frá Patreksfirði
Nemendur á heimavist gáfu Guðrúnu Sigurjónsdóttur styttu, sem þakklœtisvott fyrir góða aðhlynningu, en Guðrún þrífur heimavistina og hugsar um strákana eins og góð móðir. Myndin sýnir Guðrúnu þakka Marteini Kristjánssyni fyrir.
Hjónin Jónas Sigurðsson skólastjóri Stýrimannaskólans í Reykjavík og frú Pálína Arnadóttir frá Burstafelli í Vestmannaeyjum voru heiðursgestir á skólaslitum
Stýrimannaskólinn í Vestmannaeyjum


Skólinn var settur 28. sept. s.l. og skólaslit voru 16. maí s.l. 30 nemendur hafa lengst af verið í skólanum í vetur, 22 í II. stigi og 8 í I. stigi.
Kjartan Bergsteinsson símritari kenndi Morse og merki í vetur. Kennaralið hefur að öðru leyti verið óbreytt.
Eins og á síðastliðnu ári var haldið námskeið í froskköfun við skólann. 10 nemendur stóðust lágmarkskröfur, en námsefnið er sniðið eftir C.M.A.S. International Klasse * *.
Farin var námsferð með varðskipinu Tý, en það er fastur þáttur í náminu að fara með varðskipi á veturna. Við vorum mjög heppnir með veður að þessu sinni, sól að deginum til og alstirndur himinn að nóttunni. Strákarnir fengu þess vegna nóg að gera í stjörnu- og sólarathugunum og tókst það allt með ágætum.
Hápunktur þessarar ferðar fannst mér þó ávarp Guðmundar Kjærnested skipherra, þegar við komum á skipsfjöl. Hann sagði nemendum frá störfum landhelgisgæslunnar, lýsti skipinu og útbúnaði þess. Minnti væntanlega skipstjórnarmenn á mikla ábyrgð, sem starfinu fylgir og hverjar væru skyldur þeirra á stjórnpalli. Ég vona að nemendur mínir muni alla tíð gott ávarp Guðmundar skipherra.
Hann endaði ávarp sítt á þessum orðum: „Skipið er ykkar, notið það eins og þið viljið."
Skólanum eru þessar ferðir mjög mikils virði. Skipherrarnir og stýrimennirnir, sem við höfum siglt með, hafa verið mjög iðnir við það að fræða strákana og hjálpa þeim við siglingafræðiiðkanir ýmisskonar, og þegar leitað hefur verið til Péturs Sigurðssonar forstjóra um þessa þjónustu hefur það alltaf verið sjálfsagt. Reyndar hefur forstjórinn sagt að þetta sé sjálfsagður og eðlilegur þáttur í þeirra störfum. Við þökkum í þessu blaði þennan þátt. Við þökkum öllum skipshöfnunum og ekki síst kokkunum og brytunum.
Sem fyrr tóku nemendur II. stigs þátt í radarsamlíkinámskeiði við Stýrimannaskólann í Reykjavík. Guðjón Ármann Eyjólfsson fyrrverandi skólastjóri okkar hér, sá um þann þátt eins og undanfarin ár. Honum til aðstoðar voru nú kennararnir Ásmundur Hallgrímsson og Þorvaldur Ingibergsson.

Fleira hefur verið gert til þess að auka þekkinguna, þótt það hafi verið utan hins lögskipaða námsefnis.
Þá hefur þátttaka nemenda í tilraunum og sýningum á hinum nýja björgunarútbúnaði Sigmunds Jóhannssonar (hans er getið á öðrum stað í þessu blaði) verið mjög ánægjuleg.
Þá var útkoma skólablaðsins Ratsjá nemendum til mikils sóma, en blaðið kom út 5. des. s.l.
Þegar skólaslit voru 24. maí 1980 var Sjómannadagsblað þess árs farið í prentun. Af þeim sökum var ekki hægt að skýra frá prófum II. stigs 1980 í því blaði. Úrslit prófa I. stigs 1980 voru birt þar.
Hér verður því getið úrslita prófa II. stigs 1980 og I. og II. stigs 1981. Undir próf II. stigs 1980 gengu 14 nemendur. Hæstur varð Guðjón Guðjónsson frá Vopnafirði með meðaleinkunn 9,79.
Annar varð Birgir Þ. Sverrisson Vestmannaeyjum með meðaleinkunn 8,07. Þriðji varð Axel Jónsson Hornafirði með meðaleinkunn 8,05.
Guðjón fékk í verðlaun gólfvasa frá Sigurði Einarssyni útgerðarmanni og Verðandiúrið á sjómannadeginum. Einnig fékk Guðjón verðlaun úr verðlaunasjóði Ástu og Friðfinns á Oddgeirshólum.
Frú Þorsteina Jóhannsdóttir frá Þingholti var heiðursgestur við þessi skólaslit, en hún var amma 5 nemenda, sem luku prófum II. stigs.
Úrslit prófa I. og II. stigs nú urðu þessi: Undir próf I. stigs gengu 8 nemendur.
Hæstur varð Eiríkur Sigurðsson frá Húsavík með meðaleinkunn 9,53.
Annar varð Helgi H. Georgsson frá Vestmannaeyjum með meðaleinkunn 8,50.
Þriðji varð Stefán J. Stefánsson frá Árskógsströnd með meðaleinkunnina 8,16.
Undir próf II stigs nú gengu 22 nemendur. Hæstir og jafnir urðu Elías V. Jensson frá Gjábakka í Vestmannaeyjum og Þorsteinn Jónsson frá Patreksfirði með meðaleinkunn 8,98. Annar varð Magnús K. Ásmundsson frá Siglufirði með meðaleinkunn 8,79 og þriðji varð Benedikt B. Sverrisson frá Fáskrúðsfirði með meðaleinkunn 8,21.
Dúxarnir í II stigi Elías og Þorsteinn fengu í verðlaun barómet frá Sigurði Einarssyni útgerðarmanni og á sjómannadag, þegar aflakóngar og aðrir afreksmenn verða heiðraðir, verða þeim veitt verðlaun s/s Verðandi, Verðandiúrið.
Friðrik Ásmundsson.

Sigurgeir í Skuld er ómissandi þegar farið er í björgunarœfingar. Auk kjósmyndunar sér hann um kaffikönnuna
Kristján Jóhannesson, vélfræðingur
Guðmundur í verklegri kennslustund
Vélskólinn í Vestmannaeyjum


Framhaldsskólinn, og þar með vélstjórnarbrautin, var settur 3. september síðast liðið haust í Félagsheimilinu við Heiðarveg af skólameistara Gísla Friðgeirssyni. Á þessu skólaári voru bæði 1. og 2. stig starfrækt. Nemendur í 1. stigi voru 11 á haustönn, en 10 á vorönn. Einnig var einn nemandi utan skóla, Bjarni Jónsson vélvirki frá Þorlákshöfn, sem lauk sínum prófum með aðaleinkunn 8,6. Aðrir nemendur á 1. stigi voru Ágúst Á. Eiríksson, Grétar Jónsson, Gunnar Steingrímsson, Hinrik H. Hinriksson, Konráð Gíslason, Kristján Kristjánsson, Markús Björgvinsson, Ólafur Andersen, Óli V. Jónsson og Snæbjörn Aðils.
Réttindaprófi án framhaldseinkunnar náðu 4 og 4 náðu réttindaprófi með framhaldseinkunn. Hæstu aðaleinkunn hlaut Gunnar Steingrímsson 8,9 og fékk hann pennasett og skrautritað verðlaunaskjal frá Vélstjórafélaginu fyrir árangurinn. Í 2. stigi voru 7 nemendur á haustönn og vorönn. Einn af þeim er rennismiður og þurfti því ekki að mæta í öllum tímum. Nemendur 2. stigs voru: Garðar Garðarsson, Guðmundur Elíasson, Guðni Guðnason, Haraldur Haraldsson, Jón Trausti Haraldsson, Matthías Nóason og Rögnvaldur H. Jónsson. Hæstu meðaleinkunn í vélfræði greinum, þ.e. vélfræðireikningi, vélfræði bóklegri, verklegri vélfræði og kælitækni, náði Matthías Nóason 9,0. Fyrir þennan árangur hlaut hann Magnaúrið í verðlaun, en það er gefið af Vélsmiðjunni Magna. Hann náði einnig bestu aðaleinkunn í 2. stigi 8,3. Á bak við þessar tölur liggur mikil vinna hjá þeim Gunnari og Matthíasi og tel ég að þeir séu vel að þeim komnir.
4 nemendur í 2. stigi náðu framhaldseinkunn, en allir náðu réttindaprófi. í Vélskólanum eru öll fög fallfög, þannig að það þarf að ná lágmark 3 í hverri einstakri grein, en í aðaleinkunn þarf að ná 5 til að fá réttindapróf og skírteini. Til að geta haldið áfram námi þarf að ná 4 í hverri grein en 6 í aðaleinkunn. Það gengur stundum erfiðlega að koma mönnum í skilning um þetta, sérstaklega í byrjun námsins og þegar komið er í prófin er það of seint. Það má segja með réttu að þetta séu nokkuð stífar kröfur, en með þessu er lögð áhersla á allar greinar sem kenndar eru við skólann. Við viljum útskrifa vel menntaða vélstjóra, því að það er staðreynd að þessi menntun veitir mjög víðtæka möguleika.
Eins og stendur fer kennslan fram á tveim stöðum, í Iðnskólahúsinu og Gagnfræðaskólahúsinu (neðstu hæð) og háir þetta mjög skólastarfinu og þarf að koma henni undir eitt þak sem fyrst og er lausn á því vandamáli reyndar í sjónmáli. Sú nýbreytni var tekin upp í skólanum nú á vorönn að boðið var til hringborðsumræðna um skólann, námsefni, vélstjórafélagið og starfið sem tekur við að loknu námi. Til þessara umræðna voru fengnir vélstjórar af flot hringborðsumræðna um skólann, námsefni, vélstjórafélagið og starfið sem tekur við að loknu námi. Til þessara umræðna voru fengnir vélstjórar af flotanum og forsvarsmenn vélstjórafélagsins.
Mjög mörg mál komu upp á fundinum og eru svona umræður örugglega gagnlegar bæði fyrir nemendur og skólann. Einnig haldast betri tengsl milli starfandi vélstjóra og skólans. Á nýafstöðnum aðalfundi Vélstjórafélagsins var ákveðið að styrkja nemendur skólans hér, sérstaklega fjölskyldumenn, og verður undanþágupeningum varið til þess. Vonandi verður þetta til þess að hvetja unga sem aldna til þess að koma í skólann því aldrei eru menn of gamlir til að læra. Að vanda hafa skólanum borist gjafir. SamTog gaf tvær skilvindur af Alfa Laval gerð, en slík tæki hefur skólinn ekki átt áður. Þórður Rafn Sigurðsson gaf afgasblásara (túrbínu) Brown Boveri og fylgdi með honum viðgerðarkassi. Þakkir eru hér með færðar viðkomandi. Einnig keypti skólinn tilrauna- og æfingasamstæðu fyrir loftstýringar og er hægt að líkja því saman við vökvakerfisstýringar. Þrátt fyrir þetta þarf meira af tækjum til kennslunnar þar sem töluvert er af verklegri kennslu og krefst hún góðra tækja bæði í rafmagnsfræði og vélfræði.
Litlar breytingar hafa orðið á kennaraliðinu, nema að Karl Marteinsson tók við verklegu kennslunni í vélasal og smíðum. Annars er kennaraliðið þannig skipað: Kristján Þór Kristjánsson, Gísli Óskarsson, Gerður Guðmundsdóttir, Halldór Ingi Guðmundsson, Snorri Óskarsson, Áslaug Tryggvadóttir, Björn Bergsson, Ólafur H. Sigurjónsson, Ólafur Lárusson. Kristinn Sigurðsson og Kristján Jóhannesson.
Kristján Jóhannesson, vélfræðingur.

Nemendur hafa tekið mikinn þátt í tilraunum með nýjan björgunarbúnað Sigmunds Jóhannssonar
Nemendur úr II stigi við rafmagnsfrœðiiðkanir. Frá vinstri: Garðar Garðarsson, Guðmundnr Elíasson og Guðni Guðnason