„Árni Guðmundsson (Sjólyst)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 8: | Lína 8: | ||
4. [[Sigríður Ingibjörg Guðmundsdóttir (Sjólyst)|Sigríður Ingibjörg Guðmundsdóttir]], f. 17. janúar 1878, fór til Vesturheims, d. 19. ágúst 1966.<br> | 4. [[Sigríður Ingibjörg Guðmundsdóttir (Sjólyst)|Sigríður Ingibjörg Guðmundsdóttir]], f. 17. janúar 1878, fór til Vesturheims, d. 19. ágúst 1966.<br> | ||
Árni var veikur af berklum og lést af þeim 1923. | Árni fluttist Vestur 1882, var búsettur í Spanis Fork í Utah og tók upp nafnið Autni Johnson. Hann varð veikur af berklum og lést af þeim 1923. | ||
Kona hans, (28. desember 1901), Hannah Jane Small Robertson af enskum ættum, f. 9. mars 1874 í Jarrow í Durham á Englandi, d. 7. febrúar 1943.<br> | I. Kona hans, (28. desember 1901), Hannah Jane Small Robertson af enskum ættum, f. 9. mars 1874 í Jarrow í Durham á Englandi, d. 7. febrúar 1943 í Utah.<br> | ||
Börn | Börn þeirra:<br> | ||
1. Louisa Marion Johnson, f. 29. september 1902 í Spanish Fork, d. 28. janúar 1922. Maður hennar Melvin W. Rich. <br> | |||
2. Austin Gilbert Johnson, f. 14. júlí 1905 í Spanish Fork, d. 16. ágúst 1979. Kona hans Ruth Elisabeth Gardner.<br> | |||
3. Helmer Johnson, f. um 1912 í Utah. | |||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | *Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | ||
*Magnús Haraldsson. | |||
*Manntöl. | *Manntöl. | ||
*Prestþjónustubækur. | *Prestþjónustubækur. |
Útgáfa síðunnar 27. október 2021 kl. 19:07
Árni Guðmundsson frá Sjólyst fæddist 17. ágúst 1880 og lést 7. febrúar 1923.
Foreldrar hans voru Guðmundur Einarsson skipherra í Sjólyst, f. 31. október 1848, d. 23. ágúst 1882, og kona hans Auðbjörg Bjarnadóttir húsfreyja, f. 19. júní 1942, d. 15. janúar 1921.
Systkini Árna voru:
1. Helgi Guðmundur Guðmundsson, f. 20. ágúst 1869, d. 8. apríl 1937. Hann fór til Vesturheims.
2. Bjarni Guðmundsson, f. 9. júlí 1873, d. 11. júlí 1896. Hann fór til Vesturheims.
3. Einar Guðmundsson, f. 23. apríl 1876, fór til Vesturheims, d. 17. febrúar 1926.
4. Sigríður Ingibjörg Guðmundsdóttir, f. 17. janúar 1878, fór til Vesturheims, d. 19. ágúst 1966.
Árni fluttist Vestur 1882, var búsettur í Spanis Fork í Utah og tók upp nafnið Autni Johnson. Hann varð veikur af berklum og lést af þeim 1923.
I. Kona hans, (28. desember 1901), Hannah Jane Small Robertson af enskum ættum, f. 9. mars 1874 í Jarrow í Durham á Englandi, d. 7. febrúar 1943 í Utah.
Börn þeirra:
1. Louisa Marion Johnson, f. 29. september 1902 í Spanish Fork, d. 28. janúar 1922. Maður hennar Melvin W. Rich.
2. Austin Gilbert Johnson, f. 14. júlí 1905 í Spanish Fork, d. 16. ágúst 1979. Kona hans Ruth Elisabeth Gardner.
3. Helmer Johnson, f. um 1912 í Utah.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Magnús Haraldsson.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
- Utah Icelandic Settlement, vefrit.
- Vesturfaraskrá 1870-1914. Júníus H. Kristinsson. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands 1983.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.