„Markús Erlendsson (Kirkjubæ)“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 10: | Lína 10: | ||
*Manntöl. | *Manntöl. | ||
*Prestþjónustubækur. | *Prestþjónustubækur. | ||
*Saga Íslendinga í Vesturheimi I-V. Þorsteinn Þ. Þorsteinsson, Tryggvi J. Oleson. Winnipeg: Þjóðræknisfélag Íslendinga í Vesturheimi: Menningarsjóður 1940-1953. | |||
*Vesturfaraskrá 1870-1914. Júníus H. Kristinsson. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands 1983.}}{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | *Vesturfaraskrá 1870-1914. Júníus H. Kristinsson. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands 1983.}}{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | ||
[[Flokkur: Vinnumenn]] | [[Flokkur: Vinnumenn]] |
Útgáfa síðunnar 10. janúar 2016 kl. 14:43
Markús Erlendsson vinnumaður fæddist 17. mars 1855 og lést í Vesturheimi.
Foreldrar hans voru Erlendur Ingjaldsson bóndi á Kirkjubæ, f. 28. febrúar 1828, drukknaði 12. janúar 1887 og kona hans Ingigerður Þorsteinsdóttir húsfreyja, f. 1830, d. 26. apríl 1897.
Markús var á 1. ári með foreldrum sínum á Kirkjubæ 1855, niðursetningur á Kirkjubæ hjá Magnús Oddssyni, þá ekkli, 1860, niðursetningur í Litlabæ 1870 hjá Valgerði Jónsdóttur og Einari Jónssyni. Hann var vinnumaður í Presthúsum 1880 og vinnumaður í Godthaab 1890.
Markús fór til Vesturheims 1891 frá Godthaab. Hann bjó ókvæntur í Spanish Fork.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
- Saga Íslendinga í Vesturheimi I-V. Þorsteinn Þ. Þorsteinsson, Tryggvi J. Oleson. Winnipeg: Þjóðræknisfélag Íslendinga í Vesturheimi: Menningarsjóður 1940-1953.
- Vesturfaraskrá 1870-1914. Júníus H. Kristinsson. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands 1983.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.