„Elísabet Guðmundsdóttir (Vilborgarstöðum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Elísabet Guðmundsdóttir''' heimasæta á Vilborgarstöðum fæddist 11. október 1815 og lést 27. júní 1837.<br> Foreldrar hennar voru [[Guðmundur Jóns...)
 
m (Verndaði „Elísabet Guðmundsdóttir (Vilborgarstöðum)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 4. janúar 2016 kl. 21:49

Elísabet Guðmundsdóttir heimasæta á Vilborgarstöðum fæddist 11. október 1815 og lést 27. júní 1837.
Foreldrar hennar voru Guðmundur Jónsson bóndi og hreppstjóri á Vilborgarstöðum, f. 1757, d. 4. apríl 1836, og síðari kona hans Kristín Snorradóttir húsfreyja og ljósmóðir, f. 1773, d. 26. febrúar 1855.

Hálfsystkini hennar, samfeðra, voru:
1. Vigdís Guðmundsdóttir húsfreyja á Vilborgarstöðum, f. um 1782, d. 8. maí 1854.
2. Hans Guðmundsson bóndi í Presthúsum, f. 2. júní 1792, d. 23. júní 1835.<br

Elísabet var með foreldrum sínum meðan bæði lifðu, en síðan með móður sinni. Hún lést 1837, ógift og barnlaus.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.