85.243
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
| Lína 2: | Lína 2: | ||
---- | ---- | ||
[[Mynd:KG-mannamyndir 14767.jpg|thumb|220px|Sigurjón]] | [[Mynd:KG-mannamyndir 14767.jpg|thumb|220px|''Sigurjón Jónsson.]] | ||
'''Sigurjón Jónsson''', [[Háigarður|Háagarði]] fæddist 18. janúar 1906 í Holti í Álftaveri og lést 5. október 1979. Sigurjón fluttist með foreldrum sínum [[Jón Sverrisson (Háagarði)|Jóni Sverrissyni]] og [[Solveig Magnúsdóttir (Háagarði)|Sólveigu Jónínu Magnúsdóttur]] til Vestmannaeyja árið 1919. | '''Sigurjón Jónsson''', [[Háigarður|Háagarði]] fæddist 18. janúar 1906 í Holti í Álftaveri og lést 5. október 1979. Sigurjón fluttist með foreldrum sínum [[Jón Sverrisson (Háagarði)|Jóni Sverrissyni]] og [[Solveig Magnúsdóttir (Háagarði)|Sólveigu Jónínu Magnúsdóttur]] til Vestmannaeyja árið 1919. | ||
Sigurjón var formaður á þremur bátum, [[Sísí]], [[Maí]] og [[Gullfoss]]i en einnig átti Sigurður bátana [[Rappur|Rapp]] og [[Fylkir|Fylki]] með [[Sigurður Bjarnason|Sigurði Bjarnasyni]]. | Sigurjón var formaður á þremur bátum, [[Sísí]], [[Maí]] og [[Gullfoss]]i en einnig átti Sigurður bátana [[Rappur|Rapp]] og [[Fylkir|Fylki]] með [[Sigurður Bjarnason|Sigurði Bjarnasyni]]. | ||
{{Heimildir| | |||
* ''Sjómannablaðið Víkingur''. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}} | |||
=Frekari umfjöllun= | |||
'''Sigurjón Jónsson''' bátsformaður, síðar verkamaður frá [[Háigarður|Háagarði]] fæddist 18. janúar 1906 í Holti í Álftaveri og lést 5. október 1979.<br> | |||
Foreldrar hans voru [[Jón Sverrisson (Háagarði)|Jón Sverrisson]] bóndi, yfirfiskimatsmaður, f. 22. janúar 1871, d. 5. mars 1968, og kona hans [[Solveig Magnúsdóttir (Háagarði)|Solveig Jónína Magnúsdóttir]] húsfreyja, f. 20. ágúst 1879, d. 21. apríl 1955. | |||
Börn Jón Sverrissonar og Solveigar Jónínu voru:<br> | |||
1. [[Sigurður Jónsson yngri (Háagarði)|Sigurður Jónsson]] verslunarmaður, f. 24. júlí 1898, d. 22. apríl 1962.<br> | |||
2. [[Sverrir Jónsson (Háagarði)|Sverrir Magnús Jónsson]] sjómaður, f. 25. júní 1900, drukknaði af Minervu 24. janúar 1927.<br> | |||
3. [[Theodór Jónsson (Háagarði)|Elías ''Theodór'' Jónsson]] framkvæmdastjóri, f. 11. júní 1901, d. 28. júlí 1959.<br> | |||
4. [[Einar Jónsson (Háagarði)|Einar Jónsson]] skipstjóri, f. 16. desmber 1902, drukknaði af Mínervu 24. janúar 1927.<br> | |||
5. [[Magnea Jónsdóttir (Háagarði)|Solveig ''Magnea'' Jónsdóttir]] hjúkrunarfræðingur, f. 1. nóvember 1904, d. 10. desember 1984.<br> | |||
6. Sigurjón Jónsson skipstjóri, síðar verkamaður, f. 18. janúar 1906, d. 5. október 1979.<br> | |||
7. [[Lilja Jónsdóttir (Dölum)|Lilja Jónsdóttir]] hárgreiðslukona, f. 5. maí 1907, d. 28. desember 2006.<br> | |||
8. [[Ingibjörg Jónsdóttir (Háagarði)|Ingibjörg Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 18. september 1908, d. 24. apríl 1993.<br> | |||
9. [[Aðalheiður Svanhvít Jónsdóttir (Háagarði)|Aðalheiður Svanhvít | |||
Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 3. janúar 1910, d. 26. október 1946.<br> | |||
10. [[Böðvar Jónsson (Háagarði)|Böðvar Jónsson]] verksmiðjustjóri, f. 8. desember 1911, d. 18. febrúar 1997.<br> | |||
11. [[Kjartan Jónsson (Háagarði)|Kjartan Jónsson]] lyfjafræðingur, f. 1. maí 1914, d. 5. júní 2004.<br> | |||
12. [[Svanhildur Jónsdóttir (Háagarði)|Svanhildur Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 5. október 1915, d. 11. mars 2006.<br> | |||
13. [[Rannveig Jónsdóttir yngri (Dölum)|Rannveig Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 5. október 1915, d. 23. apríl 2002.<br> | |||
14. [[Karl Jónsson (Háagarði)|Karl Jónsson]] rakari, kaupmaður, lögreglumaður, gangavörður, f. 11. desember 1919 í Eyjum, d. 1. maí 2011. <br> | |||
15. [[Matthildur Jónsdóttir (Háagarði)|Matthildur Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 6. október 1921 í Eyjum, d. 20. febrúar 2002.<br> | |||
Sigurjón var með foreldrum sínum í Holti til 1919, en þá fluttist hann með þeim til Eyja.<br> | |||
Hann var með þeim í Háagarði 1920 og 1925, veiktist af berklum og dvaldi til lækninga á Kristnesi í Eyjafirði 1930.<br> | |||
Sigurjón varð formaður á nokkrum bátum í Eyjum, kvæntist Sóleyju 1943. Þau eignuðust 2 börn.<br> | |||
Hann bjó að síðustu á Ásvallagötu 27 í Reykjavík, - lést 1979. | |||
Kona Sigurjóns, (1943), var Valgerður ''Sóley'' Ágústsdóttir húsfreyja, f. 14. júní 1919 í Kanada, d. 1. nóvember 1979.<br> | |||
Börn þeirra:<br> | |||
1. Jón Sigurjónsson, f. 3. maí 1945.<br> | |||
2. Ingunn Sigurjónsdóttir, f. 7. desember 1948. | |||
{{Heimildir| | |||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | |||
*Manntöl. | |||
*Prestþjónustubækur. | |||
*Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.}} | |||
{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | |||
[[Flokkur: Skipstjórar]] | |||
[[Flokkur: Verkamenn]] | |||
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]] | |||
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]] | |||
[[Flokkur: Íbúar í Háagarði]] | |||
[[Flokkur:Íbúar við Austurveg]] | |||
== Myndir == | == Myndir == | ||
| Lína 17: | Lína 64: | ||
Mynd:KG-mannamyndir 14768.jpg | Mynd:KG-mannamyndir 14768.jpg | ||
</gallery> | </gallery> | ||