„Ingólfur Arnarson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
 
(Smáleiðr.)
Lína 7: Lína 7:
Ingólfur var bæjarfulltrúi í Vestmannaeyjum og sat í byggingarnefnd og brunamálanefnd Vestmannaeyja 1958-1962 og í hafnarstjórn 1958-1970. Hann var formaður [[Íþróttafélagið Þór|Íþróttafélagsins Þórs]] 1942-1948 og 1952-1954 og formaður [[Alþýðuflokkur Vestmannaeyja|Alþýðuflokksfélags Vestmannaeyja]] 1951-1954 og 1957-1961.
Ingólfur var bæjarfulltrúi í Vestmannaeyjum og sat í byggingarnefnd og brunamálanefnd Vestmannaeyja 1958-1962 og í hafnarstjórn 1958-1970. Hann var formaður [[Íþróttafélagið Þór|Íþróttafélagsins Þórs]] 1942-1948 og 1952-1954 og formaður [[Alþýðuflokkur Vestmannaeyja|Alþýðuflokksfélags Vestmannaeyja]] 1951-1954 og 1957-1961.


Ingólfur vann mikið fyrir sjávarútveginn. Hann var í stjórn LÍÚ, framkvæmdarstjóri Útvegsbændafélags Vestmannaeyja og seinna Útvegsmannafélags Suðurnesja. Hann var formaður Fiskideildar Vestmannaeyja og síðar formaður Fiskideildar Reykjavíkur, Hafnarfjarðar og nágrennis.
Ingólfur vann mikið fyrir sjávarútveginn. Hann var í stjórn LÍÚ, framkvæmdastjóri Útvegsbændafélags Vestmannaeyja og seinna Útvegsmannafélags Suðurnesja. Hann var formaður Fiskideildar Vestmannaeyja og síðar formaður Fiskideildar Reykjavíkur, Hafnarfjarðar og nágrennis.


Frá 1978-1981 var Ingólfur umsjónarmaður þátta um sjávarútveg og siglingar í Ríkisútvarpinu.
Frá 1978-1981 var Ingólfur umsjónarmaður þátta um sjávarútveg og siglingar í Ríkisútvarpinu.


Ingólfur kvæntist 31. maí 1946 [[Bera Þorsteinsdóttir|Beru Þorsteinsdóttur]], dóttur [[Þorsteinn Jónsson|Þorsteins Jónssonar]] og [[Elínborg Gísladóttir|Elínborgar Gísladóttur]] í [[Laufás|Laufási]]. Þau eignuðust þrjá syni; [[Þorsteinn Ingólfsson|Þorstein Ingólfsson]] skrifstofustjóra hjá [[Bergur Huginn|Berg-Huginn]] ehf, kona hans er [[Kristrún Gísladóttir]] og eiga þau tvö börn [[Sólrún Þorsteinsdóttir|Sólrúnu Þorsteinsdóttur]] og [[Ingólfur Þorsteinsson|Ingólf Þorsteinsson]]. [[Gylfi Ingólfsson]] vélstjóri, kona hans er [[Anna Jenný Rafnsdóttir]] og dóttir þeirra er [[Berglind Ýr Gylfadóttir]]. [[Ingólfur Ingólfsson]] starfsmaður Fiskistofu, kona hans er [[Júlíanna Theodórsdóttir]] og þau eiga [[Margrét Rós Ingólfsdóttir|Margréti Rós Ingólfsdóttur]] og [[Alma Ingólfsdóttir|Ölmu Ingólfsdóttur]].
Ingólfur kvæntist 31. maí 1946 [[Bera Þorsteinsdóttir|Beru Þorsteinsdóttur]], dóttur [[Þorsteinn Jónsson|Þorsteins Jónssonar]] og [[Elínborg Gísladóttir|Elínborgar Gísladóttur]] í [[Laufás|Laufási]]. Þau eignuðust þrjá syni: [[Þorsteinn Ingólfsson|Þorstein Ingólfsson]] skrifstofustjóra hjá [[Bergur Huginn|Berg-Hugin]] ehf, kona hans er [[Kristrún Gísladóttir]] og eiga þau tvö börn, [[Sólrún Þorsteinsdóttir|Sólrúnu Þorsteinsdóttur]] og [[Ingólfur Þorsteinsson|Ingólf Þorsteinsson]]. [[Gylfi Ingólfsson]] vélstjóri, kona hans er [[Anna Jenný Rafnsdóttir]] og dóttir þeirra er [[Berglind Ýr Gylfadóttir]]. [[Ingólfur Ingólfsson]] starfsmaður Fiskistofu, kona hans er [[Júlíanna Theodórsdóttir]] og þau eiga [[Margrét Rós Ingólfsdóttir|Margréti Rós Ingólfsdóttur]] og [[Alma Ingólfsdóttir|Ölmu Ingólfsdóttur]].


Ingólfur lést úr krabbameini 12. september 2002.
Ingólfur lést úr krabbameini 12. september 2002.

Útgáfa síðunnar 9. júní 2006 kl. 09:46

Ingólfur Arnarson fæddist 31. ágúst 1921. Ingólfur fæddist í Vestmannaeyjum og var hér uppalinn. Móðir hans var Sólrún Eyjólfsdóttir verkakona í Vestmannaeyjum fædd 1892.

Hann lauk námi við Barnaskóla Vestmannaeyja, stundaði nám í íþróttaskóla í Haukadal og tók mótorvélapróf. Hann lærði rafsuðu í Kaupmannahöfn og var í þrjú ár í vélvirkjanámi í Vélsmiðjunni Magna. Í kjölfarið stofnaði hann sjálfur ásamt öðrum Vélsmiðjuna Völund árið 1957. Sama ár lauk hann meistaraprófi í plötu og ketilsmíði.

Ingólfur stofnaði fiskverkunina Eyjaver sf árið 1961 og tengdist jafnframt útgerð á Ingþór VE-75 og Stefáni Þór VE-15.

Ingólfur var bæjarfulltrúi í Vestmannaeyjum og sat í byggingarnefnd og brunamálanefnd Vestmannaeyja 1958-1962 og í hafnarstjórn 1958-1970. Hann var formaður Íþróttafélagsins Þórs 1942-1948 og 1952-1954 og formaður Alþýðuflokksfélags Vestmannaeyja 1951-1954 og 1957-1961.

Ingólfur vann mikið fyrir sjávarútveginn. Hann var í stjórn LÍÚ, framkvæmdastjóri Útvegsbændafélags Vestmannaeyja og seinna Útvegsmannafélags Suðurnesja. Hann var formaður Fiskideildar Vestmannaeyja og síðar formaður Fiskideildar Reykjavíkur, Hafnarfjarðar og nágrennis.

Frá 1978-1981 var Ingólfur umsjónarmaður þátta um sjávarútveg og siglingar í Ríkisútvarpinu.

Ingólfur kvæntist 31. maí 1946 Beru Þorsteinsdóttur, dóttur Þorsteins Jónssonar og Elínborgar Gísladóttur í Laufási. Þau eignuðust þrjá syni: Þorstein Ingólfsson skrifstofustjóra hjá Berg-Hugin ehf, kona hans er Kristrún Gísladóttir og eiga þau tvö börn, Sólrúnu Þorsteinsdóttur og Ingólf Þorsteinsson. Gylfi Ingólfsson vélstjóri, kona hans er Anna Jenný Rafnsdóttir og dóttir þeirra er Berglind Ýr Gylfadóttir. Ingólfur Ingólfsson starfsmaður Fiskistofu, kona hans er Júlíanna Theodórsdóttir og þau eiga Margréti Rós Ingólfsdóttur og Ölmu Ingólfsdóttur.

Ingólfur lést úr krabbameini 12. september 2002.