„Þórodda Vigdís Loftsdóttir (Bræðraborg)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Þórodda Vigdís Loftsdóttir''' húsfreyja í [[Bræðraborg]] fæddist 12. ágúst 1905 og lést 29. júlí 1986.<br>
'''Þórodda Vigdís Loftsdóttir''' húsfreyja í [[Bræðraborg]] fæddist 12. ágúst 1905 og lést 29. júlí 1986.<br>
Foreldrar hennar voru [[Loftur Þorgeirsson (Uppsölum)|Loftur Þorgeirsson]] sjómaður og verkamaður á [[Uppsalir|Uppsölum]], f. 18. október 1878, d. 23. desember 1964 og kona hans
Foreldrar hennar voru [[Loftur Þorgeirsson (Uppsölum)|Loftur Þorgeirsson]] sjómaður og verkamaður á [[Uppsalir|Uppsölum]], f. 18. október 1878, d. 23. desember 1964 og kona hans
[[Sigríður Sigurðardóttir (Uppsölum)|Sigríður Sigurðardóttir]] húsfreyja, fædd 4. mars 1873, d.  13. apríl 1956.
[[Sigríður Sigurðardóttir (Uppsölum)|Sigríður Sigurðardóttir]] húsfreyja, f. 4. mars 1873, d.  13. apríl 1956.


Maður Þóroddu var [[Valdimar Ástgeirsson]] málari og leikari frá [[Litlibær|Litlabæ]], f. 19. september 1898, d. 26. júlí 1978.<br>
Maður Þóroddu var [[Valdimar Ástgeirsson]] málari og leikari frá [[Litlibær|Litlabæ]], f. 19. september 1898, d. 26. júlí 1978.<br>

Útgáfa síðunnar 10. september 2015 kl. 18:16

Þórodda Vigdís Loftsdóttir húsfreyja í Bræðraborg fæddist 12. ágúst 1905 og lést 29. júlí 1986.
Foreldrar hennar voru Loftur Þorgeirsson sjómaður og verkamaður á Uppsölum, f. 18. október 1878, d. 23. desember 1964 og kona hans Sigríður Sigurðardóttir húsfreyja, f. 4. mars 1873, d. 13. apríl 1956.

Maður Þóroddu var Valdimar Ástgeirsson málari og leikari frá Litlabæ, f. 19. september 1898, d. 26. júlí 1978.

Börn Þóroddu og Valdimars voru:
1. Þóranna, f. 12. janúar 1926.
2. Eva, f. 20. desember 1927, d. 29. september 1989.
3. Jónína, f. 5. júlí 1936.
4. Þráinn, f. 3. júní 1946, d. 5. febrúar 1973.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.