„Sigurbergur Hávarðsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:KG-mannamyndir 13368.jpg|thumb|200px|Sigurbergur]]
[[Mynd:KG-mannamyndir 13368.jpg|thumb|200px|''Sigurbergur Hávarðsson.]]


'''Sigurbergur Hávarðsson''' rafeindavirki, síðar í Kópavogi, f. 12. nóv. 1927.<br>
'''Sigurbergur Hávarðsson''' rafeindavirki, síðar í Kópavogi, f. 12. nóv. 1927 og lést 30. ágúst 2015.<br>
For.: [[Hávarður Þórðarson]], f. 1902 og barnsmóðir hans [[Guðfinna Einarsdóttir]], f. 1906.<br>  
Foreldrar hans voru [[Hávarður Þórðarson]], f. 1902 og barnsmóðir hans [[Guðfinna Einarsdóttir]], f. 1906.<br>  
Stjúpfaðir Sigurbergs var [[Elías Sigfússon|Þórður Elías Sigfússon]], f. 1900.<br>
Stjúpfaðir Sigurbergs var [[Elías Sigfússon|Þórður Elías Sigfússon]], f. 1900.<br>


Sigurbergur ólst upp hjá móður sinni og stjúpföður. Hann hóf störf í rafvirkjun hjá [[Haraldur Eiríksson|Haraldi Eiríkssyni]], lauk námi í útvarpsvirkjun (rafeindavirkjun) hjá Viðgerðarstofu Útvarpsins í Reykjavík 1950.<br>
Sigurbergur ólst upp hjá móður sinni og stjúpföður. Hann hóf störf í rafvirkjun hjá [[Haraldur Eiríksson|Haraldi Eiríkssyni]], lauk námi í útvarpsvirkjun (rafeindavirkjun) hjá Viðgerðarstofu Útvarpsins í Reykjavík 1950.<br>
Hann vann síðan við rafeindavirkjun í Eyjum til [[Heimaeyjargosið|goss]] 1973.
Hann vann síðan við rafeindavirkjun í Eyjum til [[Heimaeyjargosið|goss]] 1973.
Hjá Heimilistækjum ehf. í Reykjavík vann hann í allmörg ár, og kennari við Iðnskólann í Reykjavík var hann frá 1977-1998.<br>
Hjá Heimilistækjum ehf í Reykjavík vann hann í allmörg ár, og kennari við Iðnskólann í Reykjavík var hann frá 1977-1998.<br>  
Sigurbergur lést 2015.


Kona (17. apríl 1954): [[Anna Petrína Ragnarsdóttir]] húsfreyja, f. 30. sept. 1930.<br>
Kona (17. apríl 1954): [[Anna Petrína Ragnarsdóttir]] húsfreyja, f. 30. sept. 1930.<br>
Lína 36: Lína 37:
*''Upphaflega grein skrifaði [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].''
*''Upphaflega grein skrifaði [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].''
*Niðjatal [[Sigurbjörg Sigurðardóttir (Burstafelli)|Sigurbjargar Sigurðardóttur]], [[Burstafell]]i, Vestmannaeyjum.
*Niðjatal [[Sigurbjörg Sigurðardóttir (Burstafelli)|Sigurbjargar Sigurðardóttur]], [[Burstafell]]i, Vestmannaeyjum.
*[[Sigurbergur Hávarðsson]], munnleg heimild.}}
*Sigurbergur Hávarðsson, munnleg heimild.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur:Iðnaðarmenn]]
[[Flokkur:Iðnaðarmenn]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur:Íbúar við Skólaveg]]
[[Flokkur:Íbúar við Skólaveg]]

Útgáfa síðunnar 10. október 2015 kl. 13:22

Sigurbergur Hávarðsson.

Sigurbergur Hávarðsson rafeindavirki, síðar í Kópavogi, f. 12. nóv. 1927 og lést 30. ágúst 2015.
Foreldrar hans voru Hávarður Þórðarson, f. 1902 og barnsmóðir hans Guðfinna Einarsdóttir, f. 1906.
Stjúpfaðir Sigurbergs var Þórður Elías Sigfússon, f. 1900.

Sigurbergur ólst upp hjá móður sinni og stjúpföður. Hann hóf störf í rafvirkjun hjá Haraldi Eiríkssyni, lauk námi í útvarpsvirkjun (rafeindavirkjun) hjá Viðgerðarstofu Útvarpsins í Reykjavík 1950.
Hann vann síðan við rafeindavirkjun í Eyjum til goss 1973. Hjá Heimilistækjum ehf í Reykjavík vann hann í allmörg ár, og kennari við Iðnskólann í Reykjavík var hann frá 1977-1998.
Sigurbergur lést 2015.

Kona (17. apríl 1954): Anna Petrína Ragnarsdóttir húsfreyja, f. 30. sept. 1930.
Börn þeirra:

  1. Eyþór, f. 1954,
  2. Ómar, f. 1958,
  3. Ívar, f. 1963,
  4. Edda, f. 1965,
  5. Ester, f. 1968.

Myndir


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.