„Saga Vestmannaeyja I./ VI. Heilbrigðismál og læknar, síðari hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 14: Lína 14:
Eftir að prófessorinn hafði svo duglega ýtt undir, hófst stjórnin loks handa með að koma upp fæðingarstofnuninni hér. Var gert ráð fyrir, að fást myndi til kaups timburhús fyrir 600 rd. fyrir stofnunina, með bústað fyrir ljósmóður og lækni, því að ætlazt var til, að sérstakur læknir starfaði við stofnunina. Þá var og gert ráð fyrir sjúkraherbergi, er rúmað gæti 3 sængurkonur í einu. En er eigi var völ á slíku húsi í eyjum, gerði stjórnin ráð fyrir 4000 rd. framlagi til að koma upp húsi fyrir stofnunina, og átti það og að vera þinghús fyrir eyjarnar og fangahús í öðrum enda. Samt var hætt við að leggja út í að byggja hús, en lækninum falið í samráði við sýslumann að ráða fram úr þessu.<br>
Eftir að prófessorinn hafði svo duglega ýtt undir, hófst stjórnin loks handa með að koma upp fæðingarstofnuninni hér. Var gert ráð fyrir, að fást myndi til kaups timburhús fyrir 600 rd. fyrir stofnunina, með bústað fyrir ljósmóður og lækni, því að ætlazt var til, að sérstakur læknir starfaði við stofnunina. Þá var og gert ráð fyrir sjúkraherbergi, er rúmað gæti 3 sængurkonur í einu. En er eigi var völ á slíku húsi í eyjum, gerði stjórnin ráð fyrir 4000 rd. framlagi til að koma upp húsi fyrir stofnunina, og átti það og að vera þinghús fyrir eyjarnar og fangahús í öðrum enda. Samt var hætt við að leggja út í að byggja hús, en lækninum falið í samráði við sýslumann að ráða fram úr þessu.<br>
[[Peter Anton Schleisner|''P.A. Schleisner'']], læknir við hinn almenna spítala í Kaupmannahöfn, var að ráði prófessors Levy kjörinn læknir við stofnunina hér. Leiðbeiningarbréf, er honum var fengið í hendur, er dags. 7. apríl 1847.⁷) Lækninum var ætlað að rannsaka á sem ítarlegastan hátt uppruna og einkenni ginklofans, einnig að kynna sér lifnaðarháttu manna hér, híbýli og klæðnað og einkanlega meðferð ungbarna o.fl. Gert var ráð fyrir tveggja eða þriggja ára dvöl hans hér á landi, og ferðast skyldi hann um landið og rannsaka og kynna sér heilbrigðisástand landsmanna yfirleitt. Laun Schleisners voru 100 rd. um mánuðinn og 100 rd. í ferðakostnað, ókeypis íbúð í fæðingarstofnuninni.<br>
[[Peter Anton Schleisner|''P.A. Schleisner'']], læknir við hinn almenna spítala í Kaupmannahöfn, var að ráði prófessors Levy kjörinn læknir við stofnunina hér. Leiðbeiningarbréf, er honum var fengið í hendur, er dags. 7. apríl 1847.⁷) Lækninum var ætlað að rannsaka á sem ítarlegastan hátt uppruna og einkenni ginklofans, einnig að kynna sér lifnaðarháttu manna hér, híbýli og klæðnað og einkanlega meðferð ungbarna o.fl. Gert var ráð fyrir tveggja eða þriggja ára dvöl hans hér á landi, og ferðast skyldi hann um landið og rannsaka og kynna sér heilbrigðisástand landsmanna yfirleitt. Laun Schleisners voru 100 rd. um mánuðinn og 100 rd. í ferðakostnað, ókeypis íbúð í fæðingarstofnuninni.<br>
Schleisner kom hingað sumarið 1847 og tók þegar að koma fæðingarstofnuninni á laggirnar í húsnæði, er hann hafði leigt í [[Garðurinn|Garðinum, Danska Garði]]. Stofnunin var nefnd manna á meðal „Stiftelse“. Sagt er, að fyrsta barnið, er þar fæddist, hafi dáið af ginklofa, og að læknirinn hafi rannsakað líkið vandlega og síðan beitt læknisaðgerðum sínum við börn þau, er seinna fæddust, og tók nú skyndilega fyrir allan barnadauða.<br>
Schleisner kom hingað sumarið 1847 og tók þegar að koma fæðingarstofnuninni á laggirnar í húsnæði, er hann hafði leigt í [[Garðurinn|Garðinum, Danska Garði]]. Stofnunin var nefnd manna á meðal [[„Stiftelse“]]. Sagt er, að fyrsta barnið, er þar fæddist, hafi dáið af ginklofa, og að læknirinn hafi rannsakað líkið vandlega og síðan beitt læknisaðgerðum sínum við börn þau, er seinna fæddust, og tók nú skyndilega fyrir allan barnadauða.<br>
Aðallækning Schleisners var í því fólgin, að hann lét bera naflaolíu á nafla barnanna þegar við fæðingu og þar til gróið var fyrir, mjög var og vandað til laugunar og ítrasta þrifnaðar gætt undir ströngu eftirliti læknisins. Ljósmóðurstörfum við stofnunina gætti [[Sólveig Pálsdóttir|Solveig Pálsdóttir]] [[Páll Jónsson| prests Jónssonar]], er við störfum hafði tekið 1843. Kostnaðurinn við stofnunina, þar með legukostnaður sængurkvenna, var greiddur úr jarðabókarsjóði og fátækrasjóði.<br>
Aðallækning Schleisners var í því fólgin, að hann lét bera naflaolíu á nafla barnanna þegar við fæðingu og þar til gróið var fyrir, mjög var og vandað til laugunar og ítrasta þrifnaðar gætt undir ströngu eftirliti læknisins. Ljósmóðurstörfum við stofnunina gætti [[Sólveig Pálsdóttir|Solveig Pálsdóttir]] [[Páll Jónsson| prests Jónssonar]], er við störfum hafði tekið 1843. Kostnaðurinn við stofnunina, þar með legukostnaður sængurkvenna, var greiddur úr jarðabókarsjóði og fátækrasjóði.<br>
Schleisner tókst furðanlega fljótt að yfirstíga ginklofann, er geisað hafði hér fram til þessa, eins og skýrslur sóknarprestsins séra [[Jón Austmann|Jóns Austmanns]] yfir tímabilið 1817—1842 sýna. Af hátt á 4. hundrað börnum, sem fæddust á tímabilinu, dóu rúmlega 2/3 hlutar þegar skömmu eftir fæðingu.<br>
Schleisner tókst furðanlega fljótt að yfirstíga ginklofann, er geisað hafði hér fram til þessa, eins og skýrslur sóknarprestsins séra [[Jón Austmann|Jóns Austmanns]] yfir tímabilið 1817—1842 sýna. Af hátt á 4. hundrað börnum, sem fæddust á tímabilinu, dóu rúmlega 2/3 hlutar þegar skömmu eftir fæðingu.<br>
Lína 22: Lína 22:
Schleisner gerði tillögur um ýmsar endurbætur á læknaskipun landsins, er stjórnin tók til greina, þar um bréf dómsmálaráðuneytisins 16. júní 1853.<br>
Schleisner gerði tillögur um ýmsar endurbætur á læknaskipun landsins, er stjórnin tók til greina, þar um bréf dómsmálaráðuneytisins 16. júní 1853.<br>
Íslandsferð Schleisners kostaði 3540 rd., en ekki verður með tölum talið hið mikla gagn, er varð af ferð hans hingað.<br>
Íslandsferð Schleisners kostaði 3540 rd., en ekki verður með tölum talið hið mikla gagn, er varð af ferð hans hingað.<br>
Þegar 1848 var ginklofanum að mestu útrýmt og á árinu 1849 dó aðeins eitt barn hér af 20 börnum, sem fæddust það ár, úr ginklofa. Stofnunin var nú flutt í húsið [[Landlyst]] og hafði Schleisner gert ráð fyrir því, að nýfædd börn væru höfð á stofnuninni nokkrar vikur eftir fæðingu undir umsjón yfirsetukonunnar, og var kostnaður fyrir hvert barn áætlaður 6 rd. og 2 rd. fyrir hverja sængurkonu. Árleg útgjöld fyrir allan rekstur stofnunarinnar voru áætluð rúmir 500 rd., og átti sveitarsjóður Vestmannaeyja að standa straum af kostnaðinum framvegis, en stjórnin, er hafði gefið húsið fyrir stofnunina, neitaði að leggja meira fram. Þetta varð til þess, að héðan af var stofnunin mjög lítið eða ekkert notuð, enda var þess heldur eigi þörf og eigi síðar, svo að þetta spítalamál lognaðist út af. Kemur það þó fram löngu síðar, sbr. stjrbr. 1856, að stjórnin hafði ætlazt til að fæðingarstofnunin starfaði áfram, og tjáðizt hafa falið hlutaðeigandi yfirvöldum á Íslandi að sjá um framkvæmd á því, er nauðsynlegt væri að gera í þessu efni, en það hafi komið í ljós, sbr. heilbrigðisskýrslur frá Vestmannaeyjum, að stofnunin hafi alls eigi verið starfrækt eftir 1849 og átelur stjórnin það mjög, að hlutaðeigandi yfirvöld hafi eigi sýnt þessu merkilega máli þá athygli, sem það hefði átt skilið, og að þessu hafi verið þannig háttað án vitundar stjórnarinnar og að enginn íslenzkur embættismaður hefði gert neitt til þess að koma í veg fyrir það, að þessi yrðu afdrif stofnunarinnar í Vestmannaeyjum, er búið var að kosta miklu til. Þess ber hér að gæta, að fæðingarstofnunarinnar var eigi lengur þörf, er búið var að finna upp fullkomið meðal við ginklofaveikinni.<br>
Þegar 1848 var ginklofanum að mestu útrýmt og á árinu 1849 dó aðeins eitt barn hér af 20 börnum, sem fæddust það ár, úr ginklofa. Stofnunin var nú flutt í húsið [[Landlyst]] og hafði Schleisner gert ráð fyrir því, að nýfædd börn væru höfð á stofnuninni nokkrar vikur eftir fæðingu undir umsjón yfirsetukonunnar, og var kostnaður fyrir hvert barn áætlaður 6 rd. og 2 rd. fyrir hverja sængurkonu. Árleg útgjöld fyrir allan rekstur stofnunarinnar voru áætluð rúmir 500 rd., og átti sveitarsjóður Vestmannaeyja að standa straum af kostnaðinum framvegis, en stjórnin, er hafði gefið húsið fyrir stofnunina, neitaði að leggja meira fram. Þetta varð til þess, að héðan af var stofnunin mjög lítið eða ekkert notuð, enda var þess heldur eigi þörf og eigi síðar, svo að þetta spítalamál lognaðist út af. Kemur það þó fram löngu síðar, sbr. stjrbr. 1856, að stjórnin hafði ætlazt til að fæðingarstofnunin starfaði áfram, og tjáðist hafa falið hlutaðeigandi yfirvöldum á Íslandi að sjá um framkvæmd á því, er nauðsynlegt væri að gera í þessu efni, en það hafi komið í ljós, sbr. heilbrigðisskýrslur frá Vestmannaeyjum, að stofnunin hafi alls eigi verið starfrækt eftir 1849 og átelur stjórnin það mjög, að hlutaðeigandi yfirvöld hafi eigi sýnt þessu merkilega máli þá athygli, sem það hefði átt skilið, og að þessu hafi verið þannig háttað án vitundar stjórnarinnar og að enginn íslenzkur embættismaður hefði gert neitt til þess að koma í veg fyrir það, að þessi yrðu afdrif stofnunarinnar í Vestmannaeyjum, er búið var að kosta miklu til. Þess ber hér að gæta, að fæðingarstofnunarinnar var eigi lengur þörf, er búið var að finna upp fullkomið meðal við ginklofaveikinni.<br>
Eftir að Schleisner fór frá Vestmannaeyjum hefir verið læknislaust þar um tíma, og mun þá hafa komið til kasta yfirsetukonunnar Solveigar Pálsdóttur að veita sjúkum læknishjálp, eins og síðar, er læknislaust var hér.<br>
Eftir að Schleisner fór frá Vestmannaeyjum hefir verið læknislaust þar um tíma, og mun þá hafa komið til kasta yfirsetukonunnar Solveigar Pálsdóttur að veita sjúkum læknishjálp, eins og síðar, er læknislaust var hér.<br>
[[Philip Theodor Davidsen|''Philip Theodor Davidsen'']] var skipaður héraðslæknir hér 1852 og er það fyrsta fastaskipun héraðslæknis hér. Hann var síðasti danski læknirinn. Hann virðist hafa verið ötull læknir. Honum tókst að ráða niðurlögum barnabólusóttar, er hér kom upp. Voru þá teknar upp sóttvarnir og heftar ferðir manna milli lands og eyja. Davidsen læknir vildi láta breyta fæðingarstofnuninni í almennan spítala, og að efnamenn greiddu legukostnað sinn og sinna, en sveitarsjóður stæði að öðru leyti straum af spítalanum.<br>
[[Philip Theodor Davidsen|''Philip Theodor Davidsen'']] var skipaður héraðslæknir hér 1852 og er það fyrsta fastaskipun héraðslæknis hér. Hann var síðasti danski læknirinn. Hann virðist hafa verið ötull læknir. Honum tókst að ráða niðurlögum barnabólusóttar, er hér kom upp. Voru þá teknar upp sóttvarnir og heftar ferðir manna milli lands og eyja. Davidsen læknir vildi láta breyta fæðingarstofnuninni í almennan spítala, og að efnamenn greiddu legukostnað sinn og sinna, en sveitarsjóður stæði að öðru leyti straum af spítalanum.<br>
Stjórnin aðhylltist þessar tillögur og skyldi sjúkrahúsið og stækkað og kom til tals að kaupa hinn helming Landlystarhússins, en viðbótarbygging við Landlystarhúsið, er notað var undir fæðingarhús hér, sjá stjórnarráðsbréf 20. maí 1856, hafði kostað 445 rd. Ráðgert var, að allir sjúklingar skyldu njóta ókeypis sjúkrahússvistar á spítalanum, en af rekstrinum skyldi sveitarsjóður standa straum eftir því, sem fært væri, en eftirstöðvum kostnaðarins annars jafnað niður á gjaldendur eftir efnum og ástæðum. Var stjórninni allmikið áhugamál, að þessu yrði komið þannig í kring og hafði lagt það til, sbr. nefnt bréf dómsmálaráðuneytisins frá 1855, að sýslumaður og prestur eyjanna tækju sæti í stjórn spítalans og vænti þess, að þeir mundu beita sér fyrir málinu.<br>
Stjórnin aðhylltist þessar tillögur og skyldi sjúkrahúsið og stækkað og kom til tals að kaupa hinn helming Landlystarhússins, en viðbótarbygging við Landlystarhúsið, er notað var undir fæðingarhús hér, sjá stjórnarráðsbréf 20. maí 1856, hafði kostað 445 rd. Ráðgert var, að allir sjúklingar skyldu njóta ókeypis sjúkrahússvistar á spítalanum, en af rekstrinum skyldi sveitarsjóður standa straum eftir því, sem fært væri, en eftirstöðvum kostnaðarins annars jafnað niður á gjaldendur eftir efnum og ástæðum. Var stjórninni allmikið áhugamál, að þessu yrði komið þannig í kring og hafði lagt það til, sbr. nefnt bréf dómsmálaráðuneytisins frá 1855, að sýslumaður og prestur eyjanna tækju sæti í stjórn spítalans og vænti þess, að þeir mundu beita sér fyrir málinu.<br>
Til starfrækslu þessa almenna sjúkrahúss kom samt eigi, enda lögðust sýslumaður og sóknarprestur á móti. Munu þeir hafa óttazt kostnaðinn, er af þessu myndi leiða fyrir sveitarsjóð. Davidsen sótti málið af kappi eins og sjá má af bréfum ráðuneytisins frá þessum tímum. Stjórnin leyfði, fyrir bænarstað eyjamanna, að nota mætti húsið, er fæðingarstofnunin var í, fyrir sýslumannssetur fyrst um sinn, leyfið veitt með bréfi ráðuneytisins 23. júlí 1858.<br>
Til starfrækslu þessa almenna sjúkrahúss kom samt eigi, enda lögðust sýslumaður og sóknarprestur á móti. Munu þeir hafa óttazt kostnaðinn, er af þessu myndi leiða fyrir sveitarsjóð. Davidsen sótti málið af kappi eins og sjá má af bréfum ráðuneytisins frá þessum tímum. Stjórnin leyfði, fyrir bænarstað eyjamanna, að nota mætti húsið, er fæðingarstofnunin var í, fyrir sýslumannssetur fyrst um sinn, leyfið veitt með bréfi ráðuneytisins 23. júlí 1858.<br>
Davidsen læknir deyði hér í júní 1860, 42 ára að aldri, af innvortisveiki í lungum, eins og segir í kirkjubókinni. Hann og kona h. [[Rebekka Regine Davidsen]] bjuggu í húsinu Pétursborg.<br>
Davidsen læknir deyði hér í júní 1860, 42 ára að aldri, af innvortisveiki í lungum, eins og segir í kirkjubókinni. Hann og kona h. [[Rebekka Regine Davidsen]] bjuggu í húsinu [[Pétursborg]].<br>
Úr sögunni var nú með öllu málið um að koma hér upp almennu sjúkrahúsi. En einkum eftir að siglingar hingað tóku að aukast, varð brýnni þörfin fyrir, að hér væri til sjúkrahús til að taka á móti erlendum sjúklingum, og ágerðist meir eftir því, sem leið á öldina, er samgöngur erlendra fiskimanna við Vestmannaeyjar færðust mjög í vöxt.<br>
Úr sögunni var nú með öllu málið um að koma hér upp almennu sjúkrahúsi. En einkum eftir að siglingar hingað tóku að aukast, varð brýnni þörfin fyrir, að hér væri til sjúkrahús til að taka á móti erlendum sjúklingum, og ágerðist meir eftir því, sem leið á öldina, er samgöngur erlendra fiskimanna við Vestmannaeyjar færðust mjög í vöxt.<br>
Ráðið var samt fram úr sjúkrahússmálinu og á þann hátt, er var sveitarfélaginu alveg kostnaðarlaust. Var það gistihús eyjanna, sem tók að sér að halda erlenda sjúklinga, er fluttir voru á land hér. Leyfisbréf til að reka gistihús var gefið [[Jóhann J. Johnsen|Jóhanni J. Johnsen]] útvegsbónda af landshöfðingja 17. des. 1878. Hafði Jóhann keypt veitingahús [[Maddama Roed|frú Roed]], danskrar konu, er fyrst hafði fengið hér veitingaleyfi. Var frú Roed mesta merkiskona, er komið hafði á ýmsum umbótum hér. Hún varð t.d. fyrst til að rækta kartöflur hér í eyjum og tóku eyjamenn upp ræktun kartaflna eftir henni. Frú Roed, er var af merkri danskri ætt, var tengdamóðir [[Pétur Bjarnasen|Péturs Bjarnasen]] verzlunarstjóra, föður Nikolai Bjarnasen í Reykjavík og þeirra systkina. — Vínveitingar voru mjög litlar á veitingahúsinu.<br>
Ráðið var samt fram úr sjúkrahússmálinu og á þann hátt, er var sveitarfélaginu alveg kostnaðarlaust. Var það gistihús eyjanna, sem tók að sér að halda erlenda sjúklinga, er fluttir voru á land hér. Leyfisbréf til að reka gistihús var gefið [[Jóhann J. Johnsen|Jóhanni J. Johnsen]] útvegsbónda af landshöfðingja 17. des. 1878. Hafði Jóhann keypt veitingahús [[Maddama Roed Ericksen|frú Roed]], danskrar konu, er fyrst hafði fengið hér veitingaleyfi. Var frú Roed mesta merkiskona, er komið hafði á ýmsum umbótum hér. Hún varð t.d. fyrst til að rækta kartöflur hér í eyjum og tóku eyjamenn upp ræktun kartaflna eftir henni. Frú Roed, er var af merkri danskri ætt, var tengdamóðir [[Pétur Bjarnasen|Péturs Bjarnasen]] verzlunarstjóra, föður [[Nikolai Bjarnasen]] í Reykjavík og þeirra systkina. — Vínveitingar voru mjög litlar á veitingahúsinu.<br>
Jóhann byggði seinna (1883) nýtt og vandað tvílyft timburhús, stærsta íveruhúsið hér um þær mundir, í stað gamla [[Vertshúsið|„Vertshússins“]], er hann keypti af frú Roed. Húsið var nefnt [[Frydendal]]. Voru í því margar stofur auk íbúðar fyrir heimilisfólk, sem jafnan var mjög margt á stóru útgerðarheimili. Hér var tekið á móti sjúklingum, er settir voru á land af erlendum skipum, árlega nokkrir, því að ógerlegt þótti að flytja slíka sjúklinga til Reykjavíkur. Móti innlendum sjúklingum var og tekið meðan framkvæmdar voru á þeim læknisaðgerðir, því að hér voru þá óvíða annars staðar húsakynni til slíks. Á þennan hátt var séð fyrir brýnustu sjúkrahússþörfum hér í Vestmannaeyjum um aldarfjórðung. Hætt var kringum aldamótin, eins og áður getur, að halda uppi sjúkrahúsi í Frydendal. Var síðan eftir 1904 tekið á móti erlendum sjúklingum í [[Hlíðarhús]]i um nokkur ár hjá frú [[Soffía Andersdóttir|Soffíu Andersdóttur]] og að nokkru á [[Sveinsstaðir|Sveinsstöðum]] hjá frú [[Guðrún Runólfsdóttir|Guðrúnu Runólfsdóttur]]. En nú var komið hér sjúkrahús, [[Franski spítalinn|frakkneska sjúkrahúsið]], er þó eigi var tekið til almennrar notkunar fyrr en seinna.<br>
Jóhann byggði seinna (1883) nýtt og vandað tvílyft timburhús, stærsta íveruhúsið hér um þær mundir, í stað gamla [[Vertshúsið|„Vertshússins“]], er hann keypti af frú Roed. Húsið var nefnt [[Frydendal]]. Voru í því margar stofur auk íbúðar fyrir heimilisfólk, sem jafnan var mjög margt á stóru útgerðarheimili. Hér var tekið á móti sjúklingum, er settir voru á land af erlendum skipum, árlega nokkrir, því að ógerlegt þótti að flytja slíka sjúklinga til Reykjavíkur. Móti innlendum sjúklingum var og tekið meðan framkvæmdar voru á þeim læknisaðgerðir, því að hér voru þá óvíða annars staðar húsakynni til slíks. Á þennan hátt var séð fyrir brýnustu sjúkrahússþörfum hér í Vestmannaeyjum um aldarfjórðung. Hætt var kringum aldamótin, eins og áður getur, að halda uppi sjúkrahúsi í Frydendal. Var síðan eftir 1904 tekið á móti erlendum sjúklingum í [[Hlíðarhús]]i um nokkur ár hjá frú [[Soffía Andersdóttir|Soffíu Andersdóttur]] og að nokkru á [[Sveinsstaðir|Sveinsstöðum]] hjá frú [[Guðrún Runólfsdóttir|Guðrúnu Runólfsdóttur]]. En nú var komið hér sjúkrahús, [[Franski spítalinn|frakkneska sjúkrahúsið]], er þó eigi var tekið til almennrar notkunar fyrr en seinna.<br>
Orð var á því gert, bæði af læknum, sjúklingum og öðrum, hversu vel hefði tekizt um sjúklingahaldið á öllum fyrrnefndum stöðum, bæði um þrifnað og staka reglusemi og aðbúnað yfirleitt. Fjöldi þakkarbréfa sannar þetta. Á heimilunum var þó annríki mikið, búskaparrekstur með vinnufólkshaldi og útgerð mikil.¹⁰) Lærð hjúkrunarkona var hér engin til. Þar til fram um aldamótin síðustu voru hér eigi af lækni viðhafðar svæfingar eða deyfingar við uppskurði, ástungur eða limatöku. Ef um stærri uppskurði var að ræða, var sjúklingurinn á seinni tímum sendur til Reykjavíkur, ef hægt var. Ef gerður var skurður á sjúklingi eða tekinn af fingur eða svipaðar aðgerðir viðhafðar, er oft fóru fram í Frydendal á síðasta hluta 19. aldar, lét læknir jafnan tvo eflda vinnumenn halda sjúklingnum og kvenmaður hélt fati undir blóðboganum og önnur líndúk yfir sárinu. Bárust margir sjúklingar illa af og heyrðust oft kveinstafir þungir og erfið var aðstaða læknisins og húsmóðurinnar á mannmörgu útvegsheimili, en hjúkrunarkonur engar.<br>
Orð var á því gert, bæði af læknum, sjúklingum og öðrum, hversu vel hefði tekizt um sjúklingahaldið á öllum fyrrnefndum stöðum, bæði um þrifnað og staka reglusemi og aðbúnað yfirleitt. Fjöldi þakkarbréfa sannar þetta. Á heimilunum var þó annríki mikið, búskaparrekstur með vinnufólkshaldi og útgerð mikil.¹⁰) Lærð hjúkrunarkona var hér engin til. Þar til fram um aldamótin síðustu voru hér eigi af lækni viðhafðar svæfingar eða deyfingar við uppskurði, ástungur eða limatöku. Ef um stærri uppskurði var að ræða, var sjúklingurinn á seinni tímum sendur til Reykjavíkur, ef hægt var. Ef gerður var skurður á sjúklingi eða tekinn af fingur eða svipaðar aðgerðir viðhafðar, er oft fóru fram í Frydendal á síðasta hluta 19. aldar, lét læknir jafnan tvo eflda vinnumenn halda sjúklingnum og kvenmaður hélt fati undir blóðboganum og önnur líndúk yfir sárinu. Bárust margir sjúklingar illa af og heyrðust oft kveinstafir þungir og erfið var aðstaða læknisins og húsmóðurinnar á mannmörgu útvegsheimili, en hjúkrunarkonur engar.<br>
Læknislaust hafði verið hér alllengi eftir dauða Davidsens héraðslæknis 1862, en ''Solveigu Pálsdóttur'' ljósmóður var með stjórnarráðsbréfi 20. apríl 1863 falið að veita sjúkum læknishjálp, þar til nýr læknir kæmi. Laun hennar voru ákveðin 10 rd. mánaðarlega. Mun það sjaldgæft, að stjórnin hafi falið ljósmóður að gegna eiginlegum læknisstörfum, og tveim árum seinna voru Solveigu aftur falin héraðslæknisstörfin.<br>
Læknislaust hafði verið hér alllengi eftir dauða Davidsens héraðslæknis 1862, en [[Sólveig Pálsdóttir|''Solveigu Pálsdóttur'']] ljósmóður var með stjórnarráðsbréfi 20. apríl 1863 falið að veita sjúkum læknishjálp, þar til nýr læknir kæmi. Laun hennar voru ákveðin 10 rd. mánaðarlega. Mun það sjaldgæft, að stjórnin hafi falið ljósmóður að gegna eiginlegum læknisstörfum, og tveim árum seinna voru Solveigu aftur falin héraðslæknisstörfin.<br>
[[Magnús Stephensen|''Magnús Stephensen'']] cand. med. og chir. var skipaður héraðslæknir í Vestmannaeyjum 11. okt. 1863. Hans naut skammt við hér, lézt úr brjóstveiki 12. febr. 1865. Var Solveigu Pálsdóttur nú aftur með stjrbr. 8. júlí 1865 falið að veita sjúkum hjálp.<br>
[[Magnús Stephensen|''Magnús Stephensen'']] cand. med. og chir. var skipaður héraðslæknir í Vestmannaeyjum 11. okt. 1863. Hans naut skammt við hér, lézt úr brjóstveiki 12. febr. 1865. Var Solveigu Pálsdóttur nú aftur með stjrbr. 8. júlí 1865 falið að veita sjúkum hjálp.<br>
Í bréfi, er Magnús Stephensen héraðslæknir skrifaði landlækni Jóni Hjaltalín 24. sept. 1864¹¹) gerir læknirinn mikið úr óþrifnaðinum hér, er honum einkum illa við forirnar, sem hann segir vera rétt við bæjardyrnar, og leggi fýlan úr þeim inn í bæina, sem undir eru fullir af fýludaun og alls konar óþverra. Óhætt er að fullyrða, að þótt þrifnaði hjá mörgum hér hafi í ýmsu verið mjög ábótavant ekki síður en annars staðar hér á landi, voru þó hér mörg þrifnaðar- og myndarheimili og ýmis konar menningarbragur og framfarir á ýmsum sviðum, svo að eyjarnar munu sízt hafa staðið að baki öðrum landshlutum, var nú einmitt að hefjast hér í eyjum eða frá því nokkru eftir miðja öldina, eins og síðar verður getið. Það, sem segir um forirnar, mun hafa átt við lélegustu býlin. Að sjálfsögðu munu það og hafa verið mikil viðbrigði fyrir hinn unga lækni að koma hingað og jafnvel hvar sem var annars staðar hér á landi frá kóngsins Kaupmannahöfn.<br>
Í bréfi, er Magnús Stephensen héraðslæknir skrifaði landlækni Jóni Hjaltalín 24. sept. 1864¹¹) gerir læknirinn mikið úr óþrifnaðinum hér, er honum einkum illa við forirnar, sem hann segir vera rétt við bæjardyrnar, og leggi fýlan úr þeim inn í bæina, sem undir eru fullir af fýludaun og alls konar óþverra. Óhætt er að fullyrða, að þótt þrifnaði hjá mörgum hér hafi í ýmsu verið mjög ábótavant ekki síður en annars staðar hér á landi, voru þó hér mörg þrifnaðar- og myndarheimili og ýmis konar menningarbragur og framfarir á ýmsum sviðum, svo að eyjarnar munu sízt hafa staðið að baki öðrum landshlutum, var nú einmitt að hefjast hér í eyjum eða frá því nokkru eftir miðja öldina, eins og síðar verður getið. Það, sem segir um forirnar, mun hafa átt við lélegustu býlin. Að sjálfsögðu munu það og hafa verið mikil viðbrigði fyrir hinn unga lækni að koma hingað og jafnvel hvar sem var annars staðar hér á landi frá kóngsins Kaupmannahöfn.<br>
Lína 72: Lína 72:
{|
{|
|-
|-
|[[Mynd:Saga Vestm. I., 104gd.jpg|210px|thumb|''[[Sigurður Sveinsson]] útvegsbóndi og snikkari í Nýborg, (d. 1929).'']]||[[Mynd:Saga Vestm. I., 104gc.jpg|thumb|200px|''[[Þóranna Ingimundardóttir]] ljósmóðir, (d. 1929), kona Sigurðar Sveinssonar í [[Nýborg]].'']]
|[[Mynd:Saga Vestm. I., 104gd.jpg|210px|thumb|''[[Sigurður Sveinsson í Nýborg|Sigurður Sveinsson]] útvegsbóndi og snikkari í Nýborg, (d. 1929).'']]||[[Mynd:Saga Vestm. I., 104gc.jpg|thumb|200px|''[[Þóranna Ingimundardóttir]] ljósmóðir, (d. 1929), kona Sigurðar Sveinssonar í [[Nýborg]].'']]
|}
|}
[[Þóranna Ingimundardóttir|''Þóranna Ingimundardóttir'']] frá Gjábakka var skipuð ljósmóðir hér 1885 og gegndi störfum mjög lengi.<br>
[[Þóranna Ingimundardóttir|''Þóranna Ingimundardóttir'']] frá Gjábakka var skipuð ljósmóðir hér 1885 og gegndi störfum mjög lengi.<br>
Lína 103: Lína 103:
Spítalann rekur Vestmannaeyjabær.<br>
Spítalann rekur Vestmannaeyjabær.<br>
[[Solveig Jesdóttir|''Solveig Jesdóttir'']] [[Jes A. Gíslason|Gíslasonar]] var fyrsta lærð hjúkrunarkona hér, gift [[Haraldur Eiríksson|Haraldi Eiríkssyni]] kaupmanni.<br>
[[Solveig Jesdóttir|''Solveig Jesdóttir'']] [[Jes A. Gíslason|Gíslasonar]] var fyrsta lærð hjúkrunarkona hér, gift [[Haraldur Eiríksson|Haraldi Eiríkssyni]] kaupmanni.<br>
[[Guðbjörg Árnadóttir yfirhjúkrunarkons|''Guðbjörg Árnadóttir'']] er yfirhjúkrunarkona við spítalann.<br>
[[Guðbjörg Árnadóttir yfirhjúkrunarkona|''Guðbjörg Árnadóttir'']] er yfirhjúkrunarkona við spítalann.<br>
[[Kristjana Guðmundsdóttir skólahjúkrunarkona|''Kristjana Guðmundsdóttir'']] skólahjúkrunarkona.<br>
[[Kristjana Guðmundsdóttir skólahjúkrunarkona|''Kristjana Guðmundsdóttir'']] skólahjúkrunarkona.<br>
Nuddstofu með sjúkraböðum stofnaði hér fyrst frú [[Anna Katrine Þorsteinsson]] 1923. Nuddstofuna rekur nú systir stofnandans, frú [[Emma á Heygum]].<br>
Nuddstofu með sjúkraböðum stofnaði hér fyrst frú [[Anna Katrine Þorsteinsson]] 1923. Nuddstofuna rekur nú systir stofnandans, frú [[Emma á Heygum]].<br>