„Saga Vestmannaeyja II./ III. Atvinnuvegir, 3. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 25: Lína 25:
Höfðu fiskileysisár gengið 10—12 ár í röð, svo að hætt var að halda úti stórskipunum. Í tillögum ráðamanna stjórnarinnar viðvíkjandi ástandinu í eyjunum er því haldið fram, að auka beri útveginn, því að eigi sé unnt að gera bátana út með eyjamönnum einum, sökum fátæktar þeirra og dáðleysis.¹¹) Var eigi laust við, að kaupmenn og stjórnarvöld vildu kenna eyjamönnum um fiskileysið, en undirkaupmaðurinn, er þá var [[Hans Klog|H. Klog]], bar eyjamönnum hið bezta orð sem fiskimönnum og siglingamönnum, þó að þeir samt stæðu að baki forfeðrum sínum í harðsókn á sjónum, en það var sízt furða, því að á þessum tímum voru eyjamenn beygðir af margra ára harðrétti. Bráðlega breyttist til batnaðar og aflabrögð jukust, þótt hægt færi í fyrstu, og útgerðin stækkaði smám saman.<br>
Höfðu fiskileysisár gengið 10—12 ár í röð, svo að hætt var að halda úti stórskipunum. Í tillögum ráðamanna stjórnarinnar viðvíkjandi ástandinu í eyjunum er því haldið fram, að auka beri útveginn, því að eigi sé unnt að gera bátana út með eyjamönnum einum, sökum fátæktar þeirra og dáðleysis.¹¹) Var eigi laust við, að kaupmenn og stjórnarvöld vildu kenna eyjamönnum um fiskileysið, en undirkaupmaðurinn, er þá var [[Hans Klog|H. Klog]], bar eyjamönnum hið bezta orð sem fiskimönnum og siglingamönnum, þó að þeir samt stæðu að baki forfeðrum sínum í harðsókn á sjónum, en það var sízt furða, því að á þessum tímum voru eyjamenn beygðir af margra ára harðrétti. Bráðlega breyttist til batnaðar og aflabrögð jukust, þótt hægt færi í fyrstu, og útgerðin stækkaði smám saman.<br>
Árið 1811 gengu hér 4 áttæringar á vetrarvertíð, sbr. kansellíbr. 17. júlí 1813. Síðan fjölgar vertíðarskipunum fram undir 1820, en fækkar aftur síðan, sbr. rentuk.br. 29. ágúst 1829. 1831 áttu 19 bændur í samlögum 2 teinæringa og 3 áttæringa. Hæsta hlutareign var 3/10 í teinæring, er séra [[Jón Austmann]] á Ofanleiti átti. Smáferjur voru þá um 20. Tólfæringar voru hér engir síðan fyrir lok 18. aldar. Þeir höfðu þótt þungir mjög til róðra og setnings, en ágætir fyrir seglum. Var hætt með öllu að halda þeim úti á síðari hluta 18. aldar. Teinæringunum fór og sífellt fækkandi. 1829 gengu 4 teinæringar í eyjunum, 1831 2 og 1832 aðeins l.¹²) Kaupmenn gerðu og út nokkur þilskip héðan til hákarla- og þorskveiða, sjá síðar. Útgerð eyjanna óx, er leið á öldina, og var orðin mikil um miðbik hennar. Á vertíð 1855 gengu 25 vertíðarskip, þar af voru 13 eyjaskip og 12 landskip.¹³) 1884 var skipaeignin 5 áttæringar, 10 sexæringar og 36 fjögramannaför. 1892 gengu 26 skip á vertíð úr eyjum.¹⁴) Um aldamótin 1900 var skipastóll eyjamanna, samlagseign að miklu leyti, um 20 áttæringar, 30 sexæringar og 16 fjögramannaför. Nokkru seinna byrjar vélbátaútgerðin, og opnu bátarnir hverfa úr sögunni.<br>
Árið 1811 gengu hér 4 áttæringar á vetrarvertíð, sbr. kansellíbr. 17. júlí 1813. Síðan fjölgar vertíðarskipunum fram undir 1820, en fækkar aftur síðan, sbr. rentuk.br. 29. ágúst 1829. 1831 áttu 19 bændur í samlögum 2 teinæringa og 3 áttæringa. Hæsta hlutareign var 3/10 í teinæring, er séra [[Jón Austmann]] á Ofanleiti átti. Smáferjur voru þá um 20. Tólfæringar voru hér engir síðan fyrir lok 18. aldar. Þeir höfðu þótt þungir mjög til róðra og setnings, en ágætir fyrir seglum. Var hætt með öllu að halda þeim úti á síðari hluta 18. aldar. Teinæringunum fór og sífellt fækkandi. 1829 gengu 4 teinæringar í eyjunum, 1831 2 og 1832 aðeins l.¹²) Kaupmenn gerðu og út nokkur þilskip héðan til hákarla- og þorskveiða, sjá síðar. Útgerð eyjanna óx, er leið á öldina, og var orðin mikil um miðbik hennar. Á vertíð 1855 gengu 25 vertíðarskip, þar af voru 13 eyjaskip og 12 landskip.¹³) 1884 var skipaeignin 5 áttæringar, 10 sexæringar og 36 fjögramannaför. 1892 gengu 26 skip á vertíð úr eyjum.¹⁴) Um aldamótin 1900 var skipastóll eyjamanna, samlagseign að miklu leyti, um 20 áttæringar, 30 sexæringar og 16 fjögramannaför. Nokkru seinna byrjar vélbátaútgerðin, og opnu bátarnir hverfa úr sögunni.<br>
Um þilskip getur eigi fyrrum í Vestmannaeyjum. Þau voru engin notuð hér til fiskveiða á dögum konungsverzlunarinnar. Verið getur, að enskir útgerðarmenn hafi haft hér þiljubáta, en þó munu aldrei hafa verið mikil brögð að því. Á einokunartímunum höfðu kaupmenn sama skipastól og verið hafði áður, en engin þilskip, að því er bezt verður séð. Tólf- og teinæringarnir voru og ærið stórir, burðarmiklir sem þiljubátar og mikið hentugri hér vegna hafnleysisins. Munu og tólfæringarnir upphaflega hafa verið miðaðir við útlenda þiljubáta. Við lok einokunarinnar fylgdi verzluninni hér eitt þilskip, [[Sejen]], sem sennilega mun hafa verið notað til hákarlaveiða og ef til vill þorskveiða.¹⁵) Á fyrri hluta 19. aldar áttu kaupmennirnir við [[Garðurinn|Garðsverzlun]] og síðar [[Godthaabsverzlun|Godthaabskaupmenn]] einnig nokkur þilskip, er gerð voru út til hákarla- og þorskveiða. [[Jens Benediktsen]] kaupmaður gerði hér út tvær fiskiskútur, er hann hafði keypt af fyrirrennurum sínum, [[Jacobsen & Simonsen]], og stundum þriðja skipið, [[Joseph]]. [[P.C. Knudtson]] kaupmaður hafði og 3 þiljubáta til fiskveiða eftir 1831.¹⁶) 1857 keyptu nokkrir eyjabændur þilskipið [[Olga (þilskip)|Olgu]], 70,19 smál., er gerð var út héðan.¹⁷) Tvö þilskip voru byggð hér um 1862—1863, 8 og 6 d. lestir. Eyjamenn fengu lán til þilskipaútgerðar 1865 úr ríkissjóði. Var lánið 1200 rd og skyldi greiðast á 4 árum, sbr. bréf dómsm.ráðun. til stiftamtm. 18. marz 1865.¹⁸) Þilskipaútgerðin heppnaðist afar illa. Fórust 7 þilskip úr eyjunum á árunum 1835—1888, og varð aðeins mannbjörg af einu þeirra. 1892 voru hér 2 þilskip. Síðast 1906 gekk þilskip, [[Reaper]], héðan til fiskjar.<br>
Um þilskip getur eigi fyrrum í Vestmannaeyjum. Þau voru engin notuð hér til fiskveiða á dögum konungsverzlunarinnar. Verið getur, að enskir útgerðarmenn hafi haft hér þiljubáta, en þó munu aldrei hafa verið mikil brögð að því. Á einokunartímunum höfðu kaupmenn sama skipastól og verið hafði áður, en engin þilskip, að því er bezt verður séð. Tólf- og teinæringarnir voru og ærið stórir, burðarmiklir sem þiljubátar og mikið hentugri hér vegna hafnleysisins. Munu og tólfæringarnir upphaflega hafa verið miðaðir við útlenda þiljubáta. Við lok einokunarinnar fylgdi verzluninni hér eitt þilskip, [[Sejen]], sem sennilega mun hafa verið notað til hákarlaveiða og ef til vill þorskveiða.¹⁵) Á fyrri hluta 19. aldar áttu kaupmennirnir við [[Garðurinn|Garðsverzlun]] og síðar [[Godthaabsverzlun|Godthaabskaupmenn]] einnig nokkur þilskip, er gerð voru út til hákarla- og þorskveiða. [[Jens Benediktssen|Jens Benediktsen]] kaupmaður gerði hér út tvær fiskiskútur, er hann hafði keypt af fyrirrennurum sínum, [[Jacobsen & Simonsen]], og stundum þriðja skipið, [[Joseph]]. [[P.C. Knudtson]] kaupmaður hafði og 3 þiljubáta til fiskveiða eftir 1831.¹⁶) 1857 keyptu nokkrir eyjabændur þilskipið [[Olga (þilskip)|Olgu]], 70,19 smál., er gerð var út héðan.¹⁷) Tvö þilskip voru byggð hér um 1862—1863, 8 og 6 d. lestir. Eyjamenn fengu lán til þilskipaútgerðar 1865 úr ríkissjóði. Var lánið 1200 rd og skyldi greiðast á 4 árum, sbr. bréf dómsm.ráðun. til stiftamtm. 18. marz 1865.¹⁸) Þilskipaútgerðin heppnaðist afar illa. Fórust 7 þilskip úr eyjunum á árunum 1835—1888, og varð aðeins mannbjörg af einu þeirra. 1892 voru hér 2 þilskip. Síðast 1906 gekk þilskip, [[Reaper]], héðan til fiskjar.<br>
Sömu nöfnin og voru á konungsskipunum héldust hér við lengi og voru sum við líði fram eftir 19. öldinni. Þessa gætti og um nokkra báta á landi. Þannig var lengi við líði gamla nafnið [[Jesúbátur]], en svo hét einn konungsbátanna á 16. öld, á vertíðarskipi undir Eyjafjöllum. Var yfirleitt mikil rækt lögð við endurnýjun skipsnafnanna og höfðu margir góða trú á því, ef um happaskip var að ræða.<br>
Sömu nöfnin og voru á konungsskipunum héldust hér við lengi og voru sum við líði fram eftir 19. öldinni. Þessa gætti og um nokkra báta á landi. Þannig var lengi við líði gamla nafnið [[Jesúbátur]], en svo hét einn konungsbátanna á 16. öld, á vertíðarskipi undir Eyjafjöllum. Var yfirleitt mikil rækt lögð við endurnýjun skipsnafnanna og höfðu margir góða trú á því, ef um happaskip var að ræða.<br>
Tólfæringarnir voru um 30 fet á kjölinn, breidd þeirra var um 12—13 fet. Teinæringarnir voru 24—26 fet á kjölinn og náðu því varla kjalarlengdinni á áttæringunum á 19. öld.<br>
Tólfæringarnir voru um 30 fet á kjölinn, breidd þeirra var um 12—13 fet. Teinæringarnir voru 24—26 fet á kjölinn og náðu því varla kjalarlengdinni á áttæringunum á 19. öld.<br>