„Samgöngur“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
m (Mynd)
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 5: Lína 5:


== Rit- og talsímafélag Vestmannaeyja ==
== Rit- og talsímafélag Vestmannaeyja ==
Þann 18. maí 1911 var stofnað Rit- og talsímafélag Vestmannaeyja. Síminn er vissilega ekki samgöngutæki en hann var gríðarlega mikið öryggi í sambandi við samgöngur í þá daga. Félagið lét leggja sæsíma til Eyja úr Landeyjasandi. Símstöðin var í [[Boston]], litlu húsi á Krossgötum sem rifið var árið 1964.
Þann 18. maí 1911 var stofnað Rit- og talsímafélag Vestmannaeyja. Síminn er vissilega ekki samgöngutæki en hann var gríðarlega mikið öryggi í sambandi við samgöngur í þá daga. Félagið lét leggja sæsíma til Eyja úr Landeyjasandi. Símstöðin var í [[Boston]], litlu húsi á Krossgötum sem rifið var árið 1964.<br>
Sjá [[Blik 1972/Síminn lagður milli Eyja og lands]]


== Skaftfellingur ==
== Skaftfellingur ==