„Ingigerður Jóhannsdóttir“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 16: Lína 16:
[[Mynd:Grímsstaðir.jpg|200px|thumb|Grímsstaðir]]                    [[Mynd:Þingeyri1.jpg|200px|thumb|Þingeyri]] [[Mynd:Brekka.jpg|200px|thumb|Brekka]]
[[Mynd:Grímsstaðir.jpg|200px|thumb|Grímsstaðir]]                    [[Mynd:Þingeyri1.jpg|200px|thumb|Þingeyri]] [[Mynd:Brekka.jpg|200px|thumb|Brekka]]
[[Mynd:Háigarður.jpg|200px|thumb|Háigarður um 1942]]
[[Mynd:Háigarður.jpg|200px|thumb|Háigarður um 1942]]
Þau hjón keyptu húsið [[Brekka|Brekku]] við [[Faxastígur|Faxastíg]] 2. júní 1932. Þar fæddist [[Víglundur Þór Þorsteinsson|Víglundur Þór]] 24. júlí 1934. Ekki tókst þeim að halda [[Brekka|Brekku]], en seldu hana 1936 og keyptu [[Háigarður|Háagarð]] við [[Austurvegur|Austurveg]]. Þar fæddist [[Inga Dóra Þorsteinsdóttir|Inga Dóra]] 2. maí 1946.  
Þau hjón keyptu húsið [[Brekka|Brekku]] við [[Faxastígur|Faxastíg]] 2. júní 1932. Þar fæddist [[Víglundur Þór Þorsteinsson|Víglundur Þór]] 24. júlí 1934. Ekki tókst þeim að halda [[Brekka|Brekku]], en seldu hana 1936 og keyptu [[Háigarður|Háagarð]] við [[Austurvegur|Austurveg]]. Þar fæddist [[Inga Dóra Þorsteinsdóttir|Inga Dóra]] 2. maí 1946.  
Í Háagarði ráku þau hjón nokkurn búskap með kúm og stundum sauðfé. Mest bar þó á garðrækt. Þau sáðu til garðávaxta, kartaflna,  gulrófna, gulróta og kálplantna, seldu plöntur úr vermireitum til ræktunar og ræktuðu sjálf. Reistu þau rúmgott jarðhús til geymslu jarðarávaxta til eigin nota suður af jaðri gamla bæjarstæðisins, en hluta seldu þau, einkum á [[Sjúkrahús Vestmannaeyja|Sjúkrahúsið]]. <br>
Í Háagarði ráku þau hjón nokkurn búskap með kúm og stundum sauðfé. Mest bar þó á garðrækt. Þau sáðu til garðávaxta, kartaflna,  gulrófna, gulróta og kálplantna, seldu plöntur úr vermireitum til ræktunar og ræktuðu sjálf. Reistu þau rúmgott jarðhús til geymslu jarðarávaxta til eigin nota suður af jaðri gamla bæjarstæðisins, en hluta seldu þau, einkum á [[Sjúkrahús Vestmannaeyja|Sjúkrahúsið]]. <br>
Lína 29: Lína 30:
Eftir lát [[Þorsteinn Þ. Víglundsson|Þorsteins]] bjó Ingigerður í nokkur ár í íbúð sinni í Hafnarfirði, en fluttist að Hrafnistu þar 1992. Hún lézt af heilaáfalli 10. desember 1993.  
Eftir lát [[Þorsteinn Þ. Víglundsson|Þorsteins]] bjó Ingigerður í nokkur ár í íbúð sinni í Hafnarfirði, en fluttist að Hrafnistu þar 1992. Hún lézt af heilaáfalli 10. desember 1993.  
          
          
Heimildir:
{{Heimildir|
*''Upphaflega grein ritaði [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].''
*''Upphaflega grein ritaði [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].''
*Ingigerður Jóhannsdóttir, munnleg heimild.
*Ingigerður Jóhannsdóttir, munnleg heimild.
Lína 36: Lína 37:
*''Skagfirzkar æviskrár'' 1850-1890. Akureyri: Sögufélag Skagfirðinga, 1981-1999.
*''Skagfirzkar æviskrár'' 1850-1890. Akureyri: Sögufélag Skagfirðinga, 1981-1999.
*[[Þorsteinn Víglundsson]]: Dagbækur.
*[[Þorsteinn Víglundsson]]: Dagbækur.
*Einar Jónsson: ''Ættir Austfirðinga''. Reykjavík: Austfirðingafélagið í Reykjavík, 1970-1973.
*Einar Jónsson: ''Ættir Austfirðinga''. Reykjavík: Austfirðingafélagið í Reykjavík, 1970-1973.}}


[[Flokkur:Fólk]]
[[Flokkur:Fólk]]