„Guðrún Pálsdóttir yngri (Vilborgarstöðum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Guðrún Pálsdóttir''' frá Vilboegarstöðum fæddist 25. júlí 1830.<br> Foreldrar hennar voru Páll Þorsteinsson ...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''Guðrún Pálsdóttir''' frá [[Vilborgarstaðir|Vilboegarstöðum]] fæddist  25. júlí 1830.<br>  
'''Guðrún Pálsdóttir''' frá [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]] fæddist  25. júlí 1830.<br>  
Foreldrar hennar voru [[Páll Þorsteinsson (Miðhúsum)|Páll Þorsteinsson]] vinnumaður frá [[Miðhús]]um, f. 1800, d. 5. mars 1834, og barnsmóðir hans [[Jóhanna Jónsdóttir (Vilborgarstöðum)|Jóhanna Jónsdóttir]], síðar húsfreyja á Vilborgarstöðum, f. 1791, d. 10. júní 1848.<br>
Foreldrar hennar voru [[Páll Þorsteinsson (Miðhúsum)|Páll Þorsteinsson]] vinnumaður frá [[Miðhús]]um, f. 1800, d. 5. mars 1834, og barnsmóðir hans [[Jóhanna Jónsdóttir (Vilborgarstöðum)|Jóhanna Jónsdóttir]], síðar húsfreyja á Vilborgarstöðum, f. 1791, d. 10. júní 1848.<br>



Núverandi breyting frá og með 16. ágúst 2015 kl. 17:50

Guðrún Pálsdóttir frá Vilborgarstöðum fæddist 25. júlí 1830.
Foreldrar hennar voru Páll Þorsteinsson vinnumaður frá Miðhúsum, f. 1800, d. 5. mars 1834, og barnsmóðir hans Jóhanna Jónsdóttir, síðar húsfreyja á Vilborgarstöðum, f. 1791, d. 10. júní 1848.

Hálfsystkini Guðrúnar, sammædd, voru:
1. Þuríður Jónsdóttir, f. 21. maí 1815 á Vilborgarstöðum, d. 24. júlí 1850, kona Þorkels Einarssonar tómthúsmanns í Þorkelshjalli og bónda í Eystra-Þorlaugargerði, f. 1809, d. 6. febrúar 1853. Þau voru foreldrar Guðrúnar Þorkelsdóttur húsfeyju í Fagurlyst, f. 10. janúar 1844, d. 14. október 1919, móður Jóhanns Þ. Jósefssonar.
2. Sigríður Stefánsdóttir, f. 24. september 1825, d. 30. maí 1874. Hún var kona Guðmundar Ólafssonar bónda á Vilborgarstöðum.
3. Jóhann Stefánsson, f. 29. maí 1829.

Guðrún var með móður sinni á Vilborgarstöðum í æsku.
Hún fluttist frá Vilborgarstöðum til Kaupmannahafnar 1850.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.