„Hjörtur Jónsson (Þorlaugargerði)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Hjörtur Jónsson''' bóndi í Þorlaugargerði fæddist 26. júlí 1852 í Sorgenfri og hrapaði til bana 23. ágúst 1883.<br> Foreldrar hans voru [[Jón Jó...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum) | |||
Lína 2: | Lína 2: | ||
Foreldrar hans voru [[Jón Jónsson Austmann (Þorlaugargerði)|Jón Jónsson Austmann]], síðar bóndi í Þorlaugargerði, f. 12. apríl 1814 í Holti í Mýrdal, d. 15. mars 1888 í Þorlaugargerði, og kona hans [[Rósa Hjartardóttir (Þorlaugargerði)|Rósa Hjartardóttir]] húsfreyja, f. 1822 í Grindavík, d. 14. janúar 1902 í Reykjavík.<br> | Foreldrar hans voru [[Jón Jónsson Austmann (Þorlaugargerði)|Jón Jónsson Austmann]], síðar bóndi í Þorlaugargerði, f. 12. apríl 1814 í Holti í Mýrdal, d. 15. mars 1888 í Þorlaugargerði, og kona hans [[Rósa Hjartardóttir (Þorlaugargerði)|Rósa Hjartardóttir]] húsfreyja, f. 1822 í Grindavík, d. 14. janúar 1902 í Reykjavík.<br> | ||
Hjörtur ólst upp | Hjörtur ólst upp hjá foreldrum sínum í [[Fredensbolig]], sem einnig var nefnt Sorgenfri, var með þeim í [[Gata|Götu]] 1854, á [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]] 1855, í [[Brekkuhús]]i 1856, í Þorlaugargerði frá 1857. Hjörtur var skráður bóndi þar 1882.<br> | ||
Hann hrapaði til bana úr [[Hellisey]] 23. ágúst 1883.<br> | Hann hrapaði til bana úr [[Hellisey]] 23. ágúst 1883.<br> | ||
Núverandi breyting frá og með 17. mars 2016 kl. 19:33
Hjörtur Jónsson bóndi í Þorlaugargerði fæddist 26. júlí 1852 í Sorgenfri og hrapaði til bana 23. ágúst 1883.
Foreldrar hans voru Jón Jónsson Austmann, síðar bóndi í Þorlaugargerði, f. 12. apríl 1814 í Holti í Mýrdal, d. 15. mars 1888 í Þorlaugargerði, og kona hans Rósa Hjartardóttir húsfreyja, f. 1822 í Grindavík, d. 14. janúar 1902 í Reykjavík.
Hjörtur ólst upp hjá foreldrum sínum í Fredensbolig, sem einnig var nefnt Sorgenfri, var með þeim í Götu 1854, á Oddsstöðum 1855, í Brekkuhúsi 1856, í Þorlaugargerði frá 1857. Hjörtur var skráður bóndi þar 1882.
Hann hrapaði til bana úr Hellisey 23. ágúst 1883.
Kona Hjartar, (14. október 1880), var Guðríður Helgadóttir frá Stóra-Gerði, húsfreyja, f. 31. október 1854 í Eyjum, d. 14. júlí 1922.
Börn þeirra voru:
1. Kristín Helga Hjartardóttir, f. 19. desember 1880, d. 20. júlí 1882 úr mislingum.
2. Rósa Jónína Hjartardóttir, f. 13. júlí 1883, d. 26. maí 1959.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.