„Hjörtur Jónsson (Þorlaugargerði)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Hjörtur Jónsson''' bóndi í Þorlaugargerði fæddist 26. júlí 1852 í Sorgenfri og hrapaði til bana 23. ágúst 1883.<br> Foreldrar hans voru [[Jón Jó...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 2: Lína 2:
Foreldrar hans voru [[Jón Jónsson Austmann (Þorlaugargerði)|Jón Jónsson Austmann]], síðar bóndi í Þorlaugargerði, f. 12. apríl 1814 í Holti í Mýrdal, d. 15. mars 1888 í Þorlaugargerði, og kona hans [[Rósa Hjartardóttir (Þorlaugargerði)|Rósa Hjartardóttir]] húsfreyja, f. 1822 í Grindavík, d. 14. janúar 1902 í Reykjavík.<br>
Foreldrar hans voru [[Jón Jónsson Austmann (Þorlaugargerði)|Jón Jónsson Austmann]], síðar bóndi í Þorlaugargerði, f. 12. apríl 1814 í Holti í Mýrdal, d. 15. mars 1888 í Þorlaugargerði, og kona hans [[Rósa Hjartardóttir (Þorlaugargerði)|Rósa Hjartardóttir]] húsfreyja, f. 1822 í Grindavík, d. 14. janúar 1902 í Reykjavík.<br>


Hjörtur ólst upp með foreldrum sínum í [[Fredensbolig]], sem einnig var nefnt Sorgenfri, var með þeim í [[Gata|Götu]] 1854, á [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]] 1855, í [[Brekkuhús]]i 1856, í Þorlaugargerði frá  1857. Hjörtur var  skráður bóndi  þar  1882.<br>
Hjörtur ólst upp hjá foreldrum sínum í [[Fredensbolig]], sem einnig var nefnt Sorgenfri, var með þeim í [[Gata|Götu]] 1854, á [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]] 1855, í [[Brekkuhús]]i 1856, í Þorlaugargerði frá  1857. Hjörtur var  skráður bóndi  þar  1882.<br>
Hann hrapaði til bana úr [[Hellisey]] 23. ágúst 1883.<br>
Hann hrapaði til bana úr [[Hellisey]] 23. ágúst 1883.<br>



Núverandi breyting frá og með 17. mars 2016 kl. 19:33

Hjörtur Jónsson bóndi í Þorlaugargerði fæddist 26. júlí 1852 í Sorgenfri og hrapaði til bana 23. ágúst 1883.
Foreldrar hans voru Jón Jónsson Austmann, síðar bóndi í Þorlaugargerði, f. 12. apríl 1814 í Holti í Mýrdal, d. 15. mars 1888 í Þorlaugargerði, og kona hans Rósa Hjartardóttir húsfreyja, f. 1822 í Grindavík, d. 14. janúar 1902 í Reykjavík.

Hjörtur ólst upp hjá foreldrum sínum í Fredensbolig, sem einnig var nefnt Sorgenfri, var með þeim í Götu 1854, á Oddsstöðum 1855, í Brekkuhúsi 1856, í Þorlaugargerði frá 1857. Hjörtur var skráður bóndi þar 1882.
Hann hrapaði til bana úr Hellisey 23. ágúst 1883.

Kona Hjartar, (14. október 1880), var Guðríður Helgadóttir frá Stóra-Gerði, húsfreyja, f. 31. október 1854 í Eyjum, d. 14. júlí 1922.
Börn þeirra voru:
1. Kristín Helga Hjartardóttir, f. 19. desember 1880, d. 20. júlí 1882 úr mislingum.
2. Rósa Jónína Hjartardóttir, f. 13. júlí 1883, d. 26. maí 1959.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.