„Júlíana Valgerður Símonardóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Júlíana Valgerður Símonardóttir''' húsfreyja á Streiti í Breiðdal fæddist 29. júní 1872 í Litlabæ og lést 16. febrúar 1948 í Hrísey.<br> Foreldrar h...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 8: Lína 8:
Júlíana Valgerður kom frá Krosshjáleigu  að Streiti 1889, var vinnukona þar, giftist Magnúsi 1894. Hann hafði farið til Vesturheims 1883, en kom  frá Winnipeg 1892 og gerðist bóndi á Streiti.     
Júlíana Valgerður kom frá Krosshjáleigu  að Streiti 1889, var vinnukona þar, giftist Magnúsi 1894. Hann hafði farið til Vesturheims 1883, en kom  frá Winnipeg 1892 og gerðist bóndi á Streiti.     


Maður Júlíönu Valgerðar, (13. júlí 1894), var Magnús Þorvarðarson bóndi á  Streiti í Breiðdal, f. 21. september 1855, d. 21. júlí 1930.<br>
I. Maður Júlíönu Valgerðar, (13. júlí 1894), var Magnús Þorvarðarson bóndi á  Streiti í Breiðdal, f. 21. september 1855, d. 21. júlí 1930.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. Margrét Magnúsdóttir, f. 26. ágúst 1893, sögð hafa  drukknað í mógröf um tvítugt.<br>
1. Guðný Margrét Magnúsdóttir, f. 26. ágúst 1893, sögð hafa  drukknað í mógröf 18. ágúst 1910.<br>
2. Halldóra Magnúsdóttir, f. 24. desember 1894, dó óg. og barnlaus.<br>
2. Halldóra Magnúsdóttir, f. 24. desember 1894, dó óg. og barnlaus 13. janúar 1922.<br>
3. Þórdís Magnúsdóttir kaupkona í Hrísey, bjó síðast á Akureyri, f. 28. febrúar 1896, d. 4. apríl 1983.<br>
3. Þórdís Magnúsdóttir kaupkona í Hrísey, bjó síðast á Akureyri, f. 28. febrúar 1896, d. 4. apríl 1983.<br>
4. Sveinbjörg Magnúsdóttir, f. 22. september 1897, d. 13. júlí 1899.<br>
4. Sveinbjörg Magnúsdóttir, f. 22. september 1897, d. 13. júlí 1899.<br>
Lína 23: Lína 23:
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Íslendingabók.is.
*Íslendingabók.is.
Magnús Haraldsson.
*Manntöl.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur.
*Prestþjónustubækur.

Núverandi breyting frá og með 1. mars 2022 kl. 18:09

Júlíana Valgerður Símonardóttir húsfreyja á Streiti í Breiðdal fæddist 29. júní 1872 í Litlabæ og lést 16. febrúar 1948 í Hrísey.
Foreldrar hennar voru Símon Símonarson vinnumaður í Litlabæ, f. 1841 í Jórvík í Álftaveri, d. 19. mars 1872 í Eyjum, og sambýliskona hans Guðný Einarsdóttir vinnukona, ekkja í Litlabæ, f. 21. mars 1828 í Hraunkoti í Landbroti, d. 13. maí 1923 á Streiti í Breiðdal.

Júlíana Valgerður var systurdóttir Ólafs Einarssonar í Litlakoti.

Júlíana Valgerður fluttist með móður sinni til Meðallands 1873 og var með henni á Undirhrauni þar 1873-1874, í Klauf þar 1874-1876, hjá henni í Háu-Kotey 1876-1884, er þær fóru í A-Skaftafellssýslu.
Þær fluttust að Hólminum í Einholtssókn á Mýrum í A-Skaft., fluttust þaðan að Krosshjáleigu í Berufirði 1887.
Júlíana Valgerður kom frá Krosshjáleigu að Streiti 1889, var vinnukona þar, giftist Magnúsi 1894. Hann hafði farið til Vesturheims 1883, en kom frá Winnipeg 1892 og gerðist bóndi á Streiti.

I. Maður Júlíönu Valgerðar, (13. júlí 1894), var Magnús Þorvarðarson bóndi á Streiti í Breiðdal, f. 21. september 1855, d. 21. júlí 1930.
Börn þeirra:
1. Guðný Margrét Magnúsdóttir, f. 26. ágúst 1893, sögð hafa drukknað í mógröf 18. ágúst 1910.
2. Halldóra Magnúsdóttir, f. 24. desember 1894, dó óg. og barnlaus 13. janúar 1922.
3. Þórdís Magnúsdóttir kaupkona í Hrísey, bjó síðast á Akureyri, f. 28. febrúar 1896, d. 4. apríl 1983.
4. Sveinbjörg Magnúsdóttir, f. 22. september 1897, d. 13. júlí 1899.
5. Þóra Magnúsdóttir húsfreyja í Hrísey og á Akureyri, f. 23. júlí 1901, d. 22. ágúst 1989.
6. Sveinbjörg Júlíana Magnúsdóttir húsfreyja á Flögu í Skriðdal, f. 25. desember 1904, d. 14. september 1972.
7. Rannveig Magnúsdóttir vinnukona á Árskógsströnd, f. 24. desember 1906, d. 1. júlí 1995.
8. Guðný Birna Magnúsdóttir í Hrísey, f. 21. mars 1909, d. 3. maí 1932.
9. Einar Már Magnússon Hrísey, f. 14. febrúar 1911, d. 17. desember 1933.
10. Guðný Magnúsdóttir á Streiti, f. 10. september 1912, d. 20. febrúar 2003.


Heimildir

Magnús Haraldsson.

  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.
  • Vesturfaraskrá 1870-1914. Júníus H. Kristinsson. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands 1983.
  • Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.
  • Ættir Austfirðinga. Einar Jónsson og fleiri. Austfirðingafélagið í Reykjavík 1953-1968.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.