„Ólafur Bjarnason (Svaðkoti)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Ólafur Bjarnason''' frá Svaðkoti fæddist 6. ágúst 1862 og drukknaði 16. júní 1883.<br> Foreldrar hans voru Bjarni Ólafsson bóndi, f....)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 13: Lína 13:
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Prestþjónustubækur.
*Prestþjónustubækur.
*[[Saga Vestmannaeyja]]. [[Sigfús M. Johnsen]]. Ísafoldarprentsmiðja h.f. 1946.}}
*[[Saga Vestmannaeyja]]. [[Sigfús M. Johnsen]]. Ísafoldarprentsmiðja h.f. 1946.}}{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Vinnumenn]]
[[Flokkur: Vinnumenn]]
[[Flokkur: Sjómenn]]
[[Flokkur: Sjómenn]]

Núverandi breyting frá og með 18. ágúst 2015 kl. 21:28

Ólafur Bjarnason frá Svaðkoti fæddist 6. ágúst 1862 og drukknaði 16. júní 1883.
Foreldrar hans voru Bjarni Ólafsson bóndi, f. 22. janúar 1836, drukknaði 16. júní 1883, og kona hans Ragnheiður Gísladóttir húsfreyja, f. 28. september 1833, d. 7. júlí 1911.
Ólafur ólst upp hjá foreldrum sínum.
Hann drukknaði ásamt föður sínum og þrem öðrum vestur af Höfðanum 16. júní 1883. Talið var, að hvalur hefði grandað bátnum. Ólafur var sá eini, sem fannst í bátnum.
Þeir, sem fórust, voru:
1. Bjarni Ólafsson bóndi í Svaðkoti.
2. Ólafur sonur hans.
3. Tíli Oddsson bóndi í Norðurgarði.
4. Guðmundur Erlendsson, 15 ára léttadrengur hjá honum.
5. Jón Árnason vinnumaður í Draumbæ.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.