„Ragnar Eyjólfsson (Laugardal)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Hugsudur færði Rangar Eyjólfsson á Ragnar Eyjólfsson: Stafavíxl í nafninu)
m (Verndaði „Ragnar Eyjólfsson (Laugardal)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Raggi-Gaui.jpg|thumb|300px|Ragnar í Laugardal og Gaui í Miðhúsum]]
[[Mynd:Ragnar Eyjolfsson2.jpg|thumb|200px|''Ragnar Eyjólfsson.]]
[[Mynd:Raggi-Gaui.jpg|thumb|300px|''Ragnar í Laugardal og Gaui í Miðhúsum]]
'''Ragnar Eyjólfsson''' frá [[Laugardalur|Laugardal við Vesturveg 5b]], sjómaður, skipstjóri, farmaður fæddist 7. mars 1928 og lést 6. september 2015.<br>
Foreldrar hans voru [[Eyjólfur Sigurðsson (Laugardal)|Eyjólfur Sigurðsson]] frá Syðstu-Grund u. Eyjafjöllum, formaður, smiður í Laugardal, f. 25. febrúar 1885, drukknaði 31. desember 1957, og kona hans [[Nikólína Eyjólfsdóttir (Laugardal)|Nikólína Eyjólfsdóttir]] frá Mið-Grund þar, húsfreyja, f. 25. mars 1887, d. 29. júní 1973.


Börn Nikólínu og Eyjólfs voru:<br>
1. [[Jóhanna Laufey Eyjólfsdóttir]] húsfreyja, saumakona, f. 3. október 1915 í [[Bræðraborg]], d. 9. desember 1984.<br>
2. [[Óskar Eyjólfsson (Laugardal)|Óskar Eyjólfsson]] skipstjóri, f. 10. janúar 1917 í [[Hraungerði]], drukknaði 23. febrúar 1953.<br>
3. Sigurbjörg Eyjólfsdóttir, f. 24. maí 1918 í Laugardal, d. 23. mars 1920.<br>
4. Guðmunda Alda Eyjólfsdóttir, f. 18. nóvember 1919 í Laugardal, d. 23. mars 1920.<br>
5. Guðmundur Sigurbjörn Eyjólfsson, f. 10. júní 1921, d. 9. september 1923.<br>
6. [[Sigríður Eyjólfsdóttir (Laugardal)|Sigríður Eyjólfsdóttir]] húsfreyja, f. 16. desember 1922 í Laugardal, d. 25. október 1994.<br>
7. [[Ágústa Eyjólfsdóttir (Laugardal)|Ágústa Eyjólfsdóttir]], f. 27. ágúst 1924 í Laugardal, d. 20. október 1942.<br>
8.      [[Ragnar Eyjólfsson (Laugardal)|Ragnar Eyjólfsson]] sjómaður, skipstjóri, f. 7. mars 1928 í Laugardal, d. 6. september 2015.<br>
9. [[Alda Eyjólfsdóttir (Laugardal)|Sigríður ''Alda'' Eyjólfsdóttir]] húsfreyja, kaupmaður, f. 19. mars 1930 í Laugardal, d. 20. janúar 2010.<br>
Fósturbarn hjónanna, dóttir Sigríðar dóttur þeirra og Péturs Þorbjörnssonar, er<br>
10. [[Ágústa Pétursdóttir (Laugardal)|Ágústa Pétursdóttir]] húsfreyja, f. 3. febrúar 1943.


[[Flokkur:Fólk]]
Ragnar var með foreldrum sínum í æsku.<br>
[[Flokkur:Stubbur]]
Hann varð snemma sjómaður, skipstjóri um skeið. Hann var á bátum í mörg ár, síðar varð hann farmaður, var á erlendum skipum um árabil.  <br>
Hann eignaðist barn með Dagnýju Fjólu 1979.<br>
Ragnar lést 2015.
 
I. Barnsmóðir Ragnars er Dagný Fjóla Guðmundsdóttir, f. 23. desember 1956.<br>
Barn þeirra:<br>
1. Guðmundur Óskar Ragnarsson, f. 22. janúar 1979. Sambúðarkona hans Hafdís Ragna Rúnarsdóttir.
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Íslendingabók.
*Morgunblaðið 29. september 2015. Minning.
*Prestþjónustubækur.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Sjómenn]]
[[Flokkur: Skipstjórar]]
[[Flokkur: Farmenn]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 21. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Laugardal]]
[[Flokkur: Íbúar við Vesturveg]]

Núverandi breyting frá og með 12. nóvember 2023 kl. 11:55

Ragnar Eyjólfsson.
Ragnar í Laugardal og Gaui í Miðhúsum

Ragnar Eyjólfsson frá Laugardal við Vesturveg 5b, sjómaður, skipstjóri, farmaður fæddist 7. mars 1928 og lést 6. september 2015.
Foreldrar hans voru Eyjólfur Sigurðsson frá Syðstu-Grund u. Eyjafjöllum, formaður, smiður í Laugardal, f. 25. febrúar 1885, drukknaði 31. desember 1957, og kona hans Nikólína Eyjólfsdóttir frá Mið-Grund þar, húsfreyja, f. 25. mars 1887, d. 29. júní 1973.

Börn Nikólínu og Eyjólfs voru:
1. Jóhanna Laufey Eyjólfsdóttir húsfreyja, saumakona, f. 3. október 1915 í Bræðraborg, d. 9. desember 1984.
2. Óskar Eyjólfsson skipstjóri, f. 10. janúar 1917 í Hraungerði, drukknaði 23. febrúar 1953.
3. Sigurbjörg Eyjólfsdóttir, f. 24. maí 1918 í Laugardal, d. 23. mars 1920.
4. Guðmunda Alda Eyjólfsdóttir, f. 18. nóvember 1919 í Laugardal, d. 23. mars 1920.
5. Guðmundur Sigurbjörn Eyjólfsson, f. 10. júní 1921, d. 9. september 1923.
6. Sigríður Eyjólfsdóttir húsfreyja, f. 16. desember 1922 í Laugardal, d. 25. október 1994.
7. Ágústa Eyjólfsdóttir, f. 27. ágúst 1924 í Laugardal, d. 20. október 1942.
8. Ragnar Eyjólfsson sjómaður, skipstjóri, f. 7. mars 1928 í Laugardal, d. 6. september 2015.
9. Sigríður Alda Eyjólfsdóttir húsfreyja, kaupmaður, f. 19. mars 1930 í Laugardal, d. 20. janúar 2010.
Fósturbarn hjónanna, dóttir Sigríðar dóttur þeirra og Péturs Þorbjörnssonar, er
10. Ágústa Pétursdóttir húsfreyja, f. 3. febrúar 1943.

Ragnar var með foreldrum sínum í æsku.
Hann varð snemma sjómaður, skipstjóri um skeið. Hann var á bátum í mörg ár, síðar varð hann farmaður, var á erlendum skipum um árabil.
Hann eignaðist barn með Dagnýju Fjólu 1979.
Ragnar lést 2015.

I. Barnsmóðir Ragnars er Dagný Fjóla Guðmundsdóttir, f. 23. desember 1956.
Barn þeirra:
1. Guðmundur Óskar Ragnarsson, f. 22. janúar 1979. Sambúðarkona hans Hafdís Ragna Rúnarsdóttir.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.