„Árni Magnússon (Fredensbolig)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''Árni Magnússon''' vinnupiltur í [[Fredensbolig]] fæddist 1. október 1833 í Vatnahjáleigu í A-Landeyjum  og lést 28. ágúst 1848.<br>
'''Árni Magnússon''' vinnupiltur í [[Fredensbolig]] fæddist 1. október 1833 í Vatnahjáleigu í A-Landeyjum  og lést 28. ágúst 1848.<br>
Foreldrar hans voru Magnús Guðlaugsson bóndi og bátsformaður við Landeyjasand, f. 20. september 1805 á Hemlu í V-Landeyjum, d. 10. júní 1862 á Kálfsstöðum þar, og kona hans Þuríður Ólafsdóttir húsfreyja, fædd í Efra-Fíflholti í V-Landeyjum, skírð 16. mars 1801, d. 7. nóvember 1888 í Vestritungu þar.
Faðir Árna var Magnús bóndi í Syðri-Vatnahjáleigu í A-Landeyjum, Fagurhól og Kálfsstöðum, f. 20. september 1805, d. 10. júní 1862, Guðlaugsson bónda og hreppstjóra á Búðarhóli í A-Landeyjum Bergþórssonar.<br>
 
Móðir Árna í Fredensbolig  og kona Magnúsar Guðlaugssonar var Þuríður húsfreyja, skírð 18. mars 1801, d. 7. nóvember 1888, Ólafsdóttir bónda á Kirkjulandi í A-Landeyjum 1763-1778, Ólafssonar bónda þar Ólafssonar. Móðir Þuríðar og seinni kona (2. júlí 1796) Ólafs á Kirkjulandi var Guðrún húsfreyja, f. 1767, Diðriksdóttir  bónda í Fíflholtshjáleigu Þórðarsonar.<br>
 
Bróðir Árna var [[Magnús Magnússon (Vilborgarstöðum)|Magnús Magnússon]] bóndi á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]].


Árni var með foreldrum sínum  í Syðri Vatnahjáleigu 1835, í Fagurhól í A-Landeyjum 1845.<br>
Árni var með foreldrum sínum  í Syðri Vatnahjáleigu 1835, í Fagurhól í A-Landeyjum 1845.<br>
Lína 10: Lína 14:
*Manntöl.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur.}}
*Prestþjónustubækur.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Vinnumenn]]
[[Flokkur: Vinnumenn]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]

Núverandi breyting frá og með 22. maí 2015 kl. 21:26

Árni Magnússon vinnupiltur í Fredensbolig fæddist 1. október 1833 í Vatnahjáleigu í A-Landeyjum og lést 28. ágúst 1848.
Faðir Árna var Magnús bóndi í Syðri-Vatnahjáleigu í A-Landeyjum, Fagurhól og Kálfsstöðum, f. 20. september 1805, d. 10. júní 1862, Guðlaugsson bónda og hreppstjóra á Búðarhóli í A-Landeyjum Bergþórssonar.

Móðir Árna í Fredensbolig og kona Magnúsar Guðlaugssonar var Þuríður húsfreyja, skírð 18. mars 1801, d. 7. nóvember 1888, Ólafsdóttir bónda á Kirkjulandi í A-Landeyjum 1763-1778, Ólafssonar bónda þar Ólafssonar. Móðir Þuríðar og seinni kona (2. júlí 1796) Ólafs á Kirkjulandi var Guðrún húsfreyja, f. 1767, Diðriksdóttir bónda í Fíflholtshjáleigu Þórðarsonar.

Bróðir Árna var Magnús Magnússon bóndi á Vilborgarstöðum.

Árni var með foreldrum sínum í Syðri Vatnahjáleigu 1835, í Fagurhól í A-Landeyjum 1845.
Hann fluttist til Eyja 1846 og var vinnupiltur í Sorgenfri/Fredensbolig hjá Jóni Jónssyni Austmann og Rósu Hjartardóttur.
Árni hrapaði til bana úr Klifinu 1848.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.