„Ólafur Erlendsson (Elínarhúsi)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Ólafur Erlendsson''' tómthúsmaður í Elínarhúsi fæddist 20. september 1799 í Finnshúsum í Fljótshlíð og lést 27. október 1833.<br> Foreldrar hans voru Erlendur ...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 3: Lína 3:


Ólafur var með foreldrum sínum í Finnshúsum 1801, hjá þeim á Miðbakka í Djúpárhreppi 1816.<br>
Ólafur var með foreldrum sínum í Finnshúsum 1801, hjá þeim á Miðbakka í Djúpárhreppi 1816.<br>
Hann mun haa verið kominn til Eyja 1826,  var tómthúsmaður í Elínarhúsi 1827 og við giftingu þeirra Valgerðar  og enn 1828.<br>
Hann mun hafa verið kominn til Eyja 1826,  var tómthúsmaður í Elínarhúsi 1827 og við giftingu þeirra Valgerðar  og enn 1828.<br>
Þau fluttust til Lands og þar lést Ólafur 1833.<br>
Þau fluttust til Lands og þar lést Ólafur 1833.<br>


Lína 13: Lína 13:
*Íslendingabók.is.
*Íslendingabók.is.
*Manntöl.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur.}}
*Prestþjónustubækur.}}{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Tómthúsmenn]]
[[Flokkur: Tómthúsmenn]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 19. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Elínarhúsi]]
[[Flokkur: Íbúar í Elínarhúsi]]

Núverandi breyting frá og með 18. ágúst 2015 kl. 21:29

Ólafur Erlendsson tómthúsmaður í Elínarhúsi fæddist 20. september 1799 í Finnshúsum í Fljótshlíð og lést 27. október 1833.
Foreldrar hans voru Erlendur Ólafsson bóndi í Finnshúsum en síðast í Jónskoti í Djúpárhreppi í Holtum, f. 1767, d. 8. júlí 1834, og kona hans Margrét Jónsdóttir húsfreyja og bóndi, f. 1770, d. 18. október 1845.

Ólafur var með foreldrum sínum í Finnshúsum 1801, hjá þeim á Miðbakka í Djúpárhreppi 1816.
Hann mun hafa verið kominn til Eyja 1826, var tómthúsmaður í Elínarhúsi 1827 og við giftingu þeirra Valgerðar og enn 1828.
Þau fluttust til Lands og þar lést Ólafur 1833.

I. Kona Ólafs, (18. janúar 1827), var Valgerður Hallsdóttir húsfreyja frá Presthúsum, f. 20. febrúar 1793, d. 22. júní 1863.
Börn finnast ekki í Eyjum.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Holtamannabók III –Djúpárhreppur. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjórn: Ragnar Böðvarsson. Rangárþing ytra 2010.
  • Íslendingabók.is.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.