„Ólafur Jónsson (Dölum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''Ólafur Jónsson''' bóndi í Dölum fæddist 1800 í Háfssókn í Holtum og lést 21. september 1863.<br>
'''Ólafur Jónsson''' bóndi í Dölum fæddist 1800 í Háfssókn í Holtum og lést 21. september 1863.<br>


Ólafur var orðinn bóndi í Dölum 1825. Hann bjó þar síðan.<br>
Ólafur var vinnumaður á Oddsstöðum 1822, var orðinn bóndi í Dölum 1825. Hann bjó þar síðan.<br>
Hann var  einn þriggja, sem fengu sektir og bann við setu í kór vegna óspekta í kirkjunni um áramótin 1831. Hinir voru [[Sigurður Sigurðsson (Vesturhúsum)|Sigurður Sigurðsson]], þá vinnumaður í [[Hólmfríðarhjallur|Hólmfríðarhjalli]] og [[Geirmundur Ólafsson (Oddsstöðum)|Geirmundur Ólafsson]] vinnumaður á [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]].<br>
Hann var  einn þriggja, sem fengu sektir og bann við setu í kór vegna óspekta í kirkjunni um áramótin 1831. Hinir voru [[Sigurður Sigurðsson (Vesturhúsum)|Sigurður Sigurðsson]], þá vinnumaður í [[Hólmfríðarhjallur|Hólmfríðarhjalli]] og [[Geirmundur Ólafsson (Oddsstöðum)|Geirmundur Ólafsson]] vinnumaður á [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]].<br>
I. Barnsmóðir Ólafs var [[Anna Bjarnadóttir (Þorlaugargerði)|Anna Bjarnadóttir]] vinnukona, þá á Oddsstöðum.<br>
Barnið var<br>
1. Sigurður Ólafsson, f. 21. nóvember 1822, d. 10. desember 1822 úr „barnaveiki“.<br>


Ólafur var tvíkvæntur.<br>
Ólafur var tvíkvæntur.<br>
I. Fyrri kona Ólafs, (23. október 1825), var [[Fídes Pétursdóttir (Dölum)|Fídes Pétursdóttir]] húsfreyja, f. 1790, d. 17. júlí 1842.<br>
I. Fyrri kona Ólafs, (23. október 1825), var [[Fídes Pétursdóttir (Dölum)|Fídes Pétursdóttir]] húsfreyja, f. 1790, d. 17. júlí 1842.<br>
Börn þeirra hér:<br>
Börn þeirra hér:<br>
1. [[Guðmundur Ólafsson (Vilborgarstöðum)|Guðmundur Ólafsson]] bóndi á Vilborgarstöðum, f. 1. janúar 1826, d. 22. maí 1866.<br>  
2. [[Guðmundur Ólafsson (Vilborgarstöðum)|Guðmundur Ólafsson]] bóndi á Vilborgarstöðum, f. 1. janúar 1826, d. 22. maí 1866.<br>  
2. Jakob Ólafsson, f. 6. mars 1827, d. 11. mars 1827 úr „Barnaveiki“.<br>
3. Jakob Ólafsson, f. 6. mars 1827, d. 11. mars 1827 úr „Barnaveiki“.<br>
3. Geirlaug Ólafsdóttir, f. 30. janúar 1828, d. 5. febrúar 1828 úr ginklofa.<br>
4. Geirlaug Ólafsdóttir, f. 30. janúar 1828, d. 5. febrúar 1828 úr ginklofa.<br>
4. Jón Ólafsson, f. 28. mars 1830, d. 5. apríl 1830 úr ginklofa.<br>
5. Jón Ólafsson, f. 28. mars 1830, d. 5. apríl 1830 úr ginklofa.<br>
5. Sveinn Ólafsson, f. 23. apríl 1832, d. 25. apríl 1832 úr ginklofa.<br>
6. Sveinn Ólafsson, f. 23. apríl 1832, d. 25. apríl 1832 úr ginklofa.<br>


II. Barnsmóðir Ólafs var [[Valgerður Magnúsdóttir (Ofanleiti)|Valgerður Magnúsdóttir]] vinnukona úr  A-Landeyjum, f. 16. október 1806, d. 6. desember 1896.<br>
II. Barnsmóðir Ólafs var [[Valgerður Magnúsdóttir (Ofanleiti)|Valgerður Magnúsdóttir]] vinnukona úr  A-Landeyjum, f. 16. október 1806, d. 6. desember 1896.<br>
Barn þeirra var:<br>
Barn þeirra var:<br>
6. [[Ólafur Ólafsson (Dölum)|Ólafur Ólafsson]], f. í Krosssókn í Landeyjum  1842, hrapaði úr Elliðaey 14. júlí 1867.<br>
7. [[Ólafur Ólafsson (Dölum)|Ólafur Ólafsson]], f. í Krosssókn í Landeyjum  1842, hrapaði úr Elliðaey 14. júlí 1867.<br>
III. Síðari kona Ólafs, (8. nóvember 1850), var [[Guðríður Þorsteinsdóttir (Dölum)|Guðríður Þorsteinsdóttir]] frá Sperðli í V-Landeyjum, f. 1797. <br>
III. Síðari kona Ólafs, (8. nóvember 1850), var [[Guðríður Þorsteinsdóttir (Dölum)|Guðríður Þorsteinsdóttir]] frá Sperðli í V-Landeyjum, f. 1797. <br>
Lína 25: Lína 29:
*Prestþjónustubækur.
*Prestþjónustubækur.
*[[Saga Vestmannaeyja]]. [[Sigfús M. Johnsen]]. Ísafoldarprentsmiðja h.f. 1946.}}
*[[Saga Vestmannaeyja]]. [[Sigfús M. Johnsen]]. Ísafoldarprentsmiðja h.f. 1946.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Bændur]]
[[Flokkur: Bændur]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 19. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Dölum]]
[[Flokkur: Íbúar í Dölum]]

Núverandi breyting frá og með 14. ágúst 2015 kl. 19:46

Ólafur Jónsson bóndi í Dölum fæddist 1800 í Háfssókn í Holtum og lést 21. september 1863.

Ólafur var vinnumaður á Oddsstöðum 1822, var orðinn bóndi í Dölum 1825. Hann bjó þar síðan.
Hann var einn þriggja, sem fengu sektir og bann við setu í kór vegna óspekta í kirkjunni um áramótin 1831. Hinir voru Sigurður Sigurðsson, þá vinnumaður í Hólmfríðarhjalli og Geirmundur Ólafsson vinnumaður á Oddsstöðum.

I. Barnsmóðir Ólafs var Anna Bjarnadóttir vinnukona, þá á Oddsstöðum.
Barnið var
1. Sigurður Ólafsson, f. 21. nóvember 1822, d. 10. desember 1822 úr „barnaveiki“.

Ólafur var tvíkvæntur.
I. Fyrri kona Ólafs, (23. október 1825), var Fídes Pétursdóttir húsfreyja, f. 1790, d. 17. júlí 1842.
Börn þeirra hér:
2. Guðmundur Ólafsson bóndi á Vilborgarstöðum, f. 1. janúar 1826, d. 22. maí 1866.
3. Jakob Ólafsson, f. 6. mars 1827, d. 11. mars 1827 úr „Barnaveiki“.
4. Geirlaug Ólafsdóttir, f. 30. janúar 1828, d. 5. febrúar 1828 úr ginklofa.
5. Jón Ólafsson, f. 28. mars 1830, d. 5. apríl 1830 úr ginklofa.
6. Sveinn Ólafsson, f. 23. apríl 1832, d. 25. apríl 1832 úr ginklofa.

II. Barnsmóðir Ólafs var Valgerður Magnúsdóttir vinnukona úr A-Landeyjum, f. 16. október 1806, d. 6. desember 1896.
Barn þeirra var:
7. Ólafur Ólafsson, f. í Krosssókn í Landeyjum 1842, hrapaði úr Elliðaey 14. júlí 1867.

III. Síðari kona Ólafs, (8. nóvember 1850), var Guðríður Þorsteinsdóttir frá Sperðli í V-Landeyjum, f. 1797.
Þau voru barnlaus.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.