„Sesselja Árnadóttir (Kirkjubæ)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 13: | Lína 13: | ||
*Manntöl. | *Manntöl. | ||
*Prestþjónustubækur.}} | *Prestþjónustubækur.}} | ||
{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | |||
[[Flokkur: Fólk í dvöl]] | [[Flokkur: Fólk í dvöl]] | ||
[[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]] | [[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]] | ||
[[Flokkur: Fólk dáið á 19. öld]] | [[Flokkur: Fólk dáið á 19. öld]] | ||
[[Flokkur: Íbúar á Kirkjubæ]] | [[Flokkur: Íbúar á Kirkjubæ]] |
Núverandi breyting frá og með 19. júlí 2015 kl. 14:02
Sesselja Árnadóttir húsfreyja í Ystabæliskoti u. Eyjafjöllum fæddist um 1769 og lést 7. febrúar 1841.
Líklega er hún sú, sem var vinnukona í Drangshlíð u. Eyjafjöllum 1788, var húsfreyja í Ystabæliskoti 1796, finnst ekki með vissu á manntali 1801, var komin til Eyja 1804.
Hún var hjá Ingveldi dóttur sinni á Kirkjubæ 1835 og 1840.
Maður Sesselju, (16. maí 1783), var Magnús Jónsson bóndi í Ystabæliskoti, síðar hjá fólki sínu í Háagarði, f. 1765, d. 6. júlí 1835.
Börn þeirra hér:
1. Sigurður Magnússon bóndi í Háagarði, f. 1794, d. 10. febrúar 1833, kvæntur Björgu Brynjólfsdóttur.
2. Ingveldur Magnúsdóttir húsfreyja á Kirkjubæ, f. 2. janúsr 1796, d. 13. október 1868, kona Odds Ögmundssonar.
3. Árni Magnússon, d. 6. febrúar 1805.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.