„Þuríður Magnúsdóttir (Helgahjalli)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Þuríður Magnúsdóttir''' húsfreyja í Helgahjalli fæddist 13. apríl 1817 í Snotru í A-Landeyjum og lést 1. febrúar 1891 í Vesturheimi.<br> Foreldrar he...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''Þuríður Magnúsdóttir''' húsfreyja í [[Helgahjallur|Helgahjalli]] fæddist 13. apríl 1817 í Snotru í A-Landeyjum og lést 1. febrúar 1891 í Vesturheimi.<br>
'''Þuríður Magnúsdóttir''' húsfreyja í [[Helgahjallur|Helgahjalli]] fæddist 13. apríl 1817 í Snotru í A-Landeyjum og lést 1. febrúar 1891 í Vesturheimi.<br>
Foreldrar hennar voru Magnús Vigfússon bóndi í Snotru og á Bryggjum, f. 28. október 1792 í Búðarhóls-Austurhjáleigu, d. 26. janúar 1856 á Bryggjum, og barnsmóðir hans Sigríður Þorsteinsdóttir, síðar bústýra í Kvíhólma, f. 1776.
Foreldrar hennar voru Magnús Vigfússon bóndi í Snotru og á Bryggjum, f. 28. október 1792 í Búðarhóls-Austurhjáleigu, d. 26. janúar 1856 á Bryggjum, og barnsmóðir hans Sigríður Þorsteinsdóttir, síðar bústýra í Kvíhólma, f. 1776.
Hálfbróðir Þuríðar, af sama föður, var [[Vigfús Magnússon (Hólshúsi)|Vigfús Magnússon]] sjómaður í [[Hólshús]]i, f. 9. október 1815, d. 26. febrúar 1869.


Þuríður fluttist til Eyja með Magnúsi 1844, var vinnukona á [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]] 1845. Þau voru vinnuhjú á Oddsstöðum 1846, í Helgahjalli 1847, 1848-1850 með Kristínu, en án hennar 1851. Þau misstu Kristínu í ágúst 1851. Þau voru enn í Helgahjalli 1854, þar í lok 1856 með aðra Kristínu á fyrsta ári.<br>
Þuríður fluttist til Eyja með Magnúsi 1844, var vinnukona á [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]] 1845. Þau voru vinnuhjú á Oddsstöðum 1846, í Helgahjalli 1847, 1848-1850 með Kristínu, en án hennar 1851. Þau misstu Kristínu í ágúst 1851. Þau voru enn í Helgahjalli 1854, þar í lok 1856 með aðra Kristínu á fyrsta ári.<br>
Lína 19: Lína 21:
*Manntöl.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur.
*Prestþjónustubækur.
*[[Saga Vestmannaeyja]]. [[Sigfús M. Johnsen]]. Ísafoldarprentsmiðja h.f. 1946.}}
*[[Saga Vestmannaeyja]]. [[Sigfús M. Johnsen]]. Ísafoldarprentsmiðja h.f. 1946.}}{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]

Núverandi breyting frá og með 23. nóvember 2016 kl. 17:19

Þuríður Magnúsdóttir húsfreyja í Helgahjalli fæddist 13. apríl 1817 í Snotru í A-Landeyjum og lést 1. febrúar 1891 í Vesturheimi.
Foreldrar hennar voru Magnús Vigfússon bóndi í Snotru og á Bryggjum, f. 28. október 1792 í Búðarhóls-Austurhjáleigu, d. 26. janúar 1856 á Bryggjum, og barnsmóðir hans Sigríður Þorsteinsdóttir, síðar bústýra í Kvíhólma, f. 1776.

Hálfbróðir Þuríðar, af sama föður, var Vigfús Magnússon sjómaður í Hólshúsi, f. 9. október 1815, d. 26. febrúar 1869.

Þuríður fluttist til Eyja með Magnúsi 1844, var vinnukona á Oddsstöðum 1845. Þau voru vinnuhjú á Oddsstöðum 1846, í Helgahjalli 1847, 1848-1850 með Kristínu, en án hennar 1851. Þau misstu Kristínu í ágúst 1851. Þau voru enn í Helgahjalli 1854, þar í lok 1856 með aðra Kristínu á fyrsta ári.
Þau Magnús snerust til mormónatrúar.
Þau fóru frá Eyjum 1857 með Kristínu, ásamt Lofti Jónssyni í Þorlaugargerði og fjölskyldu. Með í för var Guðný Erasmusdóttir 63 ára ekkja og fleiri.
Þuríður lést 1891.
Sjá: https://histfam.familysearch.org//familygroup.php?familyID=F18328&tree=Iceland

Maður Þuríðar, (15. október 1849), var Magnús Bjarnason tómthúsmaður, síðar bóndi í Utah, f. 3. ágúst 1815, d. 18. júní 1905. Þuríður var fyrsta kona hans, en hann gerðist fjölkvænismaður vestra.
Börn þeirra hér voru
1. Kristín Magnúsdóttir, f. 7. mars 1844 í Hallgeirsey í A-Landeyjum, d. 6. ágúst 1851.
2. Kristín Magnúsdóttir, f. 6. apríl 1856 í Helgahjalli. Hún fór með foreldrunum til Vesturheims 1857, dó 31. ágúst 1857.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.