„Jóhanna Jónsdóttir Abel (Godthaab)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 14: | Lína 14: | ||
Hún eignaðist 6 börn í Eyjum. Elsta barnið dó á öðru árinu og næsta barn lést 9 daga gamalt úr ginklofa. <br> | Hún eignaðist 6 börn í Eyjum. Elsta barnið dó á öðru árinu og næsta barn lést 9 daga gamalt úr ginklofa. <br> | ||
Þau Thorvald fluttust með fjölskylduna til Kaupmannahafnar 1860.<br> | Þau Thorvald fluttust með fjölskylduna til Kaupmannahafnar 1860.<br> | ||
Jóhanna og Jens Christian höfðu tekið í fóstur [[ | Jóhanna og Jens Christian höfðu tekið í fóstur [[Emilía Geirlaug Ágústa Bjarnasen|Ágústu Bjarnasen]], þegar faðir hennar [[Jóhann Bjarnasen]] lést, en hún var systurdóttir Jóhönnu, dóttir Sigríðar. Hún fylgdi þeim til Danmerkur, þá 19 ára. Heimildir segja hana hafa farið til Ameríku.<br> | ||
Maður Jóhönnu, (30. ágúst 1844), var [[Jens Christian Dorval Abel|Jens Kristján Thorvald Abel]] kaupmaður í [[Godthaab]], nefndur Torvald Abel í Eyjum, f. 24. maí 1823 á [[Vesturhús]]um.<br> | Maður Jóhönnu, (30. ágúst 1844), var [[Jens Christian Dorval Abel|Jens Kristján Thorvald Abel]] kaupmaður í [[Godthaab]], nefndur Torvald Abel í Eyjum, f. 24. maí 1823 á [[Vesturhús]]um.<br> | ||
Börn þeirra hér: <br> | Börn þeirra hér: <br> | ||
1. Dideriche Johanne Sigríður Abel, f. 4. september 1844 í Godthaab, d. 29. júlí 1846. (Fæðingar hennar er aðeins getið í karlaskrá prestþjónustubókar).<br> | 1. Dideriche Johanne Sigríður Abel, f. 4. september 1844 í Godthaab, d. 29. júlí 1846 „af Barnaveikin og umgangsveiki“. (Fæðingar hennar er aðeins getið í karlaskrá prestþjónustubókar).<br> | ||
2. Johan Christopher, f. 19. júlí 1846, d. 28. júlí 1846 úr ginklofa.<br> | 2. Johan Christopher, f. 19. júlí 1846, d. 28. júlí 1846 úr ginklofa.<br> | ||
3. Johan Jes Abel, f. 17. september 1848 í Godthaab.<br> | 3. Johan Jes Abel, f. 17. september 1848 í Godthaab.<br> | ||
Lína 25: | Lína 25: | ||
6. Jonine Ragnheiður Kristine Abel, f. 23. febrúar 1859 í Stakkagerði.<br> | 6. Jonine Ragnheiður Kristine Abel, f. 23. febrúar 1859 í Stakkagerði.<br> | ||
Fósturdóttir þeirra var<br> | Fósturdóttir þeirra var<br> | ||
7. [[ | 7. [[Emilía Geirlaug Ágústa Bjarnasen|Ágústa Bjarnasen]], f. 23. ágúst 1841.<br> | ||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | *Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | ||
Lína 32: | Lína 32: | ||
*Prestþjónustubækur. | *Prestþjónustubækur. | ||
*Ættir Austfirðinga. Einar Jónsson og fleiri. Austfirðingafélagið í Reykjavík 1953-1968.}} | *Ættir Austfirðinga. Einar Jónsson og fleiri. Austfirðingafélagið í Reykjavík 1953-1968.}} | ||
{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | |||
[[Flokkur: Húsfreyjur]] | [[Flokkur: Húsfreyjur]] | ||
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] | [[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] |
Núverandi breyting frá og með 25. janúar 2016 kl. 20:40
Jóhanna Jónsdóttir Abel húsfreyja í Godthaab fæddist 4. júni 1819.
Faðir hennar var Jón verzlunarstjóri á Vopnafirði, bóndi í Ási í Kelduhverfi í N-Þing., verzlunarstjóri í Höfðakaupstað á Skagaströnd og kaupmaður í Kúvíkum í Reykjarfirði í Strand., f. 1771 í Stafafellssókn í Lóni, A-Skaft., d. 27. júlí 1846, Salómons bónda í Vík í Lóni, líklega afabarns Árna b. á Geithellum, Hjörleifssonar.
Móðir Jóhönnu og seinni kona Jóns verzlunarstjóra var Sigríður húsmóðir, síðar húskona í Bæ í Hrútafirði, Strand. og bústýra í Víðidalstungu í Víðidal, V-Hún., f. 1789 í Munkaþverársókn í Eyjafirði, d. 6. des. 1859, Benedikts bónda á Dvergstöðum í Grundarsókn í Eyjafirði 1801, f. 1759, Þorvaldssonar og konu Benedikts, Sigríðar húsmóður, f. 1756, Sigurðardóttur.
Jóhanna átti þrjú systkini í Eyjum. Þau voru:
1. Jón Salomonsen lóðs og verslunarstjóri, f. 1830, d. 5. nóvember 1872.
2. Sigríður Jónsdóttir Bjarnasen húsfreyju í Kornhól, f. 1816, d. 13. apríl 1842.
3. Ragnheiður Jónsdóttir húsfreyja á Ofanleiti, f. 27. júní 1829, d. 11. ágúst 1921.
Jóhanna, (Joh. J. Salomonsen) var bústýra 1843 hjá Jóhanni Bjarnasen verslunarstjóra, mági sínum, en hann var þá orðinn ekkill.
Þau Jens Christian Thorvald Abel giftust 1844.
Hann var höndlunarþjónn í Godthaab við giftingu, varð eigandi verslunarinnar ásamt Jens Thomsen Christensen 10. júní 1847.
Jóhanna bjó í Stakkagerði við fæðingu yngsta barnsins 1859, en var komin í Garðinn við brottför frá Eyjum 1860.
Hún eignaðist 6 börn í Eyjum. Elsta barnið dó á öðru árinu og næsta barn lést 9 daga gamalt úr ginklofa.
Þau Thorvald fluttust með fjölskylduna til Kaupmannahafnar 1860.
Jóhanna og Jens Christian höfðu tekið í fóstur Ágústu Bjarnasen, þegar faðir hennar Jóhann Bjarnasen lést, en hún var systurdóttir Jóhönnu, dóttir Sigríðar. Hún fylgdi þeim til Danmerkur, þá 19 ára. Heimildir segja hana hafa farið til Ameríku.
Maður Jóhönnu, (30. ágúst 1844), var Jens Kristján Thorvald Abel kaupmaður í Godthaab, nefndur Torvald Abel í Eyjum, f. 24. maí 1823 á Vesturhúsum.
Börn þeirra hér:
1. Dideriche Johanne Sigríður Abel, f. 4. september 1844 í Godthaab, d. 29. júlí 1846 „af Barnaveikin og umgangsveiki“. (Fæðingar hennar er aðeins getið í karlaskrá prestþjónustubókar).
2. Johan Christopher, f. 19. júlí 1846, d. 28. júlí 1846 úr ginklofa.
3. Johan Jes Abel, f. 17. september 1848 í Godthaab.
4. Didrikke Jensine Augusta, f. 13 janúar 1851 í Godthaab.
5. Jóhanna Björg Þóra Sigríður Abel, f. 10. febrúar 1856 í Godthaab.
6. Jonine Ragnheiður Kristine Abel, f. 23. febrúar 1859 í Stakkagerði.
Fósturdóttir þeirra var
7. Ágústa Bjarnasen, f. 23. ágúst 1841.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Gamalt og nýtt. Útgefandi: Einar Sigurðsson. Vestmannaeyjum 1949-1952.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
- Ættir Austfirðinga. Einar Jónsson og fleiri. Austfirðingafélagið í Reykjavík 1953-1968.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.