„Nicolaj Heinrich Thomsen“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(11 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
''' | [[Mynd:Nicolaj Heinrich Thomsen.JPG|thumb|200px|''Nicolaj Heinrich Thomsen.]] | ||
'''Nicolaj Heinrich Thomsen''' verslunarstjóri og síðar kaupmaður í [[Godthaabverzlun|Godthaab]] fæddist 9. desember 1844 í Kaupmannahöfn og lést þar 23. apríl 1923.<br> | |||
Foreldrar hans voru [[Hans Edvard Thomsen]] kaupmaður í Godthaab, f. 3. júlí 1807, d. 27. apríl 1881, og kona hans [[Christiane Dorothea Thomsen]] húsfreyja, f. 9. október 1814 í Reykjavík, d. 31. júlí 1859 í Kaupmannahöfn.<br> | |||
Nicolaj kom frá Kaupmannahöfn 1863, 19 ára factor að Godthaabsverslun.<br> | |||
Hann var í [[Frydendal]] 1865 við fæðingu Nikólínu. <br> | |||
Nicolaj var verslunarstjóri í Godthaab með [[Jes Nicolai Thomsen]] 1868. <br> | |||
Hann fór af landi brott 1875.<br> | |||
Við andlát föður síns 1881 eignaðist Nicolaj Godthaabsverslun og seldi hana [[J.P.T. Bryde|Bryde]] kaupmanni í Garðsverslun 1894. Bryde lét rífa húsin og flutti þau til Víkur í Mýrdal til verslunarreksturs.<br> | |||
Thomsen fluttist til Kaupmannahafnar, rak þar ölverslun (Tuborg) og var útfararstjóri.<br> | |||
Hann kvæntist þar og eignaðist son.<br> | |||
Hann lést 1923. | |||
I. Barnsmóðir Nicolaj að tveim börnum var [[Margrét Ólafsdóttir (Kirkjubæ)|Margrét Ólafsdóttir]], þá í Godthaab.<br> | |||
I. Barnsmóðir | |||
Börn þeirra voru:<br> | Börn þeirra voru:<br> | ||
1. Nikulás Thomsen, ( | 1. [[Nikulás Thomsen]], (Nicolaj Nicolajson í brottflutningsskrá), f. 25. júní 1864. Hann var sendur til Kaupmannahafnar 1868, 4 ára.<br> | ||
2. Guðfinna Nikulásdóttir, f. 5. febrúar 1868. Hún var í [[Gata|Götu]] 1880, | 2. [[Guðfinna Nikulásdóttir]], (Guðfinna Nicolajsdóttir), f. 5. febrúar 1868. Hún var í [[Gata|Götu]] 1880, d. 8. apríl 1947.<br> | ||
II. Barnsmóðir | II. Barnsmóðir Nicolajs var [[Sigríður Ólafsdóttir (Brandshúsi)|Sigríður Ólafsdóttir]] í [[Brandshús]]i, f. 17. ágúst 1830, d. 1. júlí 1886.<br> | ||
Barn þeirra var<br> | Barn þeirra var<br> | ||
3. [[Nikólína Thomsen]], f. 12. mars 1865. Hún fór til Kaupmannahafnar 1884, til Vesturheims 1885.<br> | 3. [[Nikólína Thomsen]], f. 12. mars 1865. Hún fór til Kaupmannahafnar 1884, til Vesturheims 1885.<br> | ||
Lína 16: | Lína 22: | ||
III. Barnsmóðir hans var [[Kristín Eiríksdóttir (Löndum)|Kristín Eiríksdóttir]], þá í [[Frydendal]], síðar húsfreyja á Löndum.<br> | III. Barnsmóðir hans var [[Kristín Eiríksdóttir (Löndum)|Kristín Eiríksdóttir]], þá í [[Frydendal]], síðar húsfreyja á Löndum.<br> | ||
Barn þeirra var<br> | Barn þeirra var<br> | ||
4. Jóhann Kristján Thomsen, f. 2. ágúst 1869, fór frá Kirkjubæ til Vesturheims 1880.<br> | 4. [[Jóhann Kristján Thomsen]], f. 2. ágúst 1869, fór frá Kirkjubæ til Vesturheims 1880.<br> | ||
IV. Kona Thomsens, (17. maí 1882), var Mathea Alexandrine Emilie Rosenlöv húsfreyja, f. 28. nóvember 1857 í Kaupmannahöfn, d. 28. maí 1932 í Höfn.<br> | |||
Barn þeirra var<br> | |||
5. Knud Holger Rosenlöv ofursti í her Dana, f. 14. desember 1889 í Kaupmannahöfn, d. 10. apríl 1963 í Höfn. | |||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | *Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | ||
*Gamalt og nýtt. Útgefandi: Einar Sigurðsson. Vestmannaeyjum 1949-1952. | |||
*Íslendingabók.is. | *Íslendingabók.is. | ||
*Knudsensætt 1-2. Ritstjóri Þorsteinn Jónsson. Sögusteinn 1986. | |||
*Manntöl. | *Manntöl. | ||
*Prestþjónustubækur. | *Prestþjónustubækur. | ||
*[[Sögur og sagnir úr Vestmannaeyjum]], [[Sögur og sagnir úr Vestmannaeyjum|Úr dagbókarblöðum Agnesar Aagaard, sýslumannsfrúar í Vestmannaeyjum]] | |||
*Vesturfaraskrá 1870-1914. Júníus H. Kristinsson. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands 1983.}} | *Vesturfaraskrá 1870-1914. Júníus H. Kristinsson. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands 1983.}} | ||
{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | |||
[[Flokkur: Kaupmenn]] | [[Flokkur: Kaupmenn]] | ||
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] | [[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] | ||
[[Flokkur: Íbúar í Godthaab]] | [[Flokkur: Íbúar í Godthaab]] | ||
[[Flokkur: Íbúar í Frydendal]] | [[Flokkur: Íbúar í Frydendal]] |
Núverandi breyting frá og með 10. maí 2024 kl. 16:45
Nicolaj Heinrich Thomsen verslunarstjóri og síðar kaupmaður í Godthaab fæddist 9. desember 1844 í Kaupmannahöfn og lést þar 23. apríl 1923.
Foreldrar hans voru Hans Edvard Thomsen kaupmaður í Godthaab, f. 3. júlí 1807, d. 27. apríl 1881, og kona hans Christiane Dorothea Thomsen húsfreyja, f. 9. október 1814 í Reykjavík, d. 31. júlí 1859 í Kaupmannahöfn.
Nicolaj kom frá Kaupmannahöfn 1863, 19 ára factor að Godthaabsverslun.
Hann var í Frydendal 1865 við fæðingu Nikólínu.
Nicolaj var verslunarstjóri í Godthaab með Jes Nicolai Thomsen 1868.
Hann fór af landi brott 1875.
Við andlát föður síns 1881 eignaðist Nicolaj Godthaabsverslun og seldi hana Bryde kaupmanni í Garðsverslun 1894. Bryde lét rífa húsin og flutti þau til Víkur í Mýrdal til verslunarreksturs.
Thomsen fluttist til Kaupmannahafnar, rak þar ölverslun (Tuborg) og var útfararstjóri.
Hann kvæntist þar og eignaðist son.
Hann lést 1923.
I. Barnsmóðir Nicolaj að tveim börnum var Margrét Ólafsdóttir, þá í Godthaab.
Börn þeirra voru:
1. Nikulás Thomsen, (Nicolaj Nicolajson í brottflutningsskrá), f. 25. júní 1864. Hann var sendur til Kaupmannahafnar 1868, 4 ára.
2. Guðfinna Nikulásdóttir, (Guðfinna Nicolajsdóttir), f. 5. febrúar 1868. Hún var í Götu 1880, d. 8. apríl 1947.
II. Barnsmóðir Nicolajs var Sigríður Ólafsdóttir í Brandshúsi, f. 17. ágúst 1830, d. 1. júlí 1886.
Barn þeirra var
3. Nikólína Thomsen, f. 12. mars 1865. Hún fór til Kaupmannahafnar 1884, til Vesturheims 1885.
III. Barnsmóðir hans var Kristín Eiríksdóttir, þá í Frydendal, síðar húsfreyja á Löndum.
Barn þeirra var
4. Jóhann Kristján Thomsen, f. 2. ágúst 1869, fór frá Kirkjubæ til Vesturheims 1880.
IV. Kona Thomsens, (17. maí 1882), var Mathea Alexandrine Emilie Rosenlöv húsfreyja, f. 28. nóvember 1857 í Kaupmannahöfn, d. 28. maí 1932 í Höfn.
Barn þeirra var
5. Knud Holger Rosenlöv ofursti í her Dana, f. 14. desember 1889 í Kaupmannahöfn, d. 10. apríl 1963 í Höfn.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Gamalt og nýtt. Útgefandi: Einar Sigurðsson. Vestmannaeyjum 1949-1952.
- Íslendingabók.is.
- Knudsensætt 1-2. Ritstjóri Þorsteinn Jónsson. Sögusteinn 1986.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
- Sögur og sagnir úr Vestmannaeyjum, Úr dagbókarblöðum Agnesar Aagaard, sýslumannsfrúar í Vestmannaeyjum
- Vesturfaraskrá 1870-1914. Júníus H. Kristinsson. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands 1983.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.