„Þorgerður Einarsdóttir (Þorlaugargerði)“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
m (Verndaði „Þorgerður Einarsdóttir (Þorlaugargerði)“ ([edit=sysop] (ótiltekinn))) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 13: | Lína 13: | ||
*[[Saga Vestmannaeyja]]. [[Sigfús M. Johnsen]]. Ísafoldarprentsmiðja h.f. 1946. | *[[Saga Vestmannaeyja]]. [[Sigfús M. Johnsen]]. Ísafoldarprentsmiðja h.f. 1946. | ||
*Ættartölubækur Jóns Espólíns, p. 6313.}} | *Ættartölubækur Jóns Espólíns, p. 6313.}} | ||
{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | |||
[[Flokkur: Húsfreyjur]] | [[Flokkur: Húsfreyjur]] | ||
[[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]] | [[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]] | ||
[[Flokkur: Fólk dáið á 18. öld]] | [[Flokkur: Fólk dáið á 18. öld]] | ||
[[Flokkur: Íbúar í Þorlaugargerði]] | [[Flokkur: Íbúar í Þorlaugargerði]] |
Núverandi breyting frá og með 14. ágúst 2015 kl. 21:52
Þorgerður Einarsdóttir húsfreyja í Þorlaugargerði fæddist (1723).
Hún er sögð frá Svínhaga á Rangárvöllum.
Maður Þorgerðar var Guðmundur Eyjólfsson bóndi, bátasmiður, kirkjusmiður, kóngssmiður kallaður, f. 1723, d. 1784. Þorgerður var fyrri kona hans.
Börn þeirra hér:
1. Brynhildur Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 1752.
2. Sr. Bjarnhéðinn Guðmundsson prestur á Kirkjubæ, f. um 1754, d. 20. október 1821.
3. Sr. Einar Guðmundsson prestur í Noregi, f. um 1758, d. 2. desember 1817.
4. Sveinn Guðmundsson bóndi í Þorlaugargerði, f. 1764, d. 5. nóvember 1832.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslenzkar æviskrár. Páll Eggert Ólason og fleiri. Hið íslenzka bókmenntafélag 1948-1956.
- Manntöl.
- Saga Vestmannaeyja. Sigfús M. Johnsen. Ísafoldarprentsmiðja h.f. 1946.
- Ættartölubækur Jóns Espólíns, p. 6313.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.