„Jóna Hrönn Bolladóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (flokkur fólk)
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum)
Lína 1: Lína 1:
Jóna Hrönn Bolladóttir er fædd 21. júlí 1964 í Hrísey. Hún er dóttir Bolla Gústavssonar, vígslubiskups, og Matthildar Jónsdóttur húsmóður, og alin upp í Laufási við Eyjafjörð. Maki Jónu Hrannar er [[Bjarni Karlsson]] sóknarprestur. Hún á þrjú börn.
[[Mynd:Presthjón.jpeg|thumb|250px|Bjarni og Jóna Hrönn.]]
 
'''Jóna Hrönn Bolladóttir''' er fædd 21. júlí 1964 í Hrísey. Hún er dóttir Bolla Gústavssonar, vígslubiskups, og Matthildar Jónsdóttur húsmóður, og alin upp í Laufási við Eyjafjörð. Maki Jónu Hrannar er [[Bjarni Karlsson]] sóknarprestur. Þau eiga þrjú börn: Andra, Matthildi og Bolla.


Jóna Hrönn varð stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri árið 1984 og cand. theol. frá Háskóla Íslands árið 1991.
Jóna Hrönn varð stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri árið 1984 og cand. theol. frá Háskóla Íslands árið 1991.


Meðan á guðfræðinámi stóð starfaði Jóna Hrönn sem æskulýðsfulltrúi við Laugarneskirkju. Hún vígðist síðan til prestsþjónustu í Vestmannaeyjum árið 1991. Jóna Hrönn starfaði sem prestur við Dómkirkjuna í Reykjavík í hálfu starfi árið 1998 og í hálfu starfi sem miðborgarprestur KFUM/K til ársins 2001. Hún hefur verið í fullu starfi sem miðborgarprestur þjóðkirkjunnar frá 2001.
Meðan á guðfræðinámi stóð starfaði Jóna Hrönn sem æskulýðsfulltrúi við Laugarneskirkju. Hún vígðist síðan til prestsþjónustu í Vestmannaeyjum árið 1991. Jóna Hrönn starfaði sem prestur við Dómkirkjuna í Reykjavík í hálfu starfi árið 1998 og í hálfu starfi sem miðborgarprestur KFUM/K til ársins 2001. Hún var í fullu starfi sem miðborgarprestur þjóðkirkjunnar frá 2001 til 2005. Árið 2005 var hún ráðin prestur Garðaprestakalls í Garðabæ og Álftanesi.
 
Er Jóna Hrönn var prestur í Vestmannaeyjum lifnaði mikið yfir barna- og unglingastarfi í [[Landakirkja|Landakirkju]]. Geysivinsælar poppmessur voru oft og tíðum haldnar í kirkjunni ásamt því að barnakórinn [[Litlir lærisveinar]] voru stofnaðir.
 
Jóna Hrönn vinnur við efnisgerð fyrir sunnudagaskóla kirkjunnar á vegum fræðsludeildar Biskupsstofu og Skálholtsútgáfu.


Er Jóna Hrönn var prestur í Vestmannaeyjum lifnaði mikið yfir barna- og unglingastarfi í Landakirkju. Geysivinsælar poppmessur voru oft og tíðum haldnar í kirkjunni ásamt því að barnakórinn Litlir lærisveinar voru stofnaðir.
Jóna Hrönn var varaborgarfulltrúi í Reykjavík frá 2002 til 2006 fyrir R-listann. Hún sat í áfallateymi barna/unglinga á vegum Rauðakross Íslands til 2006 ásamt því að gegna fjölda nefndarstarfa á vegum Reykjavíkurborgar, m.a. formennsku í stjórn Kirkjubyggingarsjóðs Reykjavíkur og setu í Velferðarráði.


Vinn við efnisgerð fyrir sunnudagaskóla kirkjunnar á vegum fræðsludeildar Biskupsstofu og Skálholtsútgáfu.


Jóna Hrönn hefur verið varaborgarfulltrúi í Reykjavík frá 2002 fyrir R-listann. Hún situr í áfallateymi barna/unglinga á vegum Rauðakross Íslands ásamt því að gegna fjölda nefndarstarfa á vegum Reykjavíkurborgar, m.a. formennsku í stjórn Kirkjubyggingarsjóðs Reykjavíkur og setu í Velferðarráði.
[[Flokkur:Prestar]]
[[Flokkur:Fólk]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]]

Núverandi breyting frá og með 9. ágúst 2012 kl. 11:22

Bjarni og Jóna Hrönn.

Jóna Hrönn Bolladóttir er fædd 21. júlí 1964 í Hrísey. Hún er dóttir Bolla Gústavssonar, vígslubiskups, og Matthildar Jónsdóttur húsmóður, og alin upp í Laufási við Eyjafjörð. Maki Jónu Hrannar er Bjarni Karlsson sóknarprestur. Þau eiga þrjú börn: Andra, Matthildi og Bolla.

Jóna Hrönn varð stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri árið 1984 og cand. theol. frá Háskóla Íslands árið 1991.

Meðan á guðfræðinámi stóð starfaði Jóna Hrönn sem æskulýðsfulltrúi við Laugarneskirkju. Hún vígðist síðan til prestsþjónustu í Vestmannaeyjum árið 1991. Jóna Hrönn starfaði sem prestur við Dómkirkjuna í Reykjavík í hálfu starfi árið 1998 og í hálfu starfi sem miðborgarprestur KFUM/K til ársins 2001. Hún var í fullu starfi sem miðborgarprestur þjóðkirkjunnar frá 2001 til 2005. Árið 2005 var hún ráðin prestur Garðaprestakalls í Garðabæ og Álftanesi.

Er Jóna Hrönn var prestur í Vestmannaeyjum lifnaði mikið yfir barna- og unglingastarfi í Landakirkju. Geysivinsælar poppmessur voru oft og tíðum haldnar í kirkjunni ásamt því að barnakórinn Litlir lærisveinar voru stofnaðir.

Jóna Hrönn vinnur við efnisgerð fyrir sunnudagaskóla kirkjunnar á vegum fræðsludeildar Biskupsstofu og Skálholtsútgáfu.

Jóna Hrönn var varaborgarfulltrúi í Reykjavík frá 2002 til 2006 fyrir R-listann. Hún sat í áfallateymi barna/unglinga á vegum Rauðakross Íslands til 2006 ásamt því að gegna fjölda nefndarstarfa á vegum Reykjavíkurborgar, m.a. formennsku í stjórn Kirkjubyggingarsjóðs Reykjavíkur og setu í Velferðarráði.