„Sigríður Brynjólfsdóttir (Hólshúsi)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Sigríður Brynjólfsdóttir''' vinnukona fæddist 29. apríl 1822 í Miðskála u. Eyjafjöllum og lést 4. júlí 1888 í Spanish Fork í Utah.<br> Foreldrar hennar voru [[Brynj...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(7 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''Sigríður Brynjólfsdóttir''' vinnukona fæddist 29. apríl 1822 í Miðskála u. Eyjafjöllum og lést 4. júlí 1888 í Spanish Fork í Utah.<br>
'''Sigríður Brynjólfsdóttir''' vinnukona fæddist 25. apríl 1822 í Miðskála u. Eyjafjöllum og lést 4. júlí 1888 í Spanish Fork í Utah.<br>
Foreldrar hennar voru [[Brynjólfur Brynjólfsson (Vilborgarstöðum)|Brynjólfur Brynjólfsson]] bóndi á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]] og í Miðskála u. Eyjafjöllum, f. 21. febrúar 1791 í Skipagerði í V-Landeyjum, og kona hans [[Guðný Erlendsdóttir (Vilborgarstöðum)|Guðný Erlendsdóttir]] yngri, húsfreyja, f. 3. desember 1788 á Hrútafelli u. Eyjafjöllum, d. 18. júní 1844 í Efsta-Koti þar.<br>
Foreldrar hennar voru [[Brynjólfur Brynjólfsson (Vilborgarstöðum)|Brynjólfur Brynjólfsson]] bóndi á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]] og í Miðskála u. Eyjafjöllum, f. 21. febrúar 1791 í Skipagerði í V-Landeyjum, d. 26. maí 1866, og kona hans [[Guðný Erlendsdóttir (Vilborgarstöðum)|Guðný Erlendsdóttir]] yngri, húsfreyja, f. 3. desember 1788 á Hrútafelli u. Eyjafjöllum, d. 18. júní 1844 í Efsta-Koti þar.<br>


Sigríður var 13 ára fósturbarn í Klömbru u. Eyjafjöllum 1835, 18 ára „tökubarn“ þar 1840,  vinnukona í Stóru-Mörk 1845 og 1850, í Ásólfsskála með Guðrúnu hjá sér 1855. Hún var vinnukona í Brennu u. Eyjafjöllum 1860 með barn sitt Sigurð Þorleifsson 1 árs hjá sér. 1880 var hún í [[Helgahjallur|Helgahjalli]], móðir [[Sigurður Þorleifsson (Helgahjalli)|Sigurðar Þorleifssonar]] húsmanns og sjómanns 20 ára. <br>
Sigríður var 13 ára fósturbarn í Klömbru u. Eyjafjöllum 1835, 18 ára „tökubarn“ þar 1840,  vinnukona í Stóru-Mörk 1845 og 1850, í Ásólfsskála með Guðrúnu hjá sér 1855. Hún var vinnukona í Brennu u. Eyjafjöllum 1860 með barn sitt Sigurð Þorleifsson 1 árs hjá sér. 1880 var hún í [[Helgahjallur|Helgahjalli]], móðir [[Sigurður Þorleifsson (Hólshúsi)|Sigurðar Þorleifssonar]] húsmanns og sjómanns 20 ára. <br>
Hún fluttist til Utah 1886 frá [[Hólshús]]i og lést þar 1888.
Hún fluttist til Sigurðar sonar síns í Utah 1886 frá [[Hólshús]]i og lést þar 1888.


I. Barnsfaðir hennar var Jón Jónsson, vinnumaður hjá foreldrum sínumi í Stóru-Mörk 1850, f. 12. júlí 1821. <br>
I. Barnsfaðir hennar var Jón Jónsson bóndi í Stóru-Mörk, f. 1800 í Stóradalssókn u. Eyjafjöllum. <br>
Barn þeirra var<br>
Barn þeirra var<br>
[[Guðrún Jónsdóttir (Helgahjalli)|Guðrún Jónsdóttir]] húsfreyja í [[Helgahjallur|Helgahjalli]], f. 24. júlí 1849, d. 8. maí 1931 í Utah.<br>
[[Guðrún Jónsdóttir (Helgahjalli)|Guðrún Jónsdóttir]] húsfreyja í [[Helgahjallur|Helgahjalli]], f. 24. júlí 1849, d. 8. maí 1931 í Utah.<br>
Lína 19: Lína 19:
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Íslendingabók.is.
*Íslendingabók.is.
*Magnús Haraldsson.
*Manntöl.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur.
*Prestþjónustubækur.
*Vesturfaraskrá 1870-1914. Júníus H. Kristinsson. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands 1983.}}
*Utah Icelandic Settlement.
*Vesturfaraskrá 1870-1914. Júníus H. Kristinsson. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands 1983.}}{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Vinnukonur]]
[[Flokkur: Vinnukonur]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
Lína 28: Lína 30:
[[Flokkur: Íbúar í Hólshúsi]]
[[Flokkur: Íbúar í Hólshúsi]]
[[Flokkur: Vesturfarar]]
[[Flokkur: Vesturfarar]]
[[Flokkur: Mormónar]]

Núverandi breyting frá og með 16. mars 2022 kl. 10:29

Sigríður Brynjólfsdóttir vinnukona fæddist 25. apríl 1822 í Miðskála u. Eyjafjöllum og lést 4. júlí 1888 í Spanish Fork í Utah.
Foreldrar hennar voru Brynjólfur Brynjólfsson bóndi á Vilborgarstöðum og í Miðskála u. Eyjafjöllum, f. 21. febrúar 1791 í Skipagerði í V-Landeyjum, d. 26. maí 1866, og kona hans Guðný Erlendsdóttir yngri, húsfreyja, f. 3. desember 1788 á Hrútafelli u. Eyjafjöllum, d. 18. júní 1844 í Efsta-Koti þar.

Sigríður var 13 ára fósturbarn í Klömbru u. Eyjafjöllum 1835, 18 ára „tökubarn“ þar 1840, vinnukona í Stóru-Mörk 1845 og 1850, í Ásólfsskála með Guðrúnu hjá sér 1855. Hún var vinnukona í Brennu u. Eyjafjöllum 1860 með barn sitt Sigurð Þorleifsson 1 árs hjá sér. 1880 var hún í Helgahjalli, móðir Sigurðar Þorleifssonar húsmanns og sjómanns 20 ára.
Hún fluttist til Sigurðar sonar síns í Utah 1886 frá Hólshúsi og lést þar 1888.

I. Barnsfaðir hennar var Jón Jónsson bóndi í Stóru-Mörk, f. 1800 í Stóradalssókn u. Eyjafjöllum.
Barn þeirra var
Guðrún Jónsdóttir húsfreyja í Helgahjalli, f. 24. júlí 1849, d. 8. maí 1931 í Utah.

II. Barnsfaðir hennar var Jakob Sigurðsson, f. 14. júlí 1835 í Krókatúni u. Eyjafjöllum.
Barn þeirra var
2. Sigríður Jakobsdóttir húsfreyja á Giljum í Mýrdal, f. 21. október 1853 í Bakkakoti u. Eyjafjöllum, d. 26. júní 1941.

III. Barnsfaðir Sigríðar var Þorleifur Eyjólfsson, f. 1. febrúar 1835 í Aurgötu u. Eyjafjöllum, d. 16. október 1911.
Barn þeirra var
3. Sigurður Þorleifsson húsameistari í Utah, f. 20. september 1859 í Brennu u. Eyjafjöllum, d. 6. mars 1922 í Utah.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Magnús Haraldsson.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.
  • Utah Icelandic Settlement.
  • Vesturfaraskrá 1870-1914. Júníus H. Kristinsson. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands 1983.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.