„Valgerður Hallsdóttir (Presthúsum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Valgerður Hallsdóttir''' frá Presthúsum fæddist 20. febrúar 1793 og lést 22. júní 1863.<br> Foreldrar hennar voru Hallur Eiríksson...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 2: Lína 2:
Foreldrar hennar voru [[Hallur Eiríksson (Presthúsum)|Hallur Eiríksson]] bóndi í Presthúsum, f. 1762, 19. mars 1804, og kona hans [[Snjófríður Magnúsdóttir (Presthúsum)|Snjófríður Magnúsdóttir]] húsfreyja, f. 1752.<br>
Foreldrar hennar voru [[Hallur Eiríksson (Presthúsum)|Hallur Eiríksson]] bóndi í Presthúsum, f. 1762, 19. mars 1804, og kona hans [[Snjófríður Magnúsdóttir (Presthúsum)|Snjófríður Magnúsdóttir]] húsfreyja, f. 1752.<br>
Valgerður lifði ein 6 barna foreldra sinna.<br>
Valgerður lifði ein 6 barna foreldra sinna.<br>
Hún var með foreldrum sínum í Presthúsum 1801, vinnukona á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]]  1816, bústýra Ólafs Erlendssonar við giftingu í [[Elínarhús]]i 1827.<br>
Hún var með foreldrum sínum í Presthúsum 1801, vinnukona á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]]  1816, bústýra Ólafs Erlendssonar við giftingu í [[Elínarhús]]i 1827, húsfreyja þar 1828.<br>
Hún kom 42 ára ekkja úr Holtasókn 1835, var 42 ára ekkja og vinnukona á [[Búastaðir|Búastöðum]] 1835, 47 ára ekkja og  vinnukona á [[Fögruvellir|Fögruvöllum]] 1840, 53 ára vinnukona í [[Hólmfríðarhjallur|Hólmfríðarhjalli]] 1845, 58 ára niðursetningur í Presthúsum 1850 og í [[Nöjsomhed]] 1855, 64 ára niðursetningur í [[Godthaab]] 1857, 68 ára niðursetningur á Búastöðum 1860.<br>
Hún kom 42 ára ekkja úr Holtasókn 1835, var 42 ára ekkja og vinnukona á [[Búastaðir|Búastöðum]] 1835, 47 ára ekkja og  vinnukona á [[Fögruvellir|Fögruvöllum]] 1840, 53 ára vinnukona í [[Hólmfríðarhjallur|Hólmfríðarhjalli]] 1845, 58 ára niðursetningur í Presthúsum 1850 og í [[Nöjsomhed]] 1855, 64 ára niðursetningur í [[Godthaab]] 1857, 71 árs niðursetningur á Búastöðum við andlát 1863.<br>
Valgerður lést 1863.<br>


Maður hennar, (18. janúar 1827), var [[Ólafur Erlendsson (Elínarhúsi)|Ólafur Erlendsson]], ( „Ellisson“) tómthúsmaður í [[Elínarhús]]i  1827, horfinn fyrir skráningu 1835. Þá var Valgerður skráð ekkja. Hann finnst ekki í Eyjum eftir giftingu og ekki brottfluttur og hún finnst ekki í Holtssókn. <br>
I. Maður hennar, (18. janúar 1827), var [[Ólafur Erlendsson (Elínarhúsi)|Ólafur Erlendsson]], tómthúsmaður frá Finnshúsum í Fljótshlíð, f. 20. september 1799, d. 27. október 1833.<br>
Börn finnast ekki fædd í Eyjum.<br>
Börn finnast ekki í Eyjum.<br>
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Íslendingabók.is.
*Manntöl.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur.}}
*Prestþjónustubækur.}}{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]]

Núverandi breyting frá og með 25. ágúst 2015 kl. 19:40

Valgerður Hallsdóttir frá Presthúsum fæddist 20. febrúar 1793 og lést 22. júní 1863.
Foreldrar hennar voru Hallur Eiríksson bóndi í Presthúsum, f. 1762, 19. mars 1804, og kona hans Snjófríður Magnúsdóttir húsfreyja, f. 1752.
Valgerður lifði ein 6 barna foreldra sinna.
Hún var með foreldrum sínum í Presthúsum 1801, vinnukona á Vilborgarstöðum 1816, bústýra Ólafs Erlendssonar við giftingu í Elínarhúsi 1827, húsfreyja þar 1828.
Hún kom 42 ára ekkja úr Holtasókn 1835, var 42 ára ekkja og vinnukona á Búastöðum 1835, 47 ára ekkja og vinnukona á Fögruvöllum 1840, 53 ára vinnukona í Hólmfríðarhjalli 1845, 58 ára niðursetningur í Presthúsum 1850 og í Nöjsomhed 1855, 64 ára niðursetningur í Godthaab 1857, 71 árs niðursetningur á Búastöðum við andlát 1863.

I. Maður hennar, (18. janúar 1827), var Ólafur Erlendsson, tómthúsmaður frá Finnshúsum í Fljótshlíð, f. 20. september 1799, d. 27. október 1833.
Börn finnast ekki í Eyjum.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.