„Guðrún Guðmundsdóttir (Steinsstöðum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Guðrún Guðmundsdóttir''' húsfreyja á Steinsstöðum fæddist 27. október 1794 og lést 7. júlí 1848.<br> Foreldrar hennar voru Guðmundur Björnsson bón...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(4 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 6: Lína 6:
Guðrún var 7 ára með föður sínum og konu hans í Syðri-Fíflholtshjáleigu 1801.<br>
Guðrún var 7 ára með föður sínum og konu hans í Syðri-Fíflholtshjáleigu 1801.<br>
Hún var vinnukona í Bakkahjáleigu í A-Landeyjum 1816.<br>
Hún var vinnukona í Bakkahjáleigu í A-Landeyjum 1816.<br>
Guðrún var komin til Eyja 1821 og var vinnukona á Gjábakka 1821-1823. <br>
Hún eignaðist barn með Jóni Ásmundssyni 1822, en það dó samdægurs.<br>
Sigurður var vinnumaður á [[Vesturhús]]um, er þau giftust. Þau voru komin að Steinsstöðum 1825 og bjuggu þar síðan. Guðrún lést 1848.<br>
Sigurður var vinnumaður á [[Vesturhús]]um, er þau giftust. Þau voru komin að Steinsstöðum 1825 og bjuggu þar síðan. Guðrún lést 1848.<br>


Maður Guðrúnar, (5. september 1824), var [[Sigurður Vigfússon (Steinsstöðum)|Sigurður Vigfússon]] bóndi á Steinsstöðum, f. 31. maí 1791, d. 15. apríl 1857.<br>
I. Barnsfaðir Guðrúnar var [[Jón Ásmundsson (Gjábakka)|Jón Ásmundsson]] vinnumaður á Gjábakka, f. um 1795.<br>
Barn þeirra var<br>
1. Guðrún Jónsdóttir, f. 31. ágúst 1822, d. 31. ágúst 1822 úr ginklofa.
 
II. Maður Guðrúnar, (5. september 1824), var [[Sigurður Vigfússon (Steinsstöðum)|Sigurður Vigfússon]] bóndi á Steinsstöðum, f. 31. maí 1791, d. 15. apríl 1857.<br>
Barn þeirra hér:<br>
Barn þeirra hér:<br>
1. Málfríður Sigurðardóttir, f. 12. ágúst 1824 á Vesturhúsum, d. 19. ágúst 1824 úr „Barnaveiki“, líklega ginklofi.<br>
2. Málfríður Sigurðardóttir, f. 12. ágúst 1824 á Vesturhúsum, d. 19. ágúst 1824 úr „Barnaveiki“, líklega ginklofi.<br>
2. Hallgrímur Sigurðsson, f. 8. ágúst 1828, d. 11. ágúst 1828, (dánarorsök ekki skráð).<br>
3. Hallgrímur Sigurðsson, f. 8. ágúst 1828, d. 11. ágúst 1828, (dánarorsök ekki skráð).<br>
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
Lína 18: Lína 24:
*Manntöl.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur.}}
*Prestþjónustubækur.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]]

Núverandi breyting frá og með 16. ágúst 2015 kl. 14:20

Guðrún Guðmundsdóttir húsfreyja á Steinsstöðum fæddist 27. október 1794 og lést 7. júlí 1848.
Foreldrar hennar voru Guðmundur Björnsson bóndi í Syðri-Fíflholtshjáleigu í V-Landeyjum, síðar í A-Landeyjum, síðast í Voðmúlastaða-Suðurhjáleigu (nú Bólstaður) þar, f. 1767 á Melum í Melasveit í Borgarfirði, d. 23. desember 1822, og barnsmóðir hans Þuríður Árnadóttir vinnukona á Skúmsstöðum í V-Landeyjum, f. 1770, d. 25. ágúst 1821.

Þuríður Árnadóttir móðir Guðrúnar var einnig móðir Guðbjargar Daníelsdóttur húsfreyju á Vilborgarstöðum, f. 28. febrúar 1801, d. 27. desember 1888. Faðir hennar og barnsfaðir Þuríðar var Daníel Bjarnason, síðar tómthúsmaður í Saurbæ, f. 1777, d. 22. apríl 1845.

Guðrún var 7 ára með föður sínum og konu hans í Syðri-Fíflholtshjáleigu 1801.
Hún var vinnukona í Bakkahjáleigu í A-Landeyjum 1816.
Guðrún var komin til Eyja 1821 og var vinnukona á Gjábakka 1821-1823.
Hún eignaðist barn með Jóni Ásmundssyni 1822, en það dó samdægurs.
Sigurður var vinnumaður á Vesturhúsum, er þau giftust. Þau voru komin að Steinsstöðum 1825 og bjuggu þar síðan. Guðrún lést 1848.

I. Barnsfaðir Guðrúnar var Jón Ásmundsson vinnumaður á Gjábakka, f. um 1795.
Barn þeirra var
1. Guðrún Jónsdóttir, f. 31. ágúst 1822, d. 31. ágúst 1822 úr ginklofa.

II. Maður Guðrúnar, (5. september 1824), var Sigurður Vigfússon bóndi á Steinsstöðum, f. 31. maí 1791, d. 15. apríl 1857.
Barn þeirra hér:
2. Málfríður Sigurðardóttir, f. 12. ágúst 1824 á Vesturhúsum, d. 19. ágúst 1824 úr „Barnaveiki“, líklega ginklofi.
3. Hallgrímur Sigurðsson, f. 8. ágúst 1828, d. 11. ágúst 1828, (dánarorsök ekki skráð).


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.