„Helga Ólafsdóttir (Kirkjubæ)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: Helga Ólafsdóttir húsfreyja á Kirkjubæ fæddist 1793 og lést 27. mars 1840.<br> Uppruni er ókunnur.<br> Hún var ógift vinnukona á Ofanleiti 1816, orðin húsfreyja á Kirkju...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(4 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
Helga Ólafsdóttir húsfreyja á Kirkjubæ fæddist 1793 og lést 27. mars 1840.<br> | '''Helga Ólafsdóttir''' húsfreyja á Kirkjubæ fæddist 1793 á Efra-Moshvoli í Hvolhreppi og lést 27. mars 1840.<br> | ||
Foreldrar hennar voru Ólafur Þórarinsson bóndi í Litla-Gerði þar 1801, f 1745, og kona hans Þjóðlaug Jónsdóttir húsfreyja, f. 1760. | |||
Helga var með foreldrum sínum 1801, ógift vinnukona í Þorlaugargerði 1814-1820, bústýra Ólafs á Kirkjubæ við giftingu 1822.<br> | |||
Helga lést 1840, 41 árs gömul.<br> | Á Kirkjubæ ól hún 14 börn, en aðeins tvö lifðu í þessu ríki stífkrampabakteríunnar, sem olli ginklofanum. Þau misstu eitt barn úr skráðum ginklofa, en 9 börn úr „Barnaveiki“, sem var í flestum tilvikum ginklofi. Hann var stundum skráður „Vestmannaeyja Barnaveikin“ vegna tíðni hans í Eyjum. Barnaveikindi virðast hafa verið notuð frekar um önnur veikindi barna.<br> | ||
Maður hennar (1. október 1822), var [[Ólafur Guðmundsson (Kirkjubæ)|Ólafur Guðmundsson]] bóndi og smiður á Kirkjubæ, f. 17. janúar 1798, d. 14. júlí 1869.<br> | Helga lést 1840, sögð 41 árs gömul.<br> | ||
Maður hennar, (1. október 1822), var [[Ólafur Guðmundsson (Kirkjubæ)|Ólafur Guðmundsson]] bóndi og smiður á Kirkjubæ, f. 17. janúar 1798, d. 14. júlí 1869.<br> | |||
Börn þeirra voru:<br> | Börn þeirra voru:<br> | ||
1. Guðmundur Ólafsson, f. 30. nóvember 1822, d. 8. desember 1822 úr „Barnaveiki“, (mun vera ginklofi).<br> | 1. Guðmundur Ólafsson, f. 30. nóvember 1822, d. 8. desember 1822 úr „Barnaveiki“, (mun vera ginklofi).<br> | ||
Lína 25: | Lína 27: | ||
*Manntöl. | *Manntöl. | ||
*Prestþjónustubækur.}} | *Prestþjónustubækur.}} | ||
{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | |||
[[Flokkur: Húsfreyjur]] | [[Flokkur: Húsfreyjur]] | ||
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] | [[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] | ||
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]] | [[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]] | ||
[[Flokkur: Íbúar | [[Flokkur: Íbúar í Þorlaugargerði]] | ||
[[Flokkur: Íbúar á Kirkjubæ]] | [[Flokkur: Íbúar á Kirkjubæ]] |
Núverandi breyting frá og með 8. september 2022 kl. 10:47
Helga Ólafsdóttir húsfreyja á Kirkjubæ fæddist 1793 á Efra-Moshvoli í Hvolhreppi og lést 27. mars 1840.
Foreldrar hennar voru Ólafur Þórarinsson bóndi í Litla-Gerði þar 1801, f 1745, og kona hans Þjóðlaug Jónsdóttir húsfreyja, f. 1760.
Helga var með foreldrum sínum 1801, ógift vinnukona í Þorlaugargerði 1814-1820, bústýra Ólafs á Kirkjubæ við giftingu 1822.
Á Kirkjubæ ól hún 14 börn, en aðeins tvö lifðu í þessu ríki stífkrampabakteríunnar, sem olli ginklofanum. Þau misstu eitt barn úr skráðum ginklofa, en 9 börn úr „Barnaveiki“, sem var í flestum tilvikum ginklofi. Hann var stundum skráður „Vestmannaeyja Barnaveikin“ vegna tíðni hans í Eyjum. Barnaveikindi virðast hafa verið notuð frekar um önnur veikindi barna.
Helga lést 1840, sögð 41 árs gömul.
Maður hennar, (1. október 1822), var Ólafur Guðmundsson bóndi og smiður á Kirkjubæ, f. 17. janúar 1798, d. 14. júlí 1869.
Börn þeirra voru:
1. Guðmundur Ólafsson, f. 30. nóvember 1822, d. 8. desember 1822 úr „Barnaveiki“, (mun vera ginklofi).
2. Steinunn Ólafsdóttir, f. 1. nóvember 1823, d. 7. nóvember 1823 úr „Barnaveiki“, (mun vera ginklofi).
3. Höskuldur Ólafsson, f. 14. mars 1825, d. 17. mars 1825 úr „Barnaveiki“, (mun vera ginklofi).
4. Helgi Ólafsson, f. 7. janúar 1827, d. 15. janúar 1827, d. 8 daga gamall úr „Barnaveiki“, (mun vera ginklofi).
5. Böðvar Ólafsson, f. 9. október 1828, tvíburi, d. 19. október 1828.
6. Margrét Ólafsdóttir, f. 9. október 1828, tvíburi, d. 10. mars 1875.
7. Helgi Ólafsson, f. 17. desember 1829, d. sama dag úr „Barnaveiki“, (mun vera ginklofi).
8. Guðrún Ólafsdóttir, f. 13. desember 1830, d. 19. desember 1830 úr „Barnaveiki“, (mun vera ginklofi).
9. Sveinn Ólafsson, f. 16. desember 1831, d. 22. desember 1831 úr „Barnaveiki“, (mun vera ginklofi).
10. Gróa Ólafsdóttir, f. 1. júlí 1833, d. 8. júlí 1833 úr „Barnaveiki“, (mun vera ginklofi).
11. Anna Ólafsdóttir, f. 6. ágúst 1834, d. 10. ágúst 1834 úr „Barnaveiki“, (mun vera ginklofi)..
12. Davíð Ólafsson húsmaður á Gemlufalli í Dýrafirði, f. 12. apríl 1836, d. 10. mars 1875.
13. Andvana piltbarn, f. 19. október 1837, tvíburi.
14. Ingibjörg Ólafsdóttir, f. 19. október 1837, tvíburi, d. 21. febrúar 1838, 18 vikna „af ginklofa“.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.