„Guðmundur Jónsson (Dölum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Guðmundur Jónsson''' sjómaður frá Dölum fæddist 1812 í Kornhól og fórst í Þurfalingsslysinu 5. mars 1834.<br> Foreldrar ...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 11: Lína 11:
*Prestþjónustubækur.
*Prestþjónustubækur.
*[[Sögur og sagnir úr Vestmannaeyjum]]. [[Jóhann Gunnar Ólafsson]]. [[Þorsteinn Johnson]] 1938-1939.}}
*[[Sögur og sagnir úr Vestmannaeyjum]]. [[Jóhann Gunnar Ólafsson]]. [[Þorsteinn Johnson]] 1938-1939.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Sjómenn]]
[[Flokkur: Sjómenn]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]

Núverandi breyting frá og með 16. ágúst 2015 kl. 10:31

Guðmundur Jónsson sjómaður frá Dölum fæddist 1812 í Kornhól og fórst í Þurfalingsslysinu 5. mars 1834.

Foreldrar hans voru Jón Helgason bóndi í Dölum og kona hans Margrét Guðmundsdóttir húsfreyja.

Guðmundur var með foreldrum sínum í Dölum til dd. og fórst með föður sínum.

Hann var ókvæntur og barnlaus.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.