„Magnús Sigurðsson (Háagarði)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(7 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
'''Magnús Sigurðsson''' bóndi og sjómaður í [[Háigarður|Háagarði]] fæddist 1796 á Skíðbakka í Krosssókn í A- Landeyjum og lést 20. ágúst 1863.<br> | '''Magnús Sigurðsson''' bóndi og sjómaður í [[Háigarður|Háagarði]] fæddist 1796 á Skíðbakka í Krosssókn í A- Landeyjum og lést 20. ágúst 1863.<br> | ||
Faðir hans var Sigurður bóndi á Skíðbakka, f. 1759 í Hallgeirsey þar, d. 8. febrúar 1846 á Skíðbakka, Magnússon bónda í Hallgeirsey, f. 1722, d. 31. janúar 1786, Erlendssonar bónda þar, f. 1685, á lífi 1753, Sverrissonar, og konu Erlendar, Oddnýjar húsfreyju, f. 1686, á lífi 1728.<br> | Faðir hans var Sigurður bóndi á Skíðbakka, f. 1759 í Hallgeirsey þar, d. 8. febrúar 1846 á Skíðbakka, Magnússon bónda í Hallgeirsey, f. 1722, d. 31. janúar 1786, Erlendssonar bónda þar, f. 1685, á lífi 1753, Sverrissonar, og konu Erlendar, Oddnýjar húsfreyju, f. 1686, á lífi 1728.<br> | ||
Móðir Sigurðar á Skíðbakka og kona Magnúsar í Hallgeirsey var Vigdís húsfreyja, f. 1719, d. 10. mars 1813, Halldórsdóttir, líklega Bjarnasonar bónda í Næfurholti á Rangárvöllum, f. 1695, d. 19. nóvember 1758, Illugasonar, og konu Bjarna í Næfurholti, Margrétar húsfreyju, f. 1658, Símonardóttur.<br> | Móðir Sigurðar á Skíðbakka og kona Magnúsar í Hallgeirsey var Vigdís húsfreyja, f. 1719, d. 10. mars 1813, Halldórsdóttir, líklega Bjarnasonar bónda í Næfurholti á Rangárvöllum, f. 1695, d. 19. nóvember 1758, Illugasonar, og konu Bjarna í Næfurholti, Margrétar húsfreyju, f. 1658, Símonardóttur.<br> | ||
Móðir Magnúsar í Háagarði og fyrri kona, (24. júlí 1795), Sigurðar á Skíðbakka var Sigríður húsfreyja, f. 1770, d. 31. október 1801, Hróbjartsdóttir bónda á Bergþórtshvoli í V-Landeyjum, d. 1783, Björnssonar, og konu Hróbjartar, Geirlaugar húsfreyju, f. 1745, d. 8. ágúst 1831, Guðmundsdóttur bónda á Bergþórshvoli, f. 1692, Eiríkssonar, og síðari konu Guðmundar, Helgu húsfreyju, f. 1712, d. 23. desember 1785, Jónsdóttur.<br> | |||
Albróðir Magnúsar var<br> | |||
1. [[Guðmundur Sigurðsson (Oddsstöðum)|Guðmundur Sigurðsson]] bóndi á [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]], skírður 7. janúar 1798, d 18. nóvember 1842 .<br> | |||
Hálfsystkini Magnúsar, af sama föður voru<br> | |||
2. [[Sigurður Sigurðsson yngri (Þorlaugargerði)|Sigurður Sigurðsson]] yngri, bóndi í [[Þorlaugargerði]], f. 17. maí 1813, d. 9. september 1844.<br> | |||
3. [[Sigríður Sigurðardóttir (Kornhól)|Sigríður Sigurðardóttir]] vinnukonu í [[Kornhóll|Kornhól]], síðar húsfreyja í Úlfsstaðahjáleigu í A-Landeyjum, f. 30. júlí 1803, d. 17. september 1879.<br> | |||
Magnús var 5 ára hjá Geirlaugu ömmu sinni á Bergþórshvoli 1801, var vinnumaður þar 1816.<br> | Magnús var 5 ára hjá Geirlaugu ömmu sinni á Bergþórshvoli 1801, var vinnumaður þar 1816.<br> | ||
Hann fluttist að Efsta-Koti u. Eyjafjöllum 1823, fluttist þaðan að Tungu í V-Landeyjum 1826.<br> | Hann fluttist að Efsta-Koti u. Eyjafjöllum 1823, fluttist þaðan að Tungu í V-Landeyjum 1826.<br> | ||
Þau Margrét Þóroddsdóttir voru komin til Eyja 1835 og bjuggu þá í [[Elínarhús]]i. Þau fluttust að Háagarði 1836. Þar var Magnús án Margrétar í lok ársins, en Margrét varð „bráðdauð“ | |||
Hann lést 1863.<br> | í janúar 1837.<br> | ||
Hann kvæntist Margréti Arngrímsdóttur í október á því ári. Þau eignuðust tvö börn. Annað þeirra, Arngrímur dó úr ginklofa, en Margrét dóttir þeirra varð húsfreyja í Háagarði. <br> | |||
Magnús bjó í Háagarði til dánardægurs, lést þar 1863.<br> | |||
Magnús var tvíkvænntur.<br> | |||
I. Fyrri kona hans var [[Margrét Þóroddsdóttir (Elínarhúsi)|Margrét Þóroddsdóttir]] húsfreyja í [[Elínarhús]]i og í Hágarði, f. 29. júlí 1772, d. 4. janúar 1837.<br> | |||
Þau voru barnlaus í Eyjum.<br> | |||
II. Síðari kona Magnúsar, (6. október 1837), var [[Margrét Arngrímsdóttir (Háagarði)|Margrét Arngrímsdóttir]] húsfreyja, f. 24. október 1811, d. 5. júní 1873.<br> | |||
Börn Magnúsar og Margrétar hér:<br> | |||
1. [[Margrét Magnúsdóttir (Háagarði)|Margrét Magnúsdóttir]] húsfreyja | 1. [[Margrét Magnúsdóttir (Háagarði)|Margrét Magnúsdóttir]] húsfreyja, f. 28. október 1838, d. 11. mars 1891.<br> | ||
2. Arngrímur Magnússon, f. 26. ágúst 1840, d. 3. september 1840 úr ginklofa.<br> | |||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | *Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | ||
Lína 20: | Lína 30: | ||
*Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999. | *Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999. | ||
*Manntöl. | *Manntöl. | ||
* | *Prestþjónustubækur.}} | ||
{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | |||
[[Flokkur: Bændur]] | [[Flokkur: Bændur]] | ||
[[Flokkur: Sjómenn]] | [[Flokkur: Sjómenn]] | ||
[[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]] | [[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]] | ||
[[Flokkur: Fólk dáið á 19. öld]] | [[Flokkur: Fólk dáið á 19. öld]] | ||
[[Flokkur: Íbúar í Elínarhúsi]] | |||
[[Flokkur: Íbúar í Háagarði]] |
Núverandi breyting frá og með 13. ágúst 2015 kl. 17:22
Magnús Sigurðsson bóndi og sjómaður í Háagarði fæddist 1796 á Skíðbakka í Krosssókn í A- Landeyjum og lést 20. ágúst 1863.
Faðir hans var Sigurður bóndi á Skíðbakka, f. 1759 í Hallgeirsey þar, d. 8. febrúar 1846 á Skíðbakka, Magnússon bónda í Hallgeirsey, f. 1722, d. 31. janúar 1786, Erlendssonar bónda þar, f. 1685, á lífi 1753, Sverrissonar, og konu Erlendar, Oddnýjar húsfreyju, f. 1686, á lífi 1728.
Móðir Sigurðar á Skíðbakka og kona Magnúsar í Hallgeirsey var Vigdís húsfreyja, f. 1719, d. 10. mars 1813, Halldórsdóttir, líklega Bjarnasonar bónda í Næfurholti á Rangárvöllum, f. 1695, d. 19. nóvember 1758, Illugasonar, og konu Bjarna í Næfurholti, Margrétar húsfreyju, f. 1658, Símonardóttur.
Móðir Magnúsar í Háagarði og fyrri kona, (24. júlí 1795), Sigurðar á Skíðbakka var Sigríður húsfreyja, f. 1770, d. 31. október 1801, Hróbjartsdóttir bónda á Bergþórtshvoli í V-Landeyjum, d. 1783, Björnssonar, og konu Hróbjartar, Geirlaugar húsfreyju, f. 1745, d. 8. ágúst 1831, Guðmundsdóttur bónda á Bergþórshvoli, f. 1692, Eiríkssonar, og síðari konu Guðmundar, Helgu húsfreyju, f. 1712, d. 23. desember 1785, Jónsdóttur.
Albróðir Magnúsar var
1. Guðmundur Sigurðsson bóndi á Oddsstöðum, skírður 7. janúar 1798, d 18. nóvember 1842 .
Hálfsystkini Magnúsar, af sama föður voru
2. Sigurður Sigurðsson yngri, bóndi í Þorlaugargerði, f. 17. maí 1813, d. 9. september 1844.
3. Sigríður Sigurðardóttir vinnukonu í Kornhól, síðar húsfreyja í Úlfsstaðahjáleigu í A-Landeyjum, f. 30. júlí 1803, d. 17. september 1879.
Magnús var 5 ára hjá Geirlaugu ömmu sinni á Bergþórshvoli 1801, var vinnumaður þar 1816.
Hann fluttist að Efsta-Koti u. Eyjafjöllum 1823, fluttist þaðan að Tungu í V-Landeyjum 1826.
Þau Margrét Þóroddsdóttir voru komin til Eyja 1835 og bjuggu þá í Elínarhúsi. Þau fluttust að Háagarði 1836. Þar var Magnús án Margrétar í lok ársins, en Margrét varð „bráðdauð“
í janúar 1837.
Hann kvæntist Margréti Arngrímsdóttur í október á því ári. Þau eignuðust tvö börn. Annað þeirra, Arngrímur dó úr ginklofa, en Margrét dóttir þeirra varð húsfreyja í Háagarði.
Magnús bjó í Háagarði til dánardægurs, lést þar 1863.
Magnús var tvíkvænntur.
I. Fyrri kona hans var Margrét Þóroddsdóttir húsfreyja í Elínarhúsi og í Hágarði, f. 29. júlí 1772, d. 4. janúar 1837.
Þau voru barnlaus í Eyjum.
II. Síðari kona Magnúsar, (6. október 1837), var Margrét Arngrímsdóttir húsfreyja, f. 24. október 1811, d. 5. júní 1873.
Börn Magnúsar og Margrétar hér:
1. Margrét Magnúsdóttir húsfreyja, f. 28. október 1838, d. 11. mars 1891.
2. Arngrímur Magnússon, f. 26. ágúst 1840, d. 3. september 1840 úr ginklofa.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is
- Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.