„Ritverk Árna Árnasonar/Jóhannes Jónsson (Helgahjalli)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Jóhannes Jónsson''' í Stakkagerði, síðar í Helgahjalli, fæddist 14. maí 1866 í Presthúsum í Mýrdal og lést í Spanish Fork í Utah 1895.<br> For...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(9 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
''' | '''''<big>Kynning.</big>''''' | ||
Jóhannes | '''Jóhannes Jónsson''' í [[Stakkagerði]], síðar í [[Helgahjallur|Helgahjalli]], fæddist 14. maí 1866 í Presthúsum í Mýrdal og lést í Castle Gate í Utah 15. febrúar 1896.<br> | ||
Foreldrar hans voru [[Jón Ögmundsson (Dalbæ)|Jón Ögmundsson]] í Stakkagerði, áður bóndi í Presthúsum í Mýrdal, f. 8. júlí 1840, og kona hans Rannveig Björnsdóttir húsfreyja í Presthúsum 1870, f. 1829, d. 7. mars 1876.<br> | |||
Kona Jóhannesar var [[María Friðrika Guðmundsdóttir|María Friðrika Guðmundsdóttir]], f. 3. mars 1868.<br> | Jóhannes fór til Bandaríkjanna með fjölskyldu sína árið 1892 frá [[Helgahjallur|Helgahjalli]]. Líklega var hann námuverkamaður í Castle Gate.<br> | ||
Hann lést 1895 úr tæringu. | |||
Kona Jóhannesar, (um 1890), var [[María Friðrika Guðmundsdóttir|María Friðrika Guðmundsdóttir]], f. 3. mars 1868.<br> | |||
Börn Jóhannesar og Maríu:<br> | Börn Jóhannesar og Maríu:<br> | ||
1. Guðjón, f. 14. mars 1888, d. 21. mars sama ár.<br> | |||
[[Ólafía Jóhannesdóttir (Helgahjalli)|Ólafía]], f. 7. júlí 1890.<br> | 2. [[Ólafía Jóhannesdóttir (Helgahjalli)|Ólafía]], f. 7. júlí 1890.<br> | ||
3. Sonur, f. í Vesturheimi. | |||
María Friðrika varð síðari kona Björns frá Ljótarstöðum í Landeyjum Magnússonar. Þau voru bændur í Blaine í Washingtonfylki.<br> | María Friðrika varð síðari kona Björns frá Ljótarstöðum í Landeyjum Magnússonar. Þau voru bændur í Blaine í Washingtonfylki.<br> | ||
Lína 19: | Lína 24: | ||
*Íslendingabók.is. | *Íslendingabók.is. | ||
*Manntöl. | *Manntöl. | ||
*Saga Íslendinga í Vesturheimi I-V. Þorsteinn Þ. Þorsteinsson, Tryggvi J. Oleson. Winnipeg: Þjóðræknisfélag Íslendinga í Vesturheimi: Menningarsjóður 1940-1953. | |||
*The Icelanders in Utah. La Nora Allsted. | |||
*Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.}} | *Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.}} | ||
{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | |||
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] | [[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] | ||
[[Flokkur: Fólk dáið á 19. öld]] | [[Flokkur: Fólk dáið á 19. öld]] |
Núverandi breyting frá og með 31. janúar 2016 kl. 14:51
Kynning.
Jóhannes Jónsson í Stakkagerði, síðar í Helgahjalli, fæddist 14. maí 1866 í Presthúsum í Mýrdal og lést í Castle Gate í Utah 15. febrúar 1896.
Foreldrar hans voru Jón Ögmundsson í Stakkagerði, áður bóndi í Presthúsum í Mýrdal, f. 8. júlí 1840, og kona hans Rannveig Björnsdóttir húsfreyja í Presthúsum 1870, f. 1829, d. 7. mars 1876.
Jóhannes fór til Bandaríkjanna með fjölskyldu sína árið 1892 frá Helgahjalli. Líklega var hann námuverkamaður í Castle Gate.
Hann lést 1895 úr tæringu.
Kona Jóhannesar, (um 1890), var María Friðrika Guðmundsdóttir, f. 3. mars 1868.
Börn Jóhannesar og Maríu:
1. Guðjón, f. 14. mars 1888, d. 21. mars sama ár.
2. Ólafía, f. 7. júlí 1890.
3. Sonur, f. í Vesturheimi.
María Friðrika varð síðari kona Björns frá Ljótarstöðum í Landeyjum Magnússonar. Þau voru bændur í Blaine í Washingtonfylki.
Úr fórum Árna Árnasonar símritara:
Bjargveiðimannatal.
Jóhannes hafði verið duglegur fugla- og fjallamaður, góður félagi og vel hlutgengur til allra verka. Hann fór í Álsey fyrir Árna bónda í Stakkagerði og er trúlegt, að Árni hafi kunnað vel vali veiðimanna sinna og hvatt þá að duga sem best. Má því fullvíst telja, að Jóhannes hafi verið slyngur bjargveiðimaður, enda við veiðar á besta aldri, rösklega tvítugur. Jón Jónsson í Brautarholti var samtíða honum í Álsey og sagði hann góðan veiðimann, styrkan vel og þolinn.
Úr fórum Árna Árnasonar, efnisyfirlit
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Eyjar og úteyjalíf – Úrval verka Árna Árnasonar símritara frá Grund. Sögufélag Vestmannaeyja í samstarfi við Safnahús Vestmannaeyja 2012.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Saga Íslendinga í Vesturheimi I-V. Þorsteinn Þ. Þorsteinsson, Tryggvi J. Oleson. Winnipeg: Þjóðræknisfélag Íslendinga í Vesturheimi: Menningarsjóður 1940-1953.
- The Icelanders in Utah. La Nora Allsted.
- Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.