„Gústav Stefánsson (Bergholti)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Tók aftur breytingar Frosti (spjall), breytt til síðustu útgáfu Viglundur)
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 7: Lína 7:
* ''Sjómannablaðið Víkingur.'' 8 tbl. 1968. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}}
* ''Sjómannablaðið Víkingur.'' 8 tbl. 1968. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}}


==Frekari umfjöllun==
Önnur umfjöllun á Heimaslóð: [[Ritverk Árna Árnasonar/Gústav Stefánsson (Bergholti)]].
'''Gústav Stefánsson''' frá [[Ás]]i, formaður og útgerðarmaður, fæddist 22. ágúst 1899 og lést 24. janúar 1943.<br>
Foreldrar hans voru [[Stefán Gíslason (Ási)|Stefán Gíslason í Ási]], útgerðarmaður og formaður, f. að [[Hlíðarhús]]um 6. ágúst 1876, d. 11. janúar 1952 og kona hans [[Sigríður Jónsdóttir (Ási)|Sigríður Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 27. apríl 1877, d. 3. desember 1941.<br>


Kona Gústavs var [[Kristín Guðmundsdóttir (Bergholti)|Kristín Guðmundsdóttir]], f. 27. maí 1899 í Sigluvík Landeyjum, d. 12. mars 1986.<br>
Börn Gústavs og Kristínar:<br>
1. [[Stefanía Sigríður Gústavsdóttir (Bergholti)|Stefanía]], f. 5. ágúst 1918, d. 22. júní 1992.<br>
2. [[Hálfdan Gústavsson (Bergholti)|Hálfdan]], f. 6. júlí 1920, d. 31. desember 1992.<br>
3. [[Inga Gústavsdóttir (Bergholti)|Inga]], f. 7. júní 1922, d. 23. apríl 1948.<br>
'''''<big>Úr fórum [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara:<br> Bjargveiðimannatal.</big>'''''<br>
Gústav var rösklega meðalamaður á hæð, þreklega vaxinn um herðar, rauðbirkinn á hár og skegg og nokkuð freknóttur og rjóður í andliti. Hann var vel sterkur maður og eldsnar í öllum hreyfingum og mjög fylginn sér. Heldur var Gústav þungur í skapi og mjög tilbaka, en gat þó verið léttur í sínum hóp, en seintekinn var hann fyrir allan almenning.<br>
Gústav var einn af slyngustu veiðimönnum yngri kynslóðarinnar, enda vaninn til veiða í [[Ystiklettur|Ystakletti]] frá barnæsku undir leiðsögn föður síns, hins mikla veiðisnillings [[Stefán Gíslason (Ási)|Stefáns í Ási Gíslasonar]].<br>
Gústav var lengst af í Ystakletti, en var þó í [[Álsey]] nokkur sumur og var þar mjög liðtækur meðan heilsan leyfði. Hann varð snemma mjög illa haldinn vegna magnaðrar sykursýki og háði það honum mjög við veiðar hin síðustu ár í Álsey, enda lést hann úr veiki þessari eftir langa veru á sjúkrahúsinu hér aðeins rúmlega 44 ára gamall. Lífsstarf Gústavs var annars sjómennska meðan heilsan leyfði, og var hann t.d. formaður um skeið með [[Gústav VE-126|mb Gústav VE-126]] og gekk vel.<br>
{{Heimildir|
*Eyjar og úteyjalíf – Úrval verka [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara frá [[Grund]]. Sögufélag Vestmannaeyja í samstarfi við Safnahús Vestmannaeyja 2012.
*Íslendingabók.is.
*Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
*Manntöl.}}
[[Flokkur: Formenn]]
[[Flokkur: Formenn]]
[[Flokkur: Útgerðarmenn]]
[[Flokkur: Útgerðarmenn]]

Núverandi breyting frá og með 12. nóvember 2013 kl. 13:24

Gústaf Stefánsson, Ási, var fæddur 22. ágúst 1898 og lést á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja þann 24. janúar 1943. Foreldrar hans voru Stefán Gíslason og kona hans Sigríður Jónsdóttir frá Mandal.

Eiginkona hans var Kristín Guðmundsdóttir. Þau bjuggu að Ási og Stóra-Bergholti.

Hann byrjaði snemma að stunda sjóinn á opnum báti með Ólafi Ástgeirssyni í Litla-Bæ. Árið 1923 tók hann við formennsku á bátnum Gústaf (9 tonn) sem faðir hans átti. Árið 1927 tekur Gústaf við formennsku á Braga.


Heimildir

  • Sjómannablaðið Víkingur. 8 tbl. 1968. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.

Önnur umfjöllun á Heimaslóð: Ritverk Árna Árnasonar/Gústav Stefánsson (Bergholti).


Myndir