„Margrét Arnbjörnsdóttir (Nýjahúsi)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Margrét Arnbjörnsdóttir''' húsfreyja í Nýjahúsi fæddist 17. júní 1825 í Eyvindarhólasókn u. Eyjafjöllum og lést 19. október 1911. <br> Faðir hennar var Arnbjörn ...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 3: Lína 3:
   
   
Margrét var niðursetningur á Syðri-Kvíhólma, Holtssókn, Rang. 1835, vinnukona í Steinum  u. Eyjafjöllum 1840, vinnukona í Eyvindarholti, Stóradalssókn, Rang. 1845, vinnukona í Berjaneshjáleigu í Breiðabólstaðarsókn í Rang. 1850.<br>
Margrét var niðursetningur á Syðri-Kvíhólma, Holtssókn, Rang. 1835, vinnukona í Steinum  u. Eyjafjöllum 1840, vinnukona í Eyvindarholti, Stóradalssókn, Rang. 1845, vinnukona í Berjaneshjáleigu í Breiðabólstaðarsókn í Rang. 1850.<br>
Hún var í Eyjum í maí 1850, er hún fæddi Sigurveigu.<br>
Hún fluttist til Eyja 1859. Við manntal 1860 er hún vinnukona í [[Stakkagerði]], vinnukona á [[Gjábakki|Gjábakka]] 1870. <br>
Hún fluttist til Eyja 1859. Við manntal 1860 er hún vinnukona í [[Stakkagerði]], vinnukona á [[Gjábakki|Gjábakka]] 1870. <br>
Við manntal 1890 er hún ógift húsmóðir í [[Nýjahús]]i með dótturson sinn Jóhann ''Maríus'' hjá sér. Svo er einnig 1901. 1910 var hún enn í Nýjahúsi, ógift húsfreyja.<br>
Við manntal 1890 er hún ógift húsmóðir í [[Nýjahús]]i með dótturson sinn Jóhann ''Maríus'' hjá sér. Svo er einnig 1901. 1910 var hún enn í Nýjahúsi, ógift húsfreyja.<br>
Margrét giftist ekki, en eignaðist eitt barn með [[Guðmundur Pétursson (Elínarhúsi)|Guðmundi Péturssyni]] sjómanni frá Elínarhúsi, f. 1836.<br>
 
Margrét giftist ekki, en eignaðist tvö börn í Eyjum.<br>
I. Barnsfaðir hennar var [[Ólafur Ólafsson (Þorlaugargerði)|Ólafur Ólafsson]] bóndi í [[Þorlaugargerði]], f. 28. janúar 1815, drukknaði 1. október 1850. Hann neitaði.<br>
Barnið var<br>
1. Sigurveig Ólafsdóttir, f. 20. maí 1850.<br>
II. Barnsfaðir hennar var [[Guðmundur Pétursson (Elínarhúsi)|Guðmundur Pétursson]] sjómaður frá [[Elínarhús]]i, f. 1836.<br>
Barnið var:<br>
Barnið var:<br>
[[Guðbjörg Guðmundsdóttir (Framnesi)|Guðbjörg Guðmundsdóttir]] húsfreyja í [[Framnes]]i, f. 31. ágúst 1858, gift [[Jón Ísaksson (Norðurgarði)|Jóni Ísakssyni]] frá [[Norðurgarður|Norðurgarði]], f. 11. mars 1859, hrapaði til bana úr [[Ystiklettur|Ystakletti]] 20. ágúst 1890.<br>
2. [[Guðbjörg Guðmundsdóttir (Framnesi)|Guðbjörg Guðmundsdóttir]] húsfreyja í [[Framnes]]i, f. 31. ágúst 1858, gift [[Jón Ísaksson (Norðurgarði)|Jóni Ísakssyni]] frá [[Norðurgarður|Norðurgarði]], f. 11. mars 1859, hrapaði til bana úr [[Ystiklettur|Ystakletti]] 20. ágúst 1890.<br>
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*[[Árni Árnason (símritari)|Árni Árnason]].
*[[Árni Árnason (símritari)|Árni Árnason]].
*Manntöl.
*Manntöl.
*Íslendingabók.is.}}
*Íslendingabók.is.}}{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]

Núverandi breyting frá og með 18. ágúst 2015 kl. 17:11

Margrét Arnbjörnsdóttir húsfreyja í Nýjahúsi fæddist 17. júní 1825 í Eyvindarhólasókn u. Eyjafjöllum og lést 19. október 1911.
Faðir hennar var Arnbjörn bóndi í Miðbæli undir Eyjafjöllum 1801, f. 1764, d. 5. mars 1841, Jónsson. Móðir Arnbjörns var Margrét, f. 1720, á lífi 1801 í Skarðshlíð, 81 árs, Eyjólfsdóttir bónda í Selkoti, f. 1689 Teitssonar og konu Eyjólfs, Guðríðar Arnbjörnsdóttur, f. 1692.

Margrét var niðursetningur á Syðri-Kvíhólma, Holtssókn, Rang. 1835, vinnukona í Steinum u. Eyjafjöllum 1840, vinnukona í Eyvindarholti, Stóradalssókn, Rang. 1845, vinnukona í Berjaneshjáleigu í Breiðabólstaðarsókn í Rang. 1850.
Hún var í Eyjum í maí 1850, er hún fæddi Sigurveigu.
Hún fluttist til Eyja 1859. Við manntal 1860 er hún vinnukona í Stakkagerði, vinnukona á Gjábakka 1870.
Við manntal 1890 er hún ógift húsmóðir í Nýjahúsi með dótturson sinn Jóhann Maríus hjá sér. Svo er einnig 1901. 1910 var hún enn í Nýjahúsi, ógift húsfreyja.

Margrét giftist ekki, en eignaðist tvö börn í Eyjum.
I. Barnsfaðir hennar var Ólafur Ólafsson bóndi í Þorlaugargerði, f. 28. janúar 1815, drukknaði 1. október 1850. Hann neitaði.
Barnið var
1. Sigurveig Ólafsdóttir, f. 20. maí 1850.
II. Barnsfaðir hennar var Guðmundur Pétursson sjómaður frá Elínarhúsi, f. 1836.
Barnið var:
2. Guðbjörg Guðmundsdóttir húsfreyja í Framnesi, f. 31. ágúst 1858, gift Jóni Ísakssyni frá Norðurgarði, f. 11. mars 1859, hrapaði til bana úr Ystakletti 20. ágúst 1890.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.