„Magnús Jónsson (Sólvangi)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 5: Lína 5:
Fremri röð frá vinstri: Unnur, Magnús, Sigurbjörg og Rebekka.]]
Fremri röð frá vinstri: Unnur, Magnús, Sigurbjörg og Rebekka.]]


'''Magnús Jónsson''', [[Sólvangur|Sólvangi]], fæddist í Borgarfirði þann 1. september árið 1875 og lést 6. febrúar 1946. Kona hans var [[Hildur Ólafsdóttir]]. Börn þeirra voru:
'''Magnús Jónsson''', [[Sólvangur|Sólvangi]], fæddist í Borgarfirði þann 1. september árið 1875 og lést 6. febrúar 1946. Kona hans var [[Hildur Ólafsdóttir (Túnsbergi)|Hildur Ólafsdóttir]]. Börn þeirra voru:


*[[Ólafur Magnússon (Sólvangi)|Ólafur]], ritstjóri, kvæntur frú [[Ágústa Petersen|Ágústu Petersen]],
*[[Ólafur Magnússon (Sólvangi)|Ólafur]], ritstjóri, kvæntur frú [[Ágústa Petersen Forberg|Ágústu Petersen]],
*[[Jón Magnússon (Sólvangi)|Jón]], vinnuvélastjóri, kvæntur frú [[Sigurlaug Sigurjónsdóttir|Sigurlaugu Sigurjónsdóttur]],<br>  
*[[Jón Magnússon (Sólvangi)|Jón]], vinnuvélastjóri, kvæntur frú [[Sigurlaug Sigurjónsdóttir (Rafnsholti)|Sigurlaugu Sigurjónsdóttur]],<br>  
*[[Sigurður Magnússon|Sigurður]], verkstjóri, kvæntur frú [[Jóhanna Magnúsdóttir|Jóhönnu Magnúsdóttur]],<br>  
*[[Sigurður Magnússon (Staðarhól)|Sigurður]], verkstjóri, kvæntur frú [[Jóhanna Magnúsdóttir|Guðrúnu ''Jóhönnu'' Magnúsdóttur]],<br>  
*[[Kristinn Magnússon|Kristinn]], skipstjóri, kvæntur frú [[Helga Jóhannesdóttir|Helgu Jóhannesdóttur]] hjúkrunarfræðingi.<br>    
*[[Kristinn Magnússon (Sólvangi)|Kristinn]], skipstjóri, kvæntur frú [[Helga Jóhannesdóttir (hjúkrunarfræðingur)|Helgu Jóhannesdóttur]] hjúkrunarfræðingi.<br>    
*[[Unnur Magnúsdóttir|Unnur]], var gift [[Hinrik G. Jónsson|Hinrik Jónssyni]] bæjarstjóra í Eyjum og síðar sýslumanni í Stykkishólmi,<br>  
*[[Unnur Magnúsdóttir (Sólvangi)|Unnur]], var gift [[Hinrik G. Jónsson|Hinrik Jónssyni]] bæjarstjóra í Eyjum og síðar sýslumanni í Stykkishólmi,<br>  
*[[Sigurbjörg Magnúsdóttir|Sigurbjörg]], gift [[Axel Halldórsson|Axel Halldórssyni]], stórkaupmanni, <br>
*[[Sigurbjörg Magnúsdóttir (Sólvangi)|Sigurbjörg]], gift [[Axel Halldórsson|Axel Halldórssyni]], stórkaupmanni, <br>
*[[Rebekka Magnúsdóttir|Rebekka]], hárgreiðslumeistari, ógift.
*[[Rebekka Magnúsdóttir (Sólvangi)|Rebekka]], hárgreiðslumeistari, ógift.


   
   

Núverandi breyting frá og með 7. nóvember 2023 kl. 10:30

Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir aðra sem hafa borið nafnið „Magnús Jónsson


Aftari röð frá vinstri: Jón, Sigurður, Ólafur og Kristinn.
Fremri röð frá vinstri: Unnur, Magnús, Sigurbjörg og Rebekka.

Magnús Jónsson, Sólvangi, fæddist í Borgarfirði þann 1. september árið 1875 og lést 6. febrúar 1946. Kona hans var Hildur Ólafsdóttir. Börn þeirra voru:


Magnús fór til Vestmannaeyja árið 1912 og hóf formennsku árið 1914 með Ásdísi og var síðan formaður óslitið til ársins 1934. Fjölskyldan fluttist frá Seyðisfirði til Vestmannaeyja árið 1915. Magnús missti konu sína árið 1917 frá sjö börnum, og sumum þeirra kornungum.

Magnús var aflakóngur Vestmannaeyja árið 1929.

Myndir


Heimildir

  • Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.