„Angantýr Elíasson (Hlaðbæ)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(4 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Angantýr Elíasson.jpg|thumb|250px|Angantýr]]
[[Mynd:Angantýr Elíasson.jpg|thumb|250px|Angantýr]]


'''Angantýr Elíasson''' fæddist í Bolungarvík 29. apríl 1916 og lést 18. júní 1991. Kona hans var [[Sigríður Björnsdóttir]] frá [[Bólstaðarhlíð]]. Þau bjuggu í [[Hlaðbær|Hlaðbæ]] en byggðu húsið við [[Grænahlíð 8|Grænuhlíð 8]] og fluttu inn árið 1959. Það fór undir hraun.  
'''Angantýr Elíasson''' fæddist í Bolungarvík 29. apríl 1916 og lést 18. júní 1991. Kona hans var [[Sigríður Björnsdóttir (Bólstaðarhlíð)|Sigríður Björnsdóttir]] frá [[Bólstaðarhlíð]]. Þau bjuggu í [[Hlaðbær|Hlaðbæ]] en byggðu húsið við [[Grænahlíð 8|Grænuhlíð 8]] og fluttu inn árið 1959. Það fór undir hraun.  


Angantýr, eða Týri eins og hann var gjarnan kallaður, starfaði við embætti bæjarfógetans í Vestmannaeyjum. Síðar var hann hafnsögumaður og hafnarvörður.
Angantýr, eða Týri eins og hann var gjarnan kallaður, starfaði við embætti bæjarfógetans í Vestmannaeyjum. Síðar var hann hafnsögumaður og hafnarvörður.
Lína 47: Lína 47:
* Óskar Kárason. ''Formannavísur II''. Vestmannaeyjum, 1956.
* Óskar Kárason. ''Formannavísur II''. Vestmannaeyjum, 1956.
* ''Sjómannadagsblað Vestmannaeyja.'' 1995.}}
* ''Sjómannadagsblað Vestmannaeyja.'' 1995.}}
* ´Gísli Eyjólfsson frá Bessastöðum.
* [[Gísli Eyjólfsson (yngri)|Gísli Eyjólfsson]] frá Bessastöðum.


[[Flokkur:Formenn]]
=Frekari umfjöllun=
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]]
[[Mynd:Angantýr Elíasson Sdbl. 1992.jpg|thumb|257x257dp|''Angantýr Arngrímur Elíasson.]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
'''Angantýr Arngrímur Elíasson, (Týri)'''  í [[Hlaðbær|Hlaðbæ]], skipstjóri, útgerðarmaður, vigtarmaður, yfirhafnsögumaður fæddist 29. apríl 1916 í Bolungarvík og lést 18. júní 1991.<br>
[[Flokkur:Íbúar við Grænuhlíð]]
Foreldrar hans voru Elías Sigurður Angantýsson sjómaður, vélstjóri í Bolungarvík, f. 28. október 1886 í Grunnavík, N.-Ís., drukknaði 7. nóvember 1923, er vélbáturinn Egill fórst, og kona hans Margrét Guðrún Kristjánsdóttir húsfreyja, f. 22. ágúst 1889 í Hælavík á Hornströndum, N.-Ís., síðast í Hafnarfirði, d.  14. febrúar 1976.<br>
Fósturforeldrar hans voru Guðni Hjálmarsson bóndi á Sléttu í Jökulfjörðum, f. 22. febrúar 1850, d. 21. febrúar 1931, og kona hans Karítas Friðriksdóttir húsfreyja, f. 27. júní 1850, d. 12. apríl 1929.
 
Angantýr var með foreldrum sínum fyrstu rúm sjö ár sín, en þá drukknaði faðir hans. Angantýr var tökubarn á  Sléttu í Jökulfjörðum 1924 hjá Guðna Hjálmarssyni og Karítas Friðriksdóttur, fósturbarn þar 1926 og enn 1930.<br>
Angantýr tók hið minna fiskimannapróf í Vestmannaeyjum 1941 og hið meira fiskimannapróf frá Stýrimannskólanum í Reykjavík 1948.<br>
Hann hóf sjómennsku 15 ára, var á ýmsum bátum. <br>
Hann flutti til Eyja 1939, var háseti á Emmu VE 219, varð skipstjóri 1941 á Mýrdælingi VE 283 og ýmsum bátum til 1958. Hann keypti ásamt fleiri  bátinn Sídon VE 29 frá Svíþjóð 1946 og gerði hann út. Hann var síðar Vörður VE 29 með sömu eigendur, seldur 1955.<br>
Angantýr var vigtarmaður frá 1958 til ársins 1969 og jafnframt hafnsögumaður í hálfu starfi frá janúar 1963, var einnig lögskráningarstjóri  hjá bæjarfógeta. Hann var skipaður sjódómsmaður 1958, var lengi prófdómari í [[Stýrimannaskólinn í Vestmannaeyjum|Stýrimannaskólanum]] í Eyjum. Síðustu árin var hann yfirhafnsögumaður, gegndi því starfi til sjötugs. <br>
Þau Sigríður giftu sig 1941, eignuðust eitt barn, eitt kjörbarn og fóstruðu eitt barn. Þau bjuggu í [[Hlaðbær|Hlaðbæ við Austurveg 28]], í [[Grænahlíð|Grænuhlíð 8]] og á [[Ásavegur|Ásavegi 18]] og [[Kleifahraun|Kleifahrauni 1A]].<br>
Angantýr lést 1991. Sigríður dvaldi að síðustu í Hraunbúðum. Hún lést 2019.
 
I. Kona Angantýs, ( 29. nóvember 1941), var [[Sigríður Björnsdóttir (Bólstaðarhlíð)|Sigríður Björnsdóttir]] frá [[Bólstaðarhlíð]], húsfreyja, f. 8. apríl 1923, d. 30. júlí 2019.<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Elías Björn Angantýsson]], kjörbarn, vélvirki í Garðabæ, f. 20. ágúst 1948. Kona hans [[Drífa Vermundsdóttir]].<br>
2. [[Edda Angantýsdóttir]] húsfreyja, f. 7. apríl 1953. Maður hennar [[Sigmar Georgsson (Vegbergi)|Sigmar Georgsson]]. <br>
Fósturdóttir hjónanna:<br>
3. [[Jóhanna Kolbrún Jensdóttir]] húsfreyja, f. 4. desember 1938, d. 8. júní 2010. Maður hennar var [[Kristinn Kristinsson (Miðhúsum)|Kristinn Kristinsson]], látinn.
 
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Íbúaskrá Vestmannaeyja 1972.
*Íslendingabók.
*Íslensk skip. [[Jón Björnsson (Bólstaðarhlíð)|Jón Björnsson]]. Iðunn 1990.
*Morgunblaðið 2. júlí 1991. Minning.
*Prestþjónustubækur.
*[[Sjómannadagsblað Vestmannaeyja]].
*Skipstjóra- og stýrimannatal. Guðmundur Jakobsson. Ægisútgáfan 1979.
*Vestfirzkar ættir. Arnardalsætt – Eyrardalsætt. Ari Gíslason og V.B. Valdimarsson. V.B. Valdimarsson 1959-1968.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Sjómenn]]
[[Flokkur: Skipstjórar]]
[[Flokkur: Útgerðarmenn]]
[[Flokkur: Hafnsögumenn]]
[[Flokkur: Starfsmenn sýslumanns]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Bólstaðarhlíð]]
[[Flokkur: Íbúar við Heimagötu]]
[[Flokkur: Íbúar í Hlaðbæ]]
[[Flokkur: Íbúar við Austurveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Grænuhlíð]]
[[Flokkur: Íbúar við Ásaveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Kleifahraun]]

Núverandi breyting frá og með 1. ágúst 2022 kl. 17:48

Angantýr

Angantýr Elíasson fæddist í Bolungarvík 29. apríl 1916 og lést 18. júní 1991. Kona hans var Sigríður Björnsdóttir frá Bólstaðarhlíð. Þau bjuggu í Hlaðbæ en byggðu húsið við Grænuhlíð 8 og fluttu inn árið 1959. Það fór undir hraun.

Angantýr, eða Týri eins og hann var gjarnan kallaður, starfaði við embætti bæjarfógetans í Vestmannaeyjum. Síðar var hann hafnsögumaður og hafnarvörður.

Angantýr var einnig formaður, byrjaði með Mýrdæling 1941-1943, Hrafnkel goða 1944, Maí 1945, Ófeig II 1946, Sídon sumarið 1946-1955, (hét Vörður 1952-1955.) og Hafdísi ÍS 75 1956-1957. Angantýr átti hlut í Sídon.

Loftur Guðmundsson samdi eitt sinn formannsvísu um Angantý:

Hrafnkeli goða að hafi snýr
horskur að drengjamati
orðvar og prúður Angantýr
enginn veifiskati.

Óskar Kárason samdi formannavísu um Angantý:

Angantýr á ufsa mó
ýtir þrátt til fanga,
Sídon þó að kylju kló
klappi þétt á vanga.

Óskar samdi seinna aðra vísu um hann:

Angantýr straum á strangan
stýrir með brosi hýru.
Hafdís mót kólgu kafi
knýr Elíasar fírinn.
Loðnunginn brims úr boða
bragn veiðir net í lagnar.
Meiðurinn höpp og heiður
hlýtur með sóma nýtur.

Myndir


Heimildir

  • Óskar Kárason. Formannavísur. Vestmannaeyjum, 1950.
  • Óskar Kárason. Formannavísur II. Vestmannaeyjum, 1956.
  • Sjómannadagsblað Vestmannaeyja. 1995.

Frekari umfjöllun

Angantýr Arngrímur Elíasson.

Angantýr Arngrímur Elíasson, (Týri) í Hlaðbæ, skipstjóri, útgerðarmaður, vigtarmaður, yfirhafnsögumaður fæddist 29. apríl 1916 í Bolungarvík og lést 18. júní 1991.
Foreldrar hans voru Elías Sigurður Angantýsson sjómaður, vélstjóri í Bolungarvík, f. 28. október 1886 í Grunnavík, N.-Ís., drukknaði 7. nóvember 1923, er vélbáturinn Egill fórst, og kona hans Margrét Guðrún Kristjánsdóttir húsfreyja, f. 22. ágúst 1889 í Hælavík á Hornströndum, N.-Ís., síðast í Hafnarfirði, d. 14. febrúar 1976.
Fósturforeldrar hans voru Guðni Hjálmarsson bóndi á Sléttu í Jökulfjörðum, f. 22. febrúar 1850, d. 21. febrúar 1931, og kona hans Karítas Friðriksdóttir húsfreyja, f. 27. júní 1850, d. 12. apríl 1929.

Angantýr var með foreldrum sínum fyrstu rúm sjö ár sín, en þá drukknaði faðir hans. Angantýr var tökubarn á Sléttu í Jökulfjörðum 1924 hjá Guðna Hjálmarssyni og Karítas Friðriksdóttur, fósturbarn þar 1926 og enn 1930.
Angantýr tók hið minna fiskimannapróf í Vestmannaeyjum 1941 og hið meira fiskimannapróf frá Stýrimannskólanum í Reykjavík 1948.
Hann hóf sjómennsku 15 ára, var á ýmsum bátum.
Hann flutti til Eyja 1939, var háseti á Emmu VE 219, varð skipstjóri 1941 á Mýrdælingi VE 283 og ýmsum bátum til 1958. Hann keypti ásamt fleiri bátinn Sídon VE 29 frá Svíþjóð 1946 og gerði hann út. Hann var síðar Vörður VE 29 með sömu eigendur, seldur 1955.
Angantýr var vigtarmaður frá 1958 til ársins 1969 og jafnframt hafnsögumaður í hálfu starfi frá janúar 1963, var einnig lögskráningarstjóri hjá bæjarfógeta. Hann var skipaður sjódómsmaður 1958, var lengi prófdómari í Stýrimannaskólanum í Eyjum. Síðustu árin var hann yfirhafnsögumaður, gegndi því starfi til sjötugs.
Þau Sigríður giftu sig 1941, eignuðust eitt barn, eitt kjörbarn og fóstruðu eitt barn. Þau bjuggu í Hlaðbæ við Austurveg 28, í Grænuhlíð 8 og á Ásavegi 18 og Kleifahrauni 1A.
Angantýr lést 1991. Sigríður dvaldi að síðustu í Hraunbúðum. Hún lést 2019.

I. Kona Angantýs, ( 29. nóvember 1941), var Sigríður Björnsdóttir frá Bólstaðarhlíð, húsfreyja, f. 8. apríl 1923, d. 30. júlí 2019.
Börn þeirra:
1. Elías Björn Angantýsson, kjörbarn, vélvirki í Garðabæ, f. 20. ágúst 1948. Kona hans Drífa Vermundsdóttir.
2. Edda Angantýsdóttir húsfreyja, f. 7. apríl 1953. Maður hennar Sigmar Georgsson.
Fósturdóttir hjónanna:
3. Jóhanna Kolbrún Jensdóttir húsfreyja, f. 4. desember 1938, d. 8. júní 2010. Maður hennar var Kristinn Kristinsson, látinn.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1972.
  • Íslendingabók.
  • Íslensk skip. Jón Björnsson. Iðunn 1990.
  • Morgunblaðið 2. júlí 1991. Minning.
  • Prestþjónustubækur.
  • Sjómannadagsblað Vestmannaeyja.
  • Skipstjóra- og stýrimannatal. Guðmundur Jakobsson. Ægisútgáfan 1979.
  • Vestfirzkar ættir. Arnardalsætt – Eyrardalsætt. Ari Gíslason og V.B. Valdimarsson. V.B. Valdimarsson 1959-1968.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.