„Sögur og sagnir úr Vestmannaeyjum/Einsetukarlinn“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(2 millibreytingar ekki sýndar frá 1 notanda) | |||
Lína 2: | Lína 2: | ||
<big><big><center>Einsetukarlinn.</center></big></big> | <big><big><center>Einsetukarlinn.</center></big></big> | ||
<br> | <br> | ||
Vestarlega í túni [[Miðhús]]a má enn sjá rústir eftir kofa nokkurn, en allt er þar nú vallgróið fyrir löngu, og mótar aðeins fyrir rústunum í hólum og hæðum. Um aldamótin 1800 bjó í kofa þessum einsetukarl einn, auðugur að lausafé, og geymdi hann peninga sína í kistli við rúm sitt. Um sama leyti bjó að [[Kornhóll|Kornhól]] maður að nafni [[Bjarni Björnsson | Vestarlega í túni [[Miðhús]]a má enn sjá rústir eftir kofa nokkurn, en allt er þar nú vallgróið fyrir löngu, og mótar aðeins fyrir rústunum í hólum og hæðum. Um aldamótin 1800 bjó í kofa þessum einsetukarl einn, auðugur að lausafé, og geymdi hann peninga sína í kistli við rúm sitt. Um sama leyti bjó að [[Kornhóll|Kornhól]] maður að nafni [[Bjarni Björnsson (Miðhúsum)|Bjarni Björnsson]]. Hann hafði verið hið mesta svaðamenni og fátt látið sér fyrir brjósti brenna. Þegar [[Gilpin sjóræningi]] kom til Vestmannaeyja árið 1808, vildi Bjarni skjóta hann inni í [[Austurbúðin|Austurbúð]], en [[Grímur Pálsson verzlunarstjóri|Grímur Pálsson]] verzlunarstjóri fékk afstýrt því. Bjarni var mikil skytta. Einhverju sinni var hann við fuglaveiðar í [[Elliðaey]]. Sá hann þá ofan af [[Hábarð]]i þrjá seli liggja uppi í [[Látrasker|Látrunum]]. Þá hafði Bjarni átt að segja, að hann mundi ekki framar trúa á heilaga þrenningu, ef hann hefði ekki alla selina í einu skoti. Skaut hann síðan og lágu allir selirnir dauðir.<br> | ||
Um Bjarna þennan er sagt, að hann hafi drepið einsetukarlinn í kofanum í Miðhúsatúninu sér til fjár, en ekki hafði hann orðið uppvís að morðinu, svo að hann yrði sakfelldur. En vafalaust taldi almenningar, að hann hefði orðið karlinum að bana.<br> | Um Bjarna þennan er sagt, að hann hafi drepið einsetukarlinn í kofanum í Miðhúsatúninu sér til fjár, en ekki hafði hann orðið uppvís að morðinu, svo að hann yrði sakfelldur. En vafalaust taldi almenningar, að hann hefði orðið karlinum að bana.<br> | ||
<small>(Sögn [[Hannes Jónsson|Hannesar Jónssonar]]).</small> | <small>(Sögn [[Hannes Jónsson|Hannesar Jónssonar]]).</small> | ||
{{Sögur og sagnir}} | {{Sögur og sagnir}} |
Núverandi breyting frá og með 2. apríl 2013 kl. 19:47
Vestarlega í túni Miðhúsa má enn sjá rústir eftir kofa nokkurn, en allt er þar nú vallgróið fyrir löngu, og mótar aðeins fyrir rústunum í hólum og hæðum. Um aldamótin 1800 bjó í kofa þessum einsetukarl einn, auðugur að lausafé, og geymdi hann peninga sína í kistli við rúm sitt. Um sama leyti bjó að Kornhól maður að nafni Bjarni Björnsson. Hann hafði verið hið mesta svaðamenni og fátt látið sér fyrir brjósti brenna. Þegar Gilpin sjóræningi kom til Vestmannaeyja árið 1808, vildi Bjarni skjóta hann inni í Austurbúð, en Grímur Pálsson verzlunarstjóri fékk afstýrt því. Bjarni var mikil skytta. Einhverju sinni var hann við fuglaveiðar í Elliðaey. Sá hann þá ofan af Hábarði þrjá seli liggja uppi í Látrunum. Þá hafði Bjarni átt að segja, að hann mundi ekki framar trúa á heilaga þrenningu, ef hann hefði ekki alla selina í einu skoti. Skaut hann síðan og lágu allir selirnir dauðir.
Um Bjarna þennan er sagt, að hann hafi drepið einsetukarlinn í kofanum í Miðhúsatúninu sér til fjár, en ekki hafði hann orðið uppvís að morðinu, svo að hann yrði sakfelldur. En vafalaust taldi almenningar, að hann hefði orðið karlinum að bana.
(Sögn Hannesar Jónssonar).