„Jón Guðmundsson (sýslumaður)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(7 millibreytingar ekki sýndar frá 5 notendum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
'''Jón Guðmundsson''' var sýslumaður Vestmannaeyja frá 1798 til 1801. Foreldrar hans voru séra Guðmundur Jónsson að Krossi í Landeyjum og Guðrún Halldórsdóttir frá Stað í Steingrímsfirði. Jón stundaði nám í Skálholtsskóla í þrjá vetur, fór svo utan og tók stúdentspróf frá Hróarskelduskóla. Jón lauk prófi í lögum frá háskólanum í Kaupmannahöfn árið 1798. Hann fékk veitingu fyrir Vestmannaeyjasýslu sama ár og sat hana til ársins 1801. Hann fékk veitingu fyrir Vestur-Skaftafellssýslu árið 1801. Kona hans var Ragnhildur Guðmundsdóttir frá Fljótsdal. Þau bjuggu í [[Stakkagerði]]. Börn þeirra | ''Sjá [[Jón Guðmundsson|aðgreiningarsíðuna]] fyrir aðra sem hafa borið nafnið „'''Jón Guðmundsson'''“'' | ||
---- | |||
'''Jón Guðmundsson''' var sýslumaður Vestmannaeyja frá 1798 til 1801. Foreldrar hans voru séra Guðmundur Jónsson að Krossi í Landeyjum og Guðrún Halldórsdóttir frá Stað í Steingrímsfirði. Jón stundaði nám í Skálholtsskóla í þrjá vetur, fór svo utan og tók stúdentspróf frá Hróarskelduskóla. Jón lauk prófi í lögum frá háskólanum í Kaupmannahöfn árið 1798. Hann fékk veitingu fyrir Vestmannaeyjasýslu sama ár og sat hana til ársins 1801. Hann fékk veitingu fyrir Vestur-Skaftafellssýslu árið 1801. Kona hans var Ragnhildur Guðmundsdóttir frá Fljótsdal. Þau bjuggu í [[Stakkagerði]]. <br> | |||
Börn þeirra:<br> | |||
1. Björn Jónsson, prestur, f. 1. febrúar 1806, d. 20. júlí 1967.<br> | |||
2. Guðrún Jónsdóttir, f. 15. júní 1808, d. 8. júlí 1834.<br> | |||
3. Margrét Jónsdóttir, f. 30. maí 1809, d. 14. júní 1862.<br> | |||
4. [[Anna Jónsdóttir (Norðurgarði)|Anna Jónsdóttir]], vinnukona í Norðurgarði, f. 8. febrúar 1813. | |||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
* Guðlaugur Gíslason | * [[Guðlaugur Gíslason]]. ''Eyjar gegnum aldirnar''. Reykjavík, 1982. | ||
}} | *Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.}} | ||
[[Flokkur:Sýslumenn]] | [[Flokkur:Sýslumenn]] | ||
[[Flokkur:Fólk fætt á 18. öld]] | |||
[[Flokkur:Fólk dáið á 19. öld]] | |||
[[Flokkur:Íbúar við Stakkagerðistún]] |
Núverandi breyting frá og með 26. ágúst 2024 kl. 13:43
Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir aðra sem hafa borið nafnið „Jón Guðmundsson“
Jón Guðmundsson var sýslumaður Vestmannaeyja frá 1798 til 1801. Foreldrar hans voru séra Guðmundur Jónsson að Krossi í Landeyjum og Guðrún Halldórsdóttir frá Stað í Steingrímsfirði. Jón stundaði nám í Skálholtsskóla í þrjá vetur, fór svo utan og tók stúdentspróf frá Hróarskelduskóla. Jón lauk prófi í lögum frá háskólanum í Kaupmannahöfn árið 1798. Hann fékk veitingu fyrir Vestmannaeyjasýslu sama ár og sat hana til ársins 1801. Hann fékk veitingu fyrir Vestur-Skaftafellssýslu árið 1801. Kona hans var Ragnhildur Guðmundsdóttir frá Fljótsdal. Þau bjuggu í Stakkagerði.
Börn þeirra:
1. Björn Jónsson, prestur, f. 1. febrúar 1806, d. 20. júlí 1967.
2. Guðrún Jónsdóttir, f. 15. júní 1808, d. 8. júlí 1834.
3. Margrét Jónsdóttir, f. 30. maí 1809, d. 14. júní 1862.
4. Anna Jónsdóttir, vinnukona í Norðurgarði, f. 8. febrúar 1813.
Heimildir
- Guðlaugur Gíslason. Eyjar gegnum aldirnar. Reykjavík, 1982.
- Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.