„Á Þjóðhátíð“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
{{Þjóðhátíðarlagið|1998|[[ Þú veist hvað ég meina|1997]]|[[Á Þjóðhátíð|1999]]}}
{{Þjóðhátíðarlagið|1998|[[ Þú veist hvað ég meina|1997]]|[[Í dalnum|1999]]}}


:''Við erum öll á þjóðhátíð
:''Við erum öll á þjóðhátíð
Lína 43: Lína 43:
::Lag: [[Geirmundur Valtýsson]]
::Lag: [[Geirmundur Valtýsson]]
::Texti: [[Guðjón Weihe]] og [[Geirmundur Valtýsson]]
::Texti: [[Guðjón Weihe]] og [[Geirmundur Valtýsson]]
[[Flokkur:Þjóðhátíðarlög]]

Núverandi breyting frá og með 26. júlí 2005 kl. 09:31

Þjóðhátíðarlag
1997 1998 1999
Við erum öll á þjóðhátíð
við erum öll á þjóðhátíð
við gerum allt á þjóðhátíð
allt sem við viljum
Segja vil ég þetta þér
þegar dans á völdin.
Allra best ég uni mér
inni í dal á kvöldin.
Hér er bergið logum lýst,
létt um bros hjá meyjum
Þér mun líka það er víst,
Þjóðhátíð í Eyjum
Dátt um allan dalinn minn
duna gleðiköllin.
Glampa slær á gítarinn
græna hlíð og fjöllin.
Ævintýrin mest ég met
meðan eldur brennur.
Héðan ekki fer ég fet
fyrr en dagur rennur
Við erum öll á þjóðhátíð
við erum öll á þjóðhátíð
við gerum allt á þjóðhátíð
allt sem við viljum
Við syngjum öll á þjóðhátíð
við dönsum öll á þjóðhátíð
við gerum allt á þjóðhátíð
allt sem við viljum
Já hérna er gleði og gaman
og gantast í tjöldum og hlíð.
Hjá bálinu setið er saman
og sungið á þjóðhátíð
Við erum.....
Lag: Geirmundur Valtýsson
Texti: Guðjón Weihe og Geirmundur Valtýsson