„Í brekkunni“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(4 millibreytingar ekki sýndar frá 3 notendum)
Lína 1: Lína 1:
:''Þegar águstnóttin nálgast
{{Þjóðhátíðarlagið|1989|[[Ég meyjar á kvöldin kyssi|1988]]|[[Næturfjör|1990]]}}
:''nýt ég þess að vera til.
Lagið '''Í brekkunni''' var [[Þjóðhátíð]]arlagið árið 1989.
:''Tæli fram í hugann horfna
:''huldumey.
:''Þegar ágústnóttin nálgast
:''Að vera með í Dalnum
:''nýt ég þess að vera til.
:''er það eina sem ég vil.
:''Tæli fram í hugann horfna
:''Þá er gleðin fölsknalaus
:''huldumey.
:''á Heimaey.
:''Að vera með í [[Herjólfsdalur|Dalnum]]
 
:''er það eina sem ég vil.
:''Með rómantík og reyktan lunda
:''Þá er gleðin fölsknalaus
:''rölti ég til vinafunda.
:''á [[Heimaey]].
:''Ástin enn í gömlum garpahjörtum býr.
:''ar er mannsins mýkt og gæska.
:''Með rómantík og reyktan lunda
:''Þar er undur fögur æska
:''rölti ég til vinafunda.
:''enn í dag að yrkja lífsins ævintýr.
:''Ástin enn í gömlum garpahjörtum býr.
 
:''ar er mannsins mýkt og gæska.
:''Í Brekkunni er sungið dátt
:''Þar er undur fögur æska
:?'um hetjudáð og höf.
:''enn í dag að yrkja lífsins ævintýr.
:''Gullkornin sem Geiri og Ási
:''færðu oss að gjöf.
:''Í Brekkunni er sungið dátt
:''Um ástir, víf og villta strengi
:''um hetjudáð og höf.
:''um stranga sókn og góða drengi
:''Gullkornin sem [[Oddgeir Kristjánsson|Geiri]] og [[Ási í Bæ|Ási]]
:''og hetjudáð á ystu nöf.
:''færðu oss að gjöf.
:''Um bjarta von hjá blíðum meyjum
:''Um ástir, víf og villta strengi
:''perlurnar hans Árna úr Eyjum
:''um stranga sókn og góða drengi
:''og ofurmenni eins og Binna í Gröf.
:''og hetjudáð á ystu nöf.
 
:''Um bjarta von hjá blíðum meyjum
:''Ég raula Bjartar vonir vakna
:''perlurnar hans [[Árni úr Eyjum|Árna úr Eyjum]]
:''vökva sálina og sakna
:''og ofurmenni eins og [[Binni í Gröf|Binna í Gröf]].
:''einhvers sem ég veit, að er hér eflaust enn.
:''Um Dalinn þrumukátur dansa og augun í þér glansa
:''Ég raula Bjartar vonir vakna
:''undir Fjósakletti af ást ég innan brenn.
:''vökva sálina og sakna
 
:''einhvers sem ég veit, að er hér eflaust enn.
           
:''Um Dalinn þrumukátur dansa og augun í þér glansa
::Lag: [[Jón Ólafsson]]
:''undir [[Fjósaklettur|Fjósakletti]] af ást ég innan brenn.
::Texti: [[Bjartmar Guðlaugsson]]
::Lag: [[Jón Ólafsson]]
::Texti: [[Bjartmar Guðlaugsson]]
[[Flokkur:Þjóðhátíðarlög]]

Núverandi breyting frá og með 18. ágúst 2006 kl. 09:23

Þjóðhátíðarlag
1988 1989 1990

Lagið Í brekkunni var Þjóðhátíðarlagið árið 1989.

Þegar ágústnóttin nálgast
nýt ég þess að vera til.
Tæli fram í hugann horfna
huldumey.
Að vera með í Dalnum
er það eina sem ég vil.
Þá er gleðin fölsknalaus
á Heimaey.
Með rómantík og reyktan lunda
rölti ég til vinafunda.
Ástin enn í gömlum garpahjörtum býr.
ar er mannsins mýkt og gæska.
Þar er undur fögur æska
enn í dag að yrkja lífsins ævintýr.
Í Brekkunni er sungið dátt
um hetjudáð og höf.
Gullkornin sem Geiri og Ási
færðu oss að gjöf.
Um ástir, víf og villta strengi
um stranga sókn og góða drengi
og hetjudáð á ystu nöf.
Um bjarta von hjá blíðum meyjum
perlurnar hans Árna úr Eyjum
og ofurmenni eins og Binna í Gröf.
Ég raula Bjartar vonir vakna
vökva sálina og sakna
einhvers sem ég veit, að er hér eflaust enn.
Um Dalinn þrumukátur dansa og augun í þér glansa
undir Fjósakletti af ást ég innan brenn.


Lag: Jón Ólafsson
Texti: Bjartmar Guðlaugsson