„Blik/Samstúdentar“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 5: Lína 5:




=Séra [[Jes A. Gíslason]]=
<big><big><big><big><center>Séra Jes A. Gíslason</center>
=og samstúdentar=
<center>og samstúdentar</center></big></big></big>
<br>
<br>
<br>
<br>
[[Mynd: 1962 b 154.jpg|500px|ctr]]
<center>[[Mynd: 1962 b 154 AAA.jpg|600px|ctr]]</center>
 


Í virðingar- og þakklætisskyni við séra [[Jes A. Gíslason]], sem lézt 7. febr. 1960, fyrir öll hans góðu störf í þágu bæjarfélagsins, þá birtir Blik að þessu sinni mynd af honum og bekkjarbræðrum hans í stúdentadeild Lærðaskólans  
Í virðingar- og þakklætisskyni við séra [[Jes A. Gíslason]], sem lézt 7. febr. 1960, fyrir öll hans góðu störf í þágu bæjarfélagsins, þá birtir Blik að þessu sinni mynd af honum og bekkjarbræðrum hans í stúdentadeild Lærðaskólans  
Lína 17: Lína 18:
'''Valdimar Jakobsen''', f. 29. okt. 1870, d. 23. des. 1891. For.: Sören Jakobsen, verzlunarm. á Húsavík, og k.h. Katrín Þorsteinsdóttir. V.J. ritaðist inn í lagadeild háskólans í Kaupmannahöfn haustið 1891, en veiktist brátt og lézt á sjúkrahúsi í borginni.
'''Valdimar Jakobsen''', f. 29. okt. 1870, d. 23. des. 1891. For.: Sören Jakobsen, verzlunarm. á Húsavík, og k.h. Katrín Þorsteinsdóttir. V.J. ritaðist inn í lagadeild háskólans í Kaupmannahöfn haustið 1891, en veiktist brátt og lézt á sjúkrahúsi í borginni.


'''Björn Björnsson''', f. 20. maí 1869, d. í okt. 1923. For.: Björn Björnsson á Breiðabólsstöðum á Álftanesi og k.h. Oddný Hjörleifsdóttir. Bj. Bj. lauk guðfræðiprófi við prestaskólann í Reykjavík 1893. Vígðist aðstoðarprestur 11. maí 1897 séra Magnúsar Jónssonar að Laufási, tengdaföður síns. Fékk prestakallið eftir hans dag 1901 og var þar prestur til æviloka.
'''Björn Björnsson''', f. 20. maí 1869, d. í okt. 1923. For.: Björn Björnsson á Breiðabólsstöðum á Álftanesi og k.h. Oddný Hjörleifsdóttir. Bj.Bj. lauk guðfræðiprófi við prestaskólann í Reykjavík 1893. Vígðist aðstoðarprestur 11. maí 1897 séra Magnúsar Jónssonar að Laufási, tengdaföður síns. Fékk prestakallið eftir hans dag 1901 og var þar prestur til æviloka.


'''[[Jes A. Gíslason]]''', f. 28. maí 1872 í [[Jónshús]]i ([[Hlíðarhús]]i) í Vestmannaeyjum, d. 7. febr. 1960. Sjá bls. 71 hér í ritinu.
'''[[Jes A. Gíslason]]''', f. 28. maí 1872 í [[Jónshús]]i ([[Hlíðarhús]]i) í Vestmannaeyjum, d. 7. febr. 1960. Sjá bls. 71 hér í ritinu.
Lína 26: Lína 27:
'''Júlíus K. Þórðarson''', f. 12. des. 1866 á Fiskilæk í Melasveit, d. 14. sept. 1932. For.: Þórður bóndi Sigurðsson og k.h. Sigríður Runólfsdóttir. J.K.Þ. sigldi til Noregs og tók þar próf í sjómannafræði. (Leiðr.).
'''Júlíus K. Þórðarson''', f. 12. des. 1866 á Fiskilæk í Melasveit, d. 14. sept. 1932. For.: Þórður bóndi Sigurðsson og k.h. Sigríður Runólfsdóttir. J.K.Þ. sigldi til Noregs og tók þar próf í sjómannafræði. (Leiðr.).


'''Friðrik Hallgrímsson''', f. 9. júní 1872 í Reykjavík, d. 6. júní 1949. For.: Hallgrímur Sveinsson, biskup, og k.h. Elina Marie Bolette (f. Feveile). F.H. lauk guðfræðiprófi 1897. Prestur holdsveikraspítalans 1898—1899. Prestur að Útskálum 1899—1903 og prestur í Íslendingabyggðinni Argyle í Ameríku 1903— 1925, en það ár er hann kjörinn prestur í Reykjavík. Það var hann síðan til æviloka og prófastur í Kjalarnesþingum  1938—1941.
'''Friðrik Hallgrímsson''', f. 9. júní 1872 í Reykjavík, d. 6. júní 1949. For.: Hallgrímur Sveinsson, biskup, og k.h. Elina Marie Bolette (f. Feveile). F.H. lauk guðfræðiprófi 1897. Prestur holdsveikraspítalans 1898—1899. Prestur að Útskálum 1899—1903 og prestur í Íslendingabyggðinni Argyle í Ameríku 1903—1925, en það ár er hann kjörinn prestur í Reykjavík. Það var hann síðan til æviloka og prófastur í Kjalarnesþingum  1938—1941.


'''Helgi Pétursson Péturs''', f. 31. marz 1872 í Rvík, d. 28. jan. 1949. For.: Pétur Pétursson, bæjargjaldkeri í Reykjavík, og k.h. Anna S. Vigfúsdóttir Thorarensen. H.P.P. varð cand. mag. 1897 í náttúrufræði og landafræði við háskólann í Kmh., dr. phil. 1905 fyrir rit um jarðfræði Íslands, einn af kunnustu vísinda- og fræðimönnum þjóðarinnar á sinni tíð. <br>
'''Helgi Pétursson Péturs''', f. 31. marz 1872 í Rvík, d. 28. jan. 1949. For.: Pétur Pétursson, bæjargjaldkeri í Reykjavík, og k.h. Anna S. Vigfúsdóttir Thorarensen. H.P.P. varð cand. mag. 1897 í náttúrufræði og landafræði við háskólann í Kmh., dr. phil. 1905 fyrir rit um jarðfræði Íslands, einn af kunnustu vísinda- og fræðimönnum þjóðarinnar á sinni tíð. <br>
Lína 49: Lína 50:
'''Sveinn Guðmundsson''', f. 13. jan. 1869 í Hömluholtum í Eyjahreppi, d. 1942. For.: Guðm. Jónsson bóndi og Ingveldur Jónasdóttir. S.G. lauk guðfræðiprófi 1893. Fékk veitingu fyrir prestakallinu Rípur 1895, prestur í Goðdölum 1899, í Staðarhólsþingum 1909 og Árnesi 1915. S.G. gegndi fjölmörgum trúnaðarstörfum í sóknum sínum og var kennari við barna- og unglingaskóla um hálfrar aldar skeið.
'''Sveinn Guðmundsson''', f. 13. jan. 1869 í Hömluholtum í Eyjahreppi, d. 1942. For.: Guðm. Jónsson bóndi og Ingveldur Jónasdóttir. S.G. lauk guðfræðiprófi 1893. Fékk veitingu fyrir prestakallinu Rípur 1895, prestur í Goðdölum 1899, í Staðarhólsþingum 1909 og Árnesi 1915. S.G. gegndi fjölmörgum trúnaðarstörfum í sóknum sínum og var kennari við barna- og unglingaskóla um hálfrar aldar skeið.


[[Magnús Þorsteinsson frá Landlyst|'''Magnús Þorsteinsson''']], f. í [[Landlyst]] í Vestmannaeyjum 3. jan. 1872, d. 14. júlí 1922. For.: [[Þorsteinn Jónsson (héraðslæknir)|Þorsteinn læknir Jónsson]] og k.h. [[Matthildur Magnúsdóttir í Landlyst|Matthildur Magnúsdóttir]]. M.Þ. lauk guðfræðiprófi 1893. M.Þ. vígðist aðstoðarprestur að Bergþórshvoli 1897. Prestur að Mosfelli í Mosfellssveit 1904 til dauðadags.
[[Magnús Þorsteinsson (Landlyst)|'''Magnús Þorsteinsson''']], f. í [[Landlyst]] í Vestmannaeyjum 3. jan. 1872, d. 14. júlí 1922. For.: [[Þorsteinn Jónsson (héraðslæknir)|Þorsteinn læknir Jónsson]] og k.h. [[Matthildur Magnúsdóttir (Landlyst)|Matthildur Magnúsdóttir]]. M.Þ. lauk guðfræðiprófi 1893. M.Þ. vígðist aðstoðarprestur að Bergþórshvoli 1897. Prestur að Mosfelli í Mosfellssveit 1904 til dauðadags.
   
   



Núverandi breyting frá og með 25. apríl 2017 kl. 17:35

Efnisyfirlit 1962



Séra Jes A. Gíslason
og samstúdentar



ctr


Í virðingar- og þakklætisskyni við séra Jes A. Gíslason, sem lézt 7. febr. 1960, fyrir öll hans góðu störf í þágu bæjarfélagsins, þá birtir Blik að þessu sinni mynd af honum og bekkjarbræðrum hans í stúdentadeild Lærðaskólans 1890—1891.

Fremsta röð frá vinstri:
Valdimar Jakobsen, f. 29. okt. 1870, d. 23. des. 1891. For.: Sören Jakobsen, verzlunarm. á Húsavík, og k.h. Katrín Þorsteinsdóttir. V.J. ritaðist inn í lagadeild háskólans í Kaupmannahöfn haustið 1891, en veiktist brátt og lézt á sjúkrahúsi í borginni.

Björn Björnsson, f. 20. maí 1869, d. í okt. 1923. For.: Björn Björnsson á Breiðabólsstöðum á Álftanesi og k.h. Oddný Hjörleifsdóttir. Bj.Bj. lauk guðfræðiprófi við prestaskólann í Reykjavík 1893. Vígðist aðstoðarprestur 11. maí 1897 séra Magnúsar Jónssonar að Laufási, tengdaföður síns. Fékk prestakallið eftir hans dag 1901 og var þar prestur til æviloka.

Jes A. Gíslason, f. 28. maí 1872 í Jónshúsi (Hlíðarhúsi) í Vestmannaeyjum, d. 7. febr. 1960. Sjá bls. 71 hér í ritinu.

Karl Nikulásson, f. 18. des. 1871 í Reykjavík. For.: N. Jafetsson, verzlunarm. og gestgjafi, og Hildur Lýðsdóttir í Pálsbæ, Rvík. K.N. stundaði nám við Dýralækningaháskólann í Kmh., en lauk ekki prófi. Var verzlunarstj. við nokkrar verzlanir. Bjó í Reykjavík nokkur ár og svo á Akureyri. Hann gegndi mörgum trúnaðarstörfum á báðum stöðunum.

Júlíus K. Þórðarson, f. 12. des. 1866 á Fiskilæk í Melasveit, d. 14. sept. 1932. For.: Þórður bóndi Sigurðsson og k.h. Sigríður Runólfsdóttir. J.K.Þ. sigldi til Noregs og tók þar próf í sjómannafræði. (Leiðr.).

Friðrik Hallgrímsson, f. 9. júní 1872 í Reykjavík, d. 6. júní 1949. For.: Hallgrímur Sveinsson, biskup, og k.h. Elina Marie Bolette (f. Feveile). F.H. lauk guðfræðiprófi 1897. Prestur holdsveikraspítalans 1898—1899. Prestur að Útskálum 1899—1903 og prestur í Íslendingabyggðinni Argyle í Ameríku 1903—1925, en það ár er hann kjörinn prestur í Reykjavík. Það var hann síðan til æviloka og prófastur í Kjalarnesþingum 1938—1941.

Helgi Pétursson Péturs, f. 31. marz 1872 í Rvík, d. 28. jan. 1949. For.: Pétur Pétursson, bæjargjaldkeri í Reykjavík, og k.h. Anna S. Vigfúsdóttir Thorarensen. H.P.P. varð cand. mag. 1897 í náttúrufræði og landafræði við háskólann í Kmh., dr. phil. 1905 fyrir rit um jarðfræði Íslands, einn af kunnustu vísinda- og fræðimönnum þjóðarinnar á sinni tíð.

Miðröð frá vinstri:
Magnús Einarsson, f. 16. apríl 1870, d. 2. nóv. 1927. For.: Einar alþingism. Gíslason á Höskuldsstöðum í Breiðdal og k.h. Guðrún Helga Jónsdóttir. M.E. tók próf í dýralækningum við háskólann í Kmh. 1896. Var hann síðan dýralæknir í Reykjavík til æviloka.

Guðmundur Sveinbjörnsson, f. 9. okt. 1871, d. 8. apríl 1950. For.: Lárus E. Sveinbjörnsson, sýslumaður á Húsavík, og k.h Jörgína Guðmundsdóttir. G.Sv. lauk prófi í lögfræði í Kmh. 1898. Hann var skrifstofustjóri í Stjórnarráði Ísl. milli 20 og 30 ár.

Vigfús Þórðarson, f. 15. marz 1870 á Eyjólfsstöðum á Völlum, d. 17. júní 1949. For.: Þórður bóndi Þorsteinsson og k.h. Guðlaug Sigurðardóttir. V.Þ. lauk guðfræðiprófi 1893. Var bóndi á Eyjólfsstöðum 1894—1901. Prestur var hann á Hjaltastað árið 1901—1919 og Eydölum 1919—1925. Stöð í Stöðvarfirði var sameinuð Eydölum 1925. V.Þ. var prestur í hinum sameinuðu sóknum til ársins 1942, er hann fékk lausn frá embætti.

Sigurður Pétursson, f. 15. sept. 1870, d. 7. okt. 1900. For.: Pétur Gíslason, Ánanaustum í Reykjavík, og k.h. Valgerður Ólafsdóttir. S.P. lauk prófi í verkfræði í Kmh. 1899.

Aftasta frá vinstri:
Pétur Hjálmarsson, f. 15. maí 1863, d. 30. jan. 1950. For.: Hjálmar alþingismaður Pétursson í Norðtungu og k.h. Helga Árnadóttir. P.H. lauk guðfræðiprófi 1895. Síðan gerðist hann trúboði og prestur í Ameríku og bóndi þar eftir 1908.

Jens Vaage, f. 14. marz 1873, d. 10. sept. 1938. For.: Eggert kaupm. Vaage í Reykjavík og k.h. Kristín Sigurðardóttir. J.V. lagði stund á lögfræði við Kaupmannahafnarháskóla, en lauk ekki prófi. Kennari var hann um stund í barnaskóla Reykjavíkur. Síðar aðstoðarmaður í Landsbankanum árið 1924, en lét af því starfi eftir 4 ár sökum vanheilsu.

Björn Lárusson Blöndal, f. 3. júlí 1870 á Staðarfelli á Fellsströnd. For.: Lárus Þ. Blöndal, sýslumaður þar og síðast amtmaður, og k.h. Kristín Ásgeirsdóttir. B.L. lauk guðfræðiprófi 1893 og var vígður til Hofs á Skagaströnd 13. sept. 1896. Prestur í Hvammi í Laxárdal árið 1900. D. 1906.

Sveinn Guðmundsson, f. 13. jan. 1869 í Hömluholtum í Eyjahreppi, d. 1942. For.: Guðm. Jónsson bóndi og Ingveldur Jónasdóttir. S.G. lauk guðfræðiprófi 1893. Fékk veitingu fyrir prestakallinu Rípur 1895, prestur í Goðdölum 1899, í Staðarhólsþingum 1909 og Árnesi 1915. S.G. gegndi fjölmörgum trúnaðarstörfum í sóknum sínum og var kennari við barna- og unglingaskóla um hálfrar aldar skeið.

Magnús Þorsteinsson, f. í Landlyst í Vestmannaeyjum 3. jan. 1872, d. 14. júlí 1922. For.: Þorsteinn læknir Jónsson og k.h. Matthildur Magnúsdóttir. M.Þ. lauk guðfræðiprófi 1893. M.Þ. vígðist aðstoðarprestur að Bergþórshvoli 1897. Prestur að Mosfelli í Mosfellssveit 1904 til dauðadags.