„Blik 1959/Vestmannaeyjakauptún 1876-1880“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 5: Lína 5:




=''Vestmannaeyjakauptún''=
<big><big><big><center>''Vestmannaeyjakauptún''</center>
=''1876-1880''=
<center>''1876-1880''</center></big></big>
<br>
<br>
<br>
<br>
:::[[Mynd: 1959, bls. 74.jpg|ctr|600px]]
<center>[[Mynd: 1959, bls. 74.jpg|ctr|600px]]</center>




Í jan. 1958 barst bæjarstjóranum hér bréf frá Sigurgeiri Sigurjónssyni, hæstaréttarlögmanni í Reykjavík. Það var svohljóðandi: <br>
Í jan. 1958 barst bæjarstjóranum hér bréf frá Sigurgeiri Sigurjónssyni, hæstaréttarlögmanni í Reykjavík. Það var svohljóðandi:</big>
 
Minjasafn Vestmannaeyja, <br>
Minjasafn Vestmannaeyja, <br>
bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum, <br>  
bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum, <br>  
Lína 20: Lína 21:
:::S. Sigurjónsson.
:::S. Sigurjónsson.


Þessi hugulsemi hæstaréttarlögmannsins mun alveg sérstök. Óvandabundinn maður Vestmannaeyjum kaupir þessa mynd erlendis, af því að honum finnst hún svo sérstæð, ramm íslenzk og staðbundin, og sendir hana að gjöf Byggðarsafni Vestmannaeyja. Fyrir þessa einstæðu hugulsemi og þjóðlegan áhuga þökkum við Sigurgeiri Sigurjónssyni innilega og óskum honum alls góðs. Vissulega hefir hann með þessu vinarbragði sínu minnt okkur Eyjabúa á það, hvaða skyldur okkur ber jafnan að inna af hendi gagnvart íslenzkri menningu og vestmannaeyískum arfleifðum liðinna tíma. <br>
<big>Þessi hugulsemi hæstaréttarlögmannsins mun alveg sérstök. Óvandabundinn maður Vestmannaeyjum kaupir þessa mynd erlendis, af því að honum finnst hún svo sérstæð, ramm íslenzk og staðbundin, og sendir hana að gjöf Byggðarsafni Vestmannaeyja. Fyrir þessa einstæðu hugulsemi og þjóðlegan áhuga þökkum við Sigurgeiri Sigurjónssyni innilega og óskum honum alls góðs. Vissulega hefir hann með þessu vinarbragði sínu minnt okkur Eyjabúa á það, hvaða skyldur okkur ber jafnan að inna af hendi gagnvart íslenzkri menningu og vestmannaeyískum arfleifðum liðinna tíma. <br>
Þetta er í fyrsta sinn, sem byggðarsafnið er nefnt minjasafn. Kæmi mjög til álita, hvort það væri einmitt ekki rétta nafnið á það og mættum við gjarnan heiðra Sigurgeir Sigurjónsson, hæstaréttarlögmann, með því að nota eftirleiðis þetta nafn á safnið. Hann ætti þann heiður vissulega skilið fyrir áhugann og fórnarlundina. <br>
Þetta er í fyrsta sinn, sem byggðarsafnið er nefnt minjasafn. Kæmi mjög til álita, hvort það væri einmitt ekki rétta nafnið á það og mættum við gjarnan heiðra Sigurgeir Sigurjónsson, hæstaréttarlögmann, með því að nota eftirleiðis þetta nafn á safnið. Hann ætti þann heiður vissulega skilið fyrir áhugann og fórnarlundina. <br>
Myndin er okkur vissulega mikils virði, og mun hún nokkru eldri en gefandinn hyggur. <br>
Myndin er okkur vissulega mikils virði, og mun hún nokkru eldri en gefandinn hyggur. <br>
Byggðarsafnsnefnd Vestmannaeyja fól [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasyni]], símritara, að leita fræðslu hjá elzta fólki hér um myndina og þau hús, er þar sjást. Á.Á. hefir afhent nefndinni svolátandi skýringar við myndina: <br>
Byggðarsafnsnefnd Vestmannaeyja fól [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasyni]], símritara, að leita fræðslu hjá elzta fólki hér um myndina og þau hús, er þar sjást. Á.Á. hefir afhent nefndinni svolátandi skýringar við myndina: </big>


Um aldur myndarinnar verður ekki sagt með vissu en talinn líklegur vera um 80 ár, máske gerð 1876 til 80. Auðsjáanlega gerð eftir tréskurðarmynd og stuðzt við þátíma staðreyndir, en að nokkru leyti hugmynd um útlit. <br>
Um aldur myndarinnar verður ekki sagt með vissu en talinn líklegur vera um 80 ár, máske gerð 1876 til 80. Auðsjáanlega gerð eftir tréskurðarmynd og stuðzt við þátíma staðreyndir, en að nokkru leyti hugmynd um útlit. <br>


Sennilegustu skýringar myndarinnar: <br>
Sennilegustu skýringar myndarinnar: <br>
Fremst á myndinni „Værtshúsið“ ásamt útihúsum fyrir norðan það. Lengst til hægri hjallar og krær. Hóllinn mun eiga að vera „Sjónarhóll“. Yfir Værtshúsið ber Júliushaab með fána. Salthúsið snýr norður og suður, yfir Frydendal. Þá lýsishúsið, snýr austur og vestur. Nyrzt er bræðsluhúsið. <br>
Fremst á myndinni [[Frydendal|„Værtshúsið“]] ásamt útihúsum fyrir norðan það. Lengst til hægri hjallar og krær. Hóllinn mun eiga að vera [[Sjónarhóll, örnefni|„Sjónarhóll“]]. Yfir Værtshúsið ber [[Juliushaab|Júliushaab]] með fána. Salthúsið snýr norður og suður, yfir [[Frydendal]]. Þá lýsishúsið, snýr austur og vestur. Nyrzt er bræðsluhúsið. <br>
Við vesturgafl Værtshússins: Nýborg, byggð 1876, einn gluggi á stafni, kvistbygging mót norðri og suðri. Rétt sunnan við Nýborgarhúsið er Nýborgarsmiðjan, byggð sunnan og vestan við Nýborgarhólinn. Í beinni stefnu suður af smiðjunni og lengst til vinstri á myndinni er Nýborgarhjallurinn, sem stóð syðst í Nýborgarlóðinni. <br>
Við vesturgafl Værtshússins: [[Nýborg]], byggð 1876, einn gluggi á stafni, kvistbygging mót norðri og suðri. Rétt sunnan við Nýborgarhúsið er Nýborgarsmiðjan, byggð sunnan og vestan við Nýborgarhólinn. Í beinni stefnu suður af smiðjunni og lengst til vinstri á myndinni er Nýborgarhjallurinn, sem stóð syðst í Nýborgarlóðinni. <br>
Á hæðinni, sem ber yfir Nýborgarsmiðju, er hjallur, sem þeir áttu Gísli Stefánsson og Jón Ingimundarson, Mandal. Þar vestur af og sunnan vegarins er Fögruvallahjallurinn. Hann átti síðast Sigurður Vigfússon á Fögruvöllum. <br>
Á hæðinni, sem ber yfir Nýborgarsmiðju, er hjallur, sem þeir áttu [[Gísli Stefánsson (kaupmaður)|Gísli Stefánsson]] og [[Jón Ingimundarson (Mandal)|Jón Ingimundarson]], [[Mandalur|Mandal]]. Þar vestur af og sunnan vegarins er Fögruvallahjallurinn. Hann átti síðast [[Sigurður Vigfússon (Fögruvöllum)|Sigurður Vigfússon]] á [[Fögruvellir|Fögruvöllum]]. <br>
Húsin með fjórum stöfnum mót suðri eru Fögruvellir. Framan við þá og rétt austan við sér Litlabæ. <br>
Húsin með fjórum stöfnum mót suðri eru Fögruvellir. Framan við þá og rétt austan við sér [[Litlibær|Litlabæ]]. <br>
Litla húsið á hæðinni norðan Litlabæjar er útihús frá Sjólyst eða Litlabæ (eilítill ljóri á stafni gegnt suðri). Húsið Sjólyst ber yfir útihúsið, sér á gaflinn og suðurþekjuna. Yfir Litlabæ ber stafninn á Landlyst, sér á einn stafnglugga mót austri. Stendur lægra en t.d. Sjólyst og Fögruvellir, enda vestar. Yfir Fögruvelli ber Landakot. <br>
Litla húsið á hæðinni norðan Litlabæjar er útihús frá [[Sjólyst]] eða Litlabæ (eilítill ljóri á stafni gegnt suðri). Húsið Sjólyst ber yfir útihúsið, sér á gaflinn og suðurþekjuna. Yfir Litlabæ ber stafninn á [[Landlyst]], sér á einn stafnglugga mót austri. Stendur lægra en t.d. Sjólyst og Fögruvellir, enda vestar. Yfir Fögruvelli ber [[Landakot]]. <br>
Stóru húsin tvö lengst til vinstri, kvistbygging mót austri, annað með tveim strompum, standa nyrzt í Nýjatúni, eru óþekkt. Gæti verið um hugmyndasmíð að ræða, hugsað frá veru Englendinga hér á fyrri tímum, en þá áttu þeir miklar byggingar á þessum slóðum. Enginn minnist þessara tveggja stórbygginga á þessu svæði. <br>
Stóru húsin tvö lengst til vinstri, kvistbygging mót austri, annað með tveim strompum, standa nyrzt í [[Nýjatún]]i, eru óþekkt. Gæti verið um hugmyndasmíð að ræða, hugsað frá veru Englendinga hér á fyrri tímum, en þá áttu þeir miklar byggingar á þessum slóðum. Enginn minnist þessara tveggja stórbygginga á þessu svæði. <br>
Myndin gæti verið gerð af Gísla Brynjólfssyni, lækni í Kaupmannahöfn, syni séra Brynjólfs Jónssonar.
Myndin gæti verið gerð af [[Gísli Brynjólfsson læknir|Gísla Brynjólfssyni]], lækni í Kaupmannahöfn, syni [[Séra Brynjólfur Jónsson|séra Brynjólfs Jónssonar]].
::::::::::::::::::::[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|''Þ.Þ.V.'']]
::::::::::::::::::::[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|''Þ.Þ.V.'']]






{{Blik}}
{{Blik}}

Núverandi breyting frá og með 24. október 2019 kl. 10:42

Efnisyfirlit 1959



Vestmannaeyjakauptún
1876-1880



ctr


Í jan. 1958 barst bæjarstjóranum hér bréf frá Sigurgeiri Sigurjónssyni, hæstaréttarlögmanni í Reykjavík. Það var svohljóðandi:

Minjasafn Vestmannaeyja,
bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum,
Vestmannaeyjum.
Er ég var á ferð í Kaupmannahöfn fyrir nokkrum árum, rakst ég á meðfylgjandi tréskurðarmynd frá Vestmannaeyjum, en mynd þessi er sennilega gerð um s.l. aldamót og hefi ég ekki séð hana birta í bókum um Vestmannaeyjar. Tel ég mynd þessa bezt geymda í minjasafni Vestmannaeyja og vænti þess að þér þiggið myndina að gjöf.

Virðingarfyllst,
S. Sigurjónsson.

Þessi hugulsemi hæstaréttarlögmannsins mun alveg sérstök. Óvandabundinn maður Vestmannaeyjum kaupir þessa mynd erlendis, af því að honum finnst hún svo sérstæð, ramm íslenzk og staðbundin, og sendir hana að gjöf Byggðarsafni Vestmannaeyja. Fyrir þessa einstæðu hugulsemi og þjóðlegan áhuga þökkum við Sigurgeiri Sigurjónssyni innilega og óskum honum alls góðs. Vissulega hefir hann með þessu vinarbragði sínu minnt okkur Eyjabúa á það, hvaða skyldur okkur ber jafnan að inna af hendi gagnvart íslenzkri menningu og vestmannaeyískum arfleifðum liðinna tíma.
Þetta er í fyrsta sinn, sem byggðarsafnið er nefnt minjasafn. Kæmi mjög til álita, hvort það væri einmitt ekki rétta nafnið á það og mættum við gjarnan heiðra Sigurgeir Sigurjónsson, hæstaréttarlögmann, með því að nota eftirleiðis þetta nafn á safnið. Hann ætti þann heiður vissulega skilið fyrir áhugann og fórnarlundina.
Myndin er okkur vissulega mikils virði, og mun hún nokkru eldri en gefandinn hyggur.
Byggðarsafnsnefnd Vestmannaeyja fól Árna Árnasyni, símritara, að leita fræðslu hjá elzta fólki hér um myndina og þau hús, er þar sjást. Á.Á. hefir afhent nefndinni svolátandi skýringar við myndina:

Um aldur myndarinnar verður ekki sagt með vissu en talinn líklegur vera um 80 ár, máske gerð 1876 til 80. Auðsjáanlega gerð eftir tréskurðarmynd og stuðzt við þátíma staðreyndir, en að nokkru leyti hugmynd um útlit.

Sennilegustu skýringar myndarinnar:
Fremst á myndinni „Værtshúsið“ ásamt útihúsum fyrir norðan það. Lengst til hægri hjallar og krær. Hóllinn mun eiga að vera „Sjónarhóll“. Yfir Værtshúsið ber Júliushaab með fána. Salthúsið snýr norður og suður, yfir Frydendal. Þá lýsishúsið, snýr austur og vestur. Nyrzt er bræðsluhúsið.
Við vesturgafl Værtshússins: Nýborg, byggð 1876, einn gluggi á stafni, kvistbygging mót norðri og suðri. Rétt sunnan við Nýborgarhúsið er Nýborgarsmiðjan, byggð sunnan og vestan við Nýborgarhólinn. Í beinni stefnu suður af smiðjunni og lengst til vinstri á myndinni er Nýborgarhjallurinn, sem stóð syðst í Nýborgarlóðinni.
Á hæðinni, sem ber yfir Nýborgarsmiðju, er hjallur, sem þeir áttu Gísli Stefánsson og Jón Ingimundarson, Mandal. Þar vestur af og sunnan vegarins er Fögruvallahjallurinn. Hann átti síðast Sigurður Vigfússon á Fögruvöllum.
Húsin með fjórum stöfnum mót suðri eru Fögruvellir. Framan við þá og rétt austan við sér Litlabæ.
Litla húsið á hæðinni norðan Litlabæjar er útihús frá Sjólyst eða Litlabæ (eilítill ljóri á stafni gegnt suðri). Húsið Sjólyst ber yfir útihúsið, sér á gaflinn og suðurþekjuna. Yfir Litlabæ ber stafninn á Landlyst, sér á einn stafnglugga mót austri. Stendur lægra en t.d. Sjólyst og Fögruvellir, enda vestar. Yfir Fögruvelli ber Landakot.
Stóru húsin tvö lengst til vinstri, kvistbygging mót austri, annað með tveim strompum, standa nyrzt í Nýjatúni, eru óþekkt. Gæti verið um hugmyndasmíð að ræða, hugsað frá veru Englendinga hér á fyrri tímum, en þá áttu þeir miklar byggingar á þessum slóðum. Enginn minnist þessara tveggja stórbygginga á þessu svæði.
Myndin gæti verið gerð af Gísla Brynjólfssyni, lækni í Kaupmannahöfn, syni séra Brynjólfs Jónssonar.

Þ.Þ.V.