„Blik 1961/Gjafir færðar Gagnfræðaskólanum“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: Efnisyfirlit 1961 ==Gjafir færðar Gagnfræðaskólanum== 1. Eiríkur Sigurðsson, skipstjóri, frá Hruna í Eyjum ga...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(7 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Blik 1961|Efnisyfirlit 1961]]


[[Blik 1961|Efnisyfirlit 1961]]


<big><big><big><center>Gjafir færðar Gagnfræðaskólanum</center></big></big>




1. '''Silfurbrama.''' [[Þorgeir Jóelsson]], skipstjóri, frá [[Fögruvellir|Fögruvöllum]] í Eyjum gaf skólanum silfurbrama, sem skólinn hefur látið setja upp og ganga frá til varanlegrar geymslu. <br>


<center>[[Mynd: 1965 b 232 A.jpg|ctr|300px]]</center>


==Gjafir færðar Gagnfræðaskólanum==


1. [[Eiríkur Sigurðsson frá Hruna|Eiríkur Sigurðsson]], skipstjóri, frá [[Hruni|Hruna]] í Eyjum gaf skólanum á s.l. sumri, svínsunga í formalíni, ágætan hlut í náttúrugripasafn skólans. <br>
Þessi fiskur veiddist í net 11. apríl 1960 suðaustur af Bjarnarey á 125 metra dýpi. Hann veiddist á Von 2 Ve 113. <br>
2. [[Þorgeir Jóelsson]], skipstjóri, frá [[Fögruvellir|Fögruvöllum]] í Eyjum gaf skólanum silfurbrama, sem skólinn hefur látið setja upp og ganga frá til varanlegrar geymslu. <br>
Við rannsókn náttúrufræðinga kom í ljós, að fiskur þessi er af Guðlaxaættinni og heitir á norsku sylvbramsa og dönsku sölvbrasen og á latínu Pterycombus brama. Ingimar Óskarsson, náttúrufræðingur, hefur gefið honum nafnið silfurbrama. Fiskur þessi er 46 cm langur, 25 cm hár og 7,3 cm á þykkt, þar sem hann er þykkastur, um kjálkabörðin. <br>
3. [[Lárus Garðar Jóhannesson Long|Lárus Long]], málari, gaf skólanum uppsettan fugl óþekktan. <br>
Eftir því sem segir í þýzkri fiskifræði munu innan við 20 fiskar þessarar tegundar hafa fundizt í Norður-Atlantshafi, svo að sögur fari af. Bjarni Sæmundsson getur ekki fisks þessa í bók sinni um fiskana. <br>
4. Bræðurnir [[Hermann Einarsson|Hermann]] og [[Arnar Einarsson|Arnar
Þorgeir Jóelsson, skipstjóri á Von, gaf Gagnfræðaskólanum fiskinn, og hefur skólinn látið setja hann upp, svo sem myndin sýnir. <br>
Einarssynir]], [[Helgafellsbraut]] 6,
Við þökkum skipstjóranum velvildina og hugulsemina. <br>
gáfu skólanum Landnámabók,
2. '''Svarthveðnir.''' Svo heitir fiskur, dökkur á lit. Hann er í eigu Gagnfræðaskólans Hann veiddist í net hér við Eyjar 2. maí 1959 á v/b Jötni. Skipstjóri var [[Ragnar Eyjólfsson]] í [[Laugardalur|Laugardal]] hér, og kunnum við honum beztu þakkir fyrir gjöfina. <br>
útgáfu Helgafells, í tilefni 30
Svarthveðnir er fátíður fiskur hér við land Sá hinn fyrsti, er sögur fara af, veiddist á þýzkan togara 2. okt. 1948. Alls hafa 5 fiskar þessarar tegundar veiðzt áður hér við land svo kunnugt sé. Sá 5. veiddist 17. júní 1954. Þessi fiskur okkar er því 6. fiskurinn og sá fyrsti, sem veiðist í net. Hinir veiddust allir í botnvörpu.<br>
ára afmælis skólans á s.l. hausti. <br>
3. '''Svínsungi.'''  Á s.l. ári færði [[Eiríkur Sigurðsson]] frá [[Hruni|Hruna]] Gagnfræðaskólanum svínsunga í formalíni. Þessi gjöf er ágætt kennslutæki, sem við höfum mikið gagn af. Við þökkum Eiríki vinsemd þessa og hugulsemi.<br>
4. [[Lárus Garðar Jóhannesson Long|Lárus Long]], málari, gaf skólanum '''uppsettan fugl óþekktan'''. <br>
Fyrir    hönd    Gagnfræðaskólans
Á undanförnum árum hafa nemendur skólans gefið honum marga góða gripi í náttúrugripasafn hans, svo sem skeljar, kuðunga og m.fl. því líkt. Þær gjafir eru allar ómetanlegar og sérstaklega mikilvægar til fróðleiks um dýralíf í sjónum hér við Eyjar. Síðar munum við reyna að safna saman í heild dálitlum fróðleik um það, sem við, er í skeldýrsklúbbnum vinnum, þykjumst hafa uppgötvað varðandi líf og útbreiðslu sælindýra hér við Eyjar.<br>
þakka ég alúðlega þessar góðu gjafir og velvild og hlýhug til stofnunarinnar og menningar Eyjanna. Þá þakka ég einnig öllum þeim, sem hafa gefið skólanum skeljar og kuðunga og fleira því líkt, sem eykur gildi starfsins og hróður Eyjanna, en það gera öll slík söfn. Þau eru menningarvottur.
5. Bræðurnir [[Hermann Einarsson|Hermann]] og [[Arnar Einarsson|Arnar
Einarssynir]], [[Helgafellsbraut]] 6, gáfu skólanum '''Landnámabók''', útgáfu Helgafells, í tilefni 30 ára afmælis skólans á s.l. hausti. <br>
Fyrir    hönd    Gagnfræðaskólans þakka ég alúðlega þessar góðu gjafir og velvild og hlýhug til stofnunarinnar og menningar Eyjanna.
::::::::::::::::::::[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|''Þ.Þ.V.'']]




{{Blik}}
{{Blik}}

Núverandi breyting frá og með 5. september 2010 kl. 15:33

Efnisyfirlit 1961



Gjafir færðar Gagnfræðaskólanum


1. Silfurbrama. Þorgeir Jóelsson, skipstjóri, frá Fögruvöllum í Eyjum gaf skólanum silfurbrama, sem skólinn hefur látið setja upp og ganga frá til varanlegrar geymslu.

ctr


Þessi fiskur veiddist í net 11. apríl 1960 suðaustur af Bjarnarey á 125 metra dýpi. Hann veiddist á Von 2 Ve 113.
Við rannsókn náttúrufræðinga kom í ljós, að fiskur þessi er af Guðlaxaættinni og heitir á norsku sylvbramsa og dönsku sölvbrasen og á latínu Pterycombus brama. Ingimar Óskarsson, náttúrufræðingur, hefur gefið honum nafnið silfurbrama. Fiskur þessi er 46 cm langur, 25 cm hár og 7,3 cm á þykkt, þar sem hann er þykkastur, um kjálkabörðin.
Eftir því sem segir í þýzkri fiskifræði munu innan við 20 fiskar þessarar tegundar hafa fundizt í Norður-Atlantshafi, svo að sögur fari af. Bjarni Sæmundsson getur ekki fisks þessa í bók sinni um fiskana.
Þorgeir Jóelsson, skipstjóri á Von, gaf Gagnfræðaskólanum fiskinn, og hefur skólinn látið setja hann upp, svo sem myndin sýnir.
Við þökkum skipstjóranum velvildina og hugulsemina.
2. Svarthveðnir. Svo heitir fiskur, dökkur á lit. Hann er í eigu Gagnfræðaskólans Hann veiddist í net hér við Eyjar 2. maí 1959 á v/b Jötni. Skipstjóri var Ragnar Eyjólfsson í Laugardal hér, og kunnum við honum beztu þakkir fyrir gjöfina.
Svarthveðnir er fátíður fiskur hér við land Sá hinn fyrsti, er sögur fara af, veiddist á þýzkan togara 2. okt. 1948. Alls hafa 5 fiskar þessarar tegundar veiðzt áður hér við land svo kunnugt sé. Sá 5. veiddist 17. júní 1954. Þessi fiskur okkar er því 6. fiskurinn og sá fyrsti, sem veiðist í net. Hinir veiddust allir í botnvörpu.
3. Svínsungi. Á s.l. ári færði Eiríkur Sigurðsson frá Hruna Gagnfræðaskólanum svínsunga í formalíni. Þessi gjöf er ágætt kennslutæki, sem við höfum mikið gagn af. Við þökkum Eiríki vinsemd þessa og hugulsemi.
4. Lárus Long, málari, gaf skólanum uppsettan fugl óþekktan.
Á undanförnum árum hafa nemendur skólans gefið honum marga góða gripi í náttúrugripasafn hans, svo sem skeljar, kuðunga og m.fl. því líkt. Þær gjafir eru allar ómetanlegar og sérstaklega mikilvægar til fróðleiks um dýralíf í sjónum hér við Eyjar. Síðar munum við reyna að safna saman í heild dálitlum fróðleik um það, sem við, er í skeldýrsklúbbnum vinnum, þykjumst hafa uppgötvað varðandi líf og útbreiðslu sælindýra hér við Eyjar.
5. Bræðurnir Hermann og Arnar Einarssynir, Helgafellsbraut 6, gáfu skólanum Landnámabók, útgáfu Helgafells, í tilefni 30 ára afmælis skólans á s.l. hausti.
Fyrir hönd Gagnfræðaskólans þakka ég alúðlega þessar góðu gjafir og velvild og hlýhug til stofnunarinnar og menningar Eyjanna.

Þ.Þ.V.